Fréttablaðið - 28.07.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 28.07.2008, Blaðsíða 52
 28. júlí 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 18.45 Gönguleiðir Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.45 daginn eftir. (e) 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales, Ofurhundurinn Krypto og Kalli kan- ína og félagar. 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Notes From the Underbelly (7:13) 10.40 Bandið hans Bubba (9:12) 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours 12.55 Numbers (24:24) 13.35 The Perfect Man 15.15 Friends 15.35 Friends 15.55 Háheimar 16.15 Leðurblökumaðurinn 16.40 Tracey McBean 16.53 Louie 17.03 Skjaldbökurnar 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Ísland í dag 19.04 Veður 19.15 The Simpsons (14:21) Marge vill láta byggja nýja menningarmiðstöð í Spring- field. Hómer lendir í fangelsi þar sem hann gerist uppljóstrari. 19.40 Friends Joey kemur fram í spurn- ingaþætti sem stjörnuvinur þátttakanda. Ra- chel og Monica ráða karlkynsstrippara í gæsaveislu Phoebe. 20.05 So you Think you Can Dance 21.30 So you Think you Can Dance 22.15 Missing (12:19) Jess Mastrini er sjáandi og sérlegur aðstoðarmaður banda- rísku alríkislögreglunnar við leit að týndu fólki. 23.00 The Mudge Boy Fjórtán ára ungl- ingspiltur missir móðir sína og reynir að halda í minningu hennar með því að herma eftir siðum hennar. 00.35 Las Vegas (3:19) 01.20 Silent Witness (4:10) 02.10 The Riverman 03.35 The Perfect Man 05.15 Missing (12:19) 06.00 Fréttir 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Óstöðvandi tónlist 16.00 Vörutorg 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty 19.20 Top Chef (e) 20.10 Kimora. life in the fab line (7:9) Þáttaröð þar sem Kimora Lee Simmons stofnandi Baby Phat og Phat Farm hleyp- ir áhorfendum inn í skrautlegt líf sitt. Kimora undirbýr risaveilsu til að kynna nýja skart- gripalínu sína, Hello Kitty. Hún kallar meðal annars til feng shui meistara til að allt sé í réttu jafnvægi. 20.35 Hey Paula (5:7) Paula ætlar að leigja sér hús á meðan það er verið að gera endurbætur á heimili hennar og hún biður besta vin sinn, Daniel, að sjá um að inn- rétta nýja húsið. Þegar hún sér afraksturinn er hún óánægð með útkomuna og neitar að flytja inn. 21.00 Eureka (11:13) Bandarísk þátta- röð sem gerist í litlum bæ með stórt leynd- armál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Jack Carter er búinn að fá nóg af furðufuglunum í Eureka og íhugar að flytja burt úr bænum en SARAH, tölvan sem stýrir heimili hans, er ekki sátt við það og grípur til sinna ráða. 21.50 The Evidence (5:8) Bandarísk sakamálasería þar sem Anita Briem leikur eitt aðalhlutverkanna. 22.40 Jay Leno 23.30 Criss Angel Mindfreak (e) 23.55 Family Guy (e) 00.20 Dynasty (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist 17.50 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.20 Season Highlights Allar leiktíðir Úr- valsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 19.15 Bestu leikirnir Portsmouth - Derby 20.55 Argentina. River Plate v Boca Í þessum þætti er fjallað á vandaðann hátt um viðureignir River Plate og Boca Juni- ours í gegnum tíðina og hið sérstaka sam- band sem ríkir á milli þessara keppinauta í Argentínu. Bæði þessi félög hafa alið af sér mikla snillinga. 21.50 PL Classic Matches Arsenal - Man United, 99/00. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 Bestu leikirnir West Ham - Liver- pool. 13.45 PGA mótaröðin Útsending frá Canadian Open. 16.45 Íslandsmótið í golfi 2008 19.45 Landsbankadeildin 2008 Þrótt- ur - Breiðablik Bein útsending frá leik í Landsbankadeild karla. 22.00 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í um- ferðinni skoðuð í þessum magnaða þætti. 23.00 Umhverfis Ísland á 80 höggum Magnaður þáttur þar sem Logi Bergmann Eiðsson fer Umhverfis Ísland á 80 höggum. 23.45 Landsbankadeildin 2008 Þróttur - Breiðablik Útsending frá leik í Landsbanka- deild karla. 01.35 Landsbankamörkin 2008 Allir leik- irnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferð- inni skoðuð í þessum magnaða þætti. 08.00 Over the Hedge 10.00 Life Support 12.00 Robots 14.00 Big Momma’s House 2 16.00 Over the Hedge 18.00 Life Support 20.00 Robots Tölvuteiknimynd fyrir alla fjölskylduna um ungt og efnilegt vélmenni sem dreymir um að verða uppfinninga- maður. 22.00 Stealth 00.00 From Dusk Till Dawn 2. Texas 02.00 The Prophecy 3 04.00 Stealth 06.00 Cool Money 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur 17.55 Gurra grís 18.00 Lítil prinsessa 18.12 Herramenn 18.25 Út og suður (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.55 Fótspor mannsins (Human foot- print) Bresk heimildamynd. 20.45 Vinir í raun (In Case of Emerg- ency) (7:13) Bandarísk þáttaröð um fjögur skólasystkini sem hittast aftur löngu seinna og styðja hvert annað í lífsins ólgusjó. Að- alhlutverk: David Arquette, Jonathan Silver- man, Greg Germann og Kelly Hu. 21.10 Anna Pihl (Anna Pihl) (2:10) Dönsk þáttaröð um erilsamt starf lögreglu- konunnar Önnu Pihl á Bellahoj-stöðinni í Kaupmannahöfn. Aðalhlutverk: Charlot- te Munck, Iben Hjejle, Paw Henriksen, Kurt Ravn og Peter Mygind. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Farið yfir íþróttaviðburði helgarinnar, innlenda sem erlenda. 22.45 Slúður (Dirt II) (14:20) Önnur syrpan úr vinsælli bandarískri þáttaröð. Blaðamaður og ljósmyndari sem vinna á þekktu slúðurtímariti eru í stöðugri baráttu við að ná í heitustu fréttirnar úr heimi fræga fólksins. Aðalhlutverk: Courteney Cox. 23.30 Kastljós (e) 23.50 Dagskrárlok > David Arquette „Karlmönnum er sagt að þeir eigi að vera kvensamir og harðir naglar en svo lærir maður að það skiptir litlu sem engu máli og getur jafnvel skemmt fyrir manni.“ Arquette leikur í þættinum „Vinir í raun (In Case of Emergency)“ sem sýndur er í Sjónvarpinu í kvöld. 19.45 Þróttur-Breiðablik beint STÖÐ 2 SPORT 20.00 Seinfeld STÖÐ 2 EXTRA 21.00 Eureka SKJÁR EINN 22.15 Missing STÖÐ 2 22.45 Slúður (Dirt II) SJÓNVARPIÐ Þegar ég var krakki vissi ég fátt skemmtilegra en sjónvarps- auglýsingar. Ég man eftir að hafa verið á kafi í pleimó þegar ég skyndilega heyrði upphafsstef auglýsinganna úr stofunni. Þá reif ég mig úr leiknum og hljóp fram. Blöstu þar við mér stórkostlegar auglýsingar á borð við Hubba Bubba þar sem börn og unglingar hoppuðu um á risatyggjóum. Myllu, Myllu, Myllu, Myllu söng ég hástöfum og heimtaði að mamma keypti handa mér Hi-Spot. Mér þykja auglýsingar enn þá skemmtilegar en ég geri þó aðrar gæðakröfur en í gamla daga. Núna þurfa þær ekki endilega að vera fjörugar heldur snjall- ar og vel gerðar. Það þykja mér auglýsingarnar frá LU ekki vera. LU kex er eitthvert danskt kex sem allar konur verða að elska. Svo mikið að í auglýsingunni hlaupa þær spenntar að risaskjá til þess að fræðast um alveg rosa skemmti- legan leik sem hægt er að taka þátt í kaupi maður LU. Ég á ekkert sameiginlegt með þessum konum. Ég ætla aldrei að taka þátt í æðislegum leik frá LU. Dömubindaauglýsingar eru sér kapítuli útaf fyrir sig. Aldrei má sýna blóð eða tala um hvernig það er í alvörunni að vera á túr. Auglýsingarnar eru þess í stað stútfullar af orðum eins og rakadræg, öryggi, frelsi eða einhverju álíka. Mér skilst að það hafi orðið mikið hneyksli í Danmörku þegar Tampax auglýsti túrtappa með því að sýna konu syndandi í blóðugum sjó, rétt eins og hún hefði orðið fyrir hákarla- árás. Það má nefnilega ekki tala um eða sýna blóð í túrtengdum auglýsingum. Bara eitthvert blátt jukk sem líkist innihaldi notaðra dömubinda nákvæmlega ekki neitt. Ég veit ekki hvaða konur það eru sem blæðir bláu vatnskenndu blóði. Kannski eru það sömu konurnar og kaupa LU. Þær eru að minnsta kosti ekki í sama markhópi og ég. Mér blæðir nefnilega rauðu – og hefur alltaf gert. VIÐ TÆKIÐ HELGA ÞÓREY JÓNSDÓTTIR SPILAR EKKI Í LU-LEIKNUM Þröngsýni í auglýsingum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.