Fréttablaðið - 28.07.2008, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 28.07.2008, Blaðsíða 18
[ ] Hér á árum áður voru matar- búr höfð inni á mörgum íslenskum heimilum. Með breyttum áherslum heyrir slíkt nú sögunni til að sögn Kristín- ar Guðmundsdóttur, innanhús- arkitekts hjá FHÍ. „Það er eiginlega alveg dottið upp fyrir að fólk hafi matarbúr,“ segir Kristín Guðmundsdóttir, innan- húsarkitekt hjá FHÍ, þegar hún er spurð hvort matarbúr séu vinsæl inni á heimilum nú til dags. „Ástæð- an fyrir því er sú að eldhúsin eru orðin svo mikið stærri en þau voru, þegar algengt var að teikna búr eða gera ráð fyrir þeim í skipulagi íbúðar.“ Kristín bendir á að matarbúrin hafi aðallega verið notuð hér áður fyrr til að geyma dósamat og smærri vöru eða þá fremur stóra vöru sem komst ekki fyrir í eld- húsinu. „Nú heyrir það sögunni til. Allur útbúnaður í eldhúsum er orðinn svo miklu betri þannig að þörfin fyrir matarbúrin er farin. Þetta er ekki eins og fyrir um tíu árum þegar allir skápar voru með hurðir sem fólk opnaði og hillur inni í þeim. Skúffur og skápar eru bara betri. Skúffurnar eru stærri og dýpri. Allar hirslur í eldhúsi eru á góðum brautum og útrennanlegar sem gera þær mjög aðgengilegar Útdraganlegu hillur auðvelda fólki mikið að athafna sig í eldhúsum.“ Þá segir Kristín algengt að fólk láti fjarlægja matarbúrin úr þeim gömlu húsum þar sem þau eru enn til staðar. „Ég hef margsinnis átt í samskiptum við fólk vill láta taka búrin burt til að stækka eldhúsin sín.“ Hún bendir hins vegar á að sumsstaðar á landisbyggðinni séu matarbúr enn í notkun. „Það stafar af því að úti á landi er fólk yfirleitt að geyma meiri mat heldur en fólk í þéttbýli gerir. Því er þörfin fyrir matarbúr meiri. Almennt séð má þó segja að fólk sé hætt að nota matarbúr.“ sigridurp@frettabladid.is Matarbúr eru liðin tíð Skúffurnar hafa tekið við af búrunum segir Kristín Guðmundsdóttir arkitekt FHÍ NORDICPHOTOS/GETTY Matarbúr inn af eldhúsi. NORDICPHOTOS/ Frímerki eiga það til að festast saman. Gott húsráð til að losa þau í sundur er að setja þau í frysti í stutta stund en þá eiga þau að losna í sundur. ELDHÚS EINS OG ÞÚ VILT HAFA ÞAÐ BETRA BAÐ BETRI LAUSNIR - MEIRA ÚRVAL BAÐINNRÉTTINGARNAR byggjast á einingakerfi 30, 40, 60 og 80 cm breiðra eininga. Ótæmandi uppröðunarmöguleikar. Við hönnum og teiknum fyrir þig. Heilsteyptu vaskborðin eru vinsæl! Breiddir: 60, 80, 90, 120,140, 160, 180 cm Litir: Hvít, svört, offwhite, ljósgrá, sandgrá. o.fl . ÞVOTTAHÚS GOTT SKIPULAG SKIPTIR MÁLI Við sníðum innréttinguna að þínum óskum. Þú getur fengið skúffur og útdregin tauborð undir vélarnar, einnig útdreginn óhreinatausskáp, kústaskáp o.m.fl . Satinerað gler Verð og kjör við allra hæfi : 1 Varan greidd í einu lagi við pöntun - 15% afsláttur 2 1/3 við pöntun, rest við afhendingu - 10% afsláttur 3 VAXTALAUST EURO eða VISA lán til 12 mánaða, án útborgunar. 4 Raðgreiðslur til allt að 36 mánaða, afsláttur 10% FATASKÁPAR EFTIR MÁLI - SNIÐNIR AÐ ÞÍNUM ÓSKUM FATASKÁPAR MEÐ HEFÐBUNDNUM HURÐUM byggjast á einingakerfi 40, 50, 60, 80 og 100 cm. eininga, sem er raðað saman að vild. Við hönnum og teiknum fyrir þig. RENNIHURÐASKÁPAR Afgreiddir eftir máli, sniðnir að þínum óskum. Hurðirnar eru afgreiddar eftir máli, hæð allt að 275 cm, breidd 40-150 cm. Í boði eru 3 rammalitir (hvítur, silfur eða svartur) og 40 panilgerðir (plast- eða spónlagðar, gler, speglar o.fl .). Að innan er val um 6 liti og boðið er upp á mikið úrval af skúffum, körfum, o.m.fl . Pisa hvítt háglans Askur Facet PISA höldulaust hvítt háglans Val um 30 hurðagerðir: Hvítar, svartar, gular, eik, askur, birki, hnota. Komdu með málin og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð. Allt á sama stað: Innréttingar og raftæki. Trésmíðaverkstæði, raf- tækjaviðgerðarverkstæði. Samsetning, uppsetning. MARKMIÐ OKKAR ER AÐ VEITA ÚRVALSÞJÓNUSTU www.nettoline.dk Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500Mán. - föst.kl. 10-18 Birki Duo 25% afsláttur af ELBA og Snaigé raftækjum þegar þau eru keypt með innréttingu Askur Soft ELDAVÉLAR OFNAR HELLUBORÐ VIFTUR & HÁFAR UPPÞVOTTAVÉLAR N Ý KÆ LI SK ÁP AL ÍN A FR Á KÆLISKÁPAR EL B A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.