Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.07.2008, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 28.07.2008, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 28. júlí 2008 — 204. tölublað — 8. árgangur Blöndunartæki MORA INXX Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Opið virka daga frá 8 -18 SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ MIKIÐ ÁHORF Í SUMAR 29-1 Sjónvarpið á 29 af 30 vinsælustu dagskrárliðum í sjónvarpi 14.-20. júlí skv. Capacent. Uppsafnað áhorf 12-80 ára. TAKK FYRIR AÐ HORFA EIRÍKUR HAFDAL Fann loksins drauma- sófann eftir langa leit • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS SIGLUFJÖRÐUR Síldarævintýrið stór- kostleg fjölskylduhátíð Sérblað um Siglufjörð FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR HEIMILI TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Eiríkur Hafdal söngvari hljómsveitarinnar Dísel heldur mikið upp á forláta tungusófa sem hann fann nýlega. „Það er svo þ i glaður í bragði og segir sófann því vera íslenska hönnun. „Ég var búinn að próf ðhjá fé Fann nýlega rétta sófann eftir langa leit Söngvarinn Eiríkur Hafdal nýtur þess að vera í faðmi fjölskyldunnar. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Kryddjurtir í eldhúsglugganum eða á svölunum eru frábær leið til að eiga allt-af eitthvað ferskt til að kitla bragðlaukana. Til ferskra kryddjurta er sáð á sama hátt og til annarra plantna. Ráðlagt er að rækta viðkvæmustu plönturnar innan-dyra. Plöntur eins og steinselja og dill vaxa þó ágætlega utan dyra eftir for-ræktun innanhúss. Kerti eru skemmtileg leið til að lífga upp á kvöldverðarborðið, jafnvel þótt bjart sé úti. Þó er ekki alveg jafn gleði-legt þegar veislan er búin og borðið er þakið litlum vaxdropum. Gam-alt húsráð til að losna við þenn-an leiða fylgifisk kerta er að geyma þau í ísskáp svolitla stund áður en kveikt er á þeim. Gólfmottur í fallegum litum, eins og til dæmis bláum, grænum, gulum, rauðum og appelsínugulum, geta svo sannarlega lífgað upp á heimilið og svo vernda þær gólf auðvitað fyrir alls kyns hnjaski. Því er um að gera að fara út í búð og finna sér fallega og litríka gólfmottu sem er vís með að gleðja hvers manns augu.                                                 ! "  #$   %&''!   #    ( )! *( )! +  " ! ,-      $   ! #   !./ !   . !0    . /    !      %'# 1                  # 0          2"   ! ." 3 !    4    #  0            (  )! +5 !6! (.# / -            ! " #$% 5! 3  &&7'' !8  ! ,6 !    977''  &  %8       siglufjörðurMÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 2008 FMSI býður upp á slægingarþjónustu-og veitir löndunar- & lyftaraþjónustu fyrir báta sem landa á Siglurði. Sendum sjómönnum kveðju í tilefni dagsins! Mánagötu 4-6 Sími :467-1205 / 692-5060 / 869-4441 Síldarævintýriðer hátíð með skemmtiefni fyrir alla fjölskyldunaBLS. 2 HITINN Í 24 STIG Í dag verða víðast 3-8 m/s. Bjartviðri norðaust- an til, bjart með köflum á landinu norðvestanverðu annars skúrir. Hiti 12-24 stig, hlýjast á Norðaustur- landi. VEÐUR 4 16 17 21 20 15 24 20 PARÍS Árbakkar Signu, sem rennur í gegnum París, höfuðborg Frakk- lands, taka umtalsverðum breyting- um í nokkrar vikur á hverju sumri. Frá árinu 2002 hafa borgaryfirvöld breytt bökkum árinnar til að skapa sambærilega stemningu og annars er á sólbaðsströndum. - ovd Allt að fjórar milljónir manna sækja viðburði við Signu: Sólstrandarstemning í París NÁTTÚRA „Það þarf að ráðast gegn risahvönninni áður en hún verður enn útbreiddari,“ segir Ásthildur Cesil Þórðardóttir, garðyrkjustjóri á Ísafirði. Hlýnandi veðurfar hefur haft þau áhrif á hvönnina, sem áður var einkum skrautjurt í görðum, að hún hefur farið að sá sér í auknum mæli. Sömu sögu er að segja af kerflinum sem áður var garðaprýði en þykir nú illgresi sem ógnar íslenskri flóru. Risahvönnin hefur enn ekki náð sömu útbreiðslu og kerfill- inn. Munurinn er hins vegar sá að risahvönnin getur verið mjög hættuleg. Fréttablaðið greindi frá því í síðustu viku að lítill drengur væri í einangrun á Barnaspítala Hringsins vegna brunasára. Drengurinn var að leik í risa- hvannabreiðu og fékk safa úr hvönninni á sig. Hann brenndist á stórum hluta líkamans. Magnús Jóhannsson læknir telur þessa plöntutegund alls ekki eiga heima í almennings- görðum þar sem börn eru að leik. Hann segir eitrunaráhrifin verða þegar safi plöntunnar berst á húð í sólarbirtu. Minnsta birta verði til þess að annars stigs bruni myndast, auk ráka og sára sem geta skilið eftir sig ör og bletti. Magnús kveðst hafa haft sam- band við Reykjavíkurborg fyrir nokkru og bent á hættuna sem gestum Hljómskálagarðsins kann að stafa af risahvönn, sem er að finna á horni Bjarkargötu og Hringbrautar. Ábendingunni hafi ekki verið sinnt. Einnig sé að finna risahvönn í Lystigarðin- um á Akureyri. Þá bendir Ásthildur einnig á að varasamt geti verið fyrir sum- arbústaðaeigendur að flytja þessa plöntu með sér til gróður- setningar. Plantan sé fljót að sá sér og geti valdið upprunalegum gróðri skaða rétt eins og kerfill- inn. Á Náttúrustofu Vesturlands hefur eindregið verið varað við plöntunni vegna þeirrar hættu sem hún getur skapað börnum. Fyrir þá sem ekki þekkja plönt- una í útliti þá líkist hún um tveggja til fjögurra metra hárri útgáfu af ætihvönn. Á heimasíðu Náttúrustofunnar er plantan sögð harðger og mjög ágeng. Hver planta getur myndað allt að 50.000 fræ og sé um fjórðung- ur þeirra líklegur til að spíra. Plantan þykir mikil plága í Norð- ur-Evrópu og víða munu hafnar skipulagðar herferðir til að hefta útbreiðslu hennar. - kdk Uppræta þarf stórhættulega risahvönnina Náttúrustofa Vesturlands og garðyrkjustjórinn á Ísafirði vara eindregið við hættulegri risa- hvönn. Reykjavíkurborg sinnir ekki ábending- um um risahvönn í Hljómskálagarðinum. Óhefðbundin skútusmíði Jarl og Carl Brynjar nota tæknina á nýstár- legan hátt við smíðar á skútunni Rugludalli. FÓLK 30 Ástríður tekur á sig mynd Þóra Karítas Árna- dóttir er á meðal fjölda leikara í sjónvarpsþáttun- um Ástríði. FÓLK 30 Rósenberg snýr aftur Vinsæll skemmtistaður opnaður aftur á Klapparstíg. FÓLK 22 RISAHVÖNN Nokkrar tegundir risahvannarinnar eru hér á landi en meðal nafna á þeim eru bjarnarkló, tröllapálmi, tröllahvönn og Tromsö- pálmi. MYND/ÁSTHILDUR CESIL ÞÓRÐARDÓTTIR ÚTIVIST Kona í gönguhópnum Fjalla- Freyjum þurfti að leita á slysadeild í fyrradag eftir að hafa verið bitin af tófu í hlíðum Húsfells, suðaustur af Hafnar firði. „Okkur brá náttúrlega rosa lega,“ segir Svanhildur Sveins dóttir, sem var með konunni í ferðinni. Hún lýsir atvikinu þannig að konurnar hafi verið sex saman í hlíðinni að fá sér kaffibolla þegar þær sáu eitt- hvert dýr koma æðandi í átt til þeirra. Þær séu sammála um að það hafi líklega verið tófuyrðlingur. „Við görguðum alveg hreint skít- hræddar,“ segir Svanhildur. Tófan hafi hlaupið að einni konunni og síðan rakleiðis til baka. Hún hafi fljótlega áttað sig á því að það blæddi úr fæti hennar. Konan leitaði þegar á slysadeild þar sem málið var litið alvarlegum augum. Gert var að sári hennar og hún fékk stífkrampasprautu. „Þessi saga er alveg með ólíkind- um. Ég hef aldrei heyrt svona lagað áður,“ segir doktor Páll Hersteins- son, prófessor í spendýrafræði og helsti refasérfræðingur landsins. Engar sögur séu til um refi sem bíta menn. „Ég get ekki skýrt þetta,“ segir hann, en bendir þó á að refir sjái illa og allt öðruvísi en menn og hugsanlega hafi tófan ekki séð kon- urnar fyrr en hún bókstaflega rakst á þær og hvekktist við. - sh Refasérfræðingur segist aldrei áður hafa heyrt um að refur bíti mann: Tófa beit konu í fótlegginn PÁLL TRYGGVI KARLSSON Dreginn áfram af besta vini mannsins Efnir til hunda-dragkeppni í Garðinum TILVERAN 12 N O R D IC PH O TO /A FP Mikil dramatík í Eyjum Kristján Þór Einars- son og Helena Árnadóttir eru Íslandsmeist- arar í golfi. ÍÞRÓTTIR 26 VEÐRIÐ Í DAG

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.