Fréttablaðið - 30.07.2008, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 30.07.2008, Blaðsíða 27
Gildir til 04. ágúst eða á meðan birgðir endast. Skerið nautalundina í fjórar 200 g steikur og mótið með því að þrýsta ofan á sárið. Afhýðið skalottlauka og hvítlauk og skerið fínt ásamt sveppum. Mýkið sveppi og lauk í ólífuolíu á pönnu. Skerið nautatungu og beikon í litla teninga og bætið á pönnuna. Hellið portvíni út á og sjóðið niður um helming. Bætið nautasoði saman við og sjóðið í 20–25 mín. Þykkið ragúið með sósujafnara og smakkið til með salti og pipar. Steikið nautasteikurnar á pönnu í 2–3 mín á hvorri hlið, á meðan ragúið sýður. Kryddið með nýmöl- uðum pipar og maldon salti. Setjið nautalundirnar inn í 150°C heitan ofn í 4–6 mín. Gott er að bera steikt rótargrænmeti og steiktar nýjar kartöflur fram með ragúinu. NAUTALUNDA- OG NAUTATUNGURAGÚ MEÐ BEIKONI Einar 800 g nautalund 3–4 stk. skalottlaukar 1–2 stk. hvítlauksgeirar 50 g sveppir 2 msk. ólífuolía 200 g reykt nautatunga (soðin) 100 g beikon 1 dl portvín 200 ml nautasoð (ten. + vatn) maizena sósujafnari maldon salt og pipar Skerið nautafile í 200 g steikur. Þerrið kjötið og penslið með ólífuolíu. Blandið saman svörtum pipar, hvítum pipar og salti. Veltið steikunum upp úr piparblöndunni og steikið á heitri pönnu, jafnt á öllum hliðum. Setjið kjötið síðan inn í 200°C heitan ofn í 6 mín. Sjóðið kartöflur í létt söltu vatni og hreinsið spínatið. Ristið furuhnetur á þurri, volgri pönnu. Skerið gráðaost í bita. Setjið kartöflurnar, með hýðinu, í skál og maukið gróft í höndunum. Blandið spínati, gráðaosti og furuhnetum saman við og kryddið með salti og pipar. Gott er að nota einnota hanska þegar kartöflurnar eru maukaðar. PIPARSTEIK MEÐ GRÁÐAOSTA- KARTÖFLUM Hrefna Rósa 800 g nautafile 2 msk. ólífuolía 2 msk. gróft malaður svartur pipar 2 msk. gróft malaður hvítur pipar 2 msk. maldon salt Gráðaostakartöflur: 12 stk. rauðar íslenskar kartöflur 1 poki spínat 100 g furuhnetur 1 stk. gráðaostur salt og pipar INNBAKAÐ NAUTA- INNRALÆRI MEÐ KANTARELLUM Kristinn Freyr 1 kg nautainnralæri 3 msk. dijon sinnep 200 g kantarellur 2 plötur smjördeig 1 stk. egg salt og nýmalaður pipar Skerið nautakjötið í þunnar sneiðar. Raðið í eldfast mót, smyrjið með dijon sinnepi og kryddið með salti og pipar. Stráið kantarellum yfir. Fletjið smjördeigið út og setjið það yfir. Sláið egg út með gaffli og penslið smjördeigið. Bakið í ofni við 200°C í 10 mín. Nautalundir úr kjötborði 3.498kr/kg Verð áður 4.264.- Piparsteik úr kjötborði Nautainnralæri úr kjötborði 2.498kr/kg Verð áður 3.398.- 2.398kr/kg Verð áður 3.298.- Tilboð Tilboð Tilboð Kíktu í kjötborði ð íslenskt nautakjöt á frábæru verði

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.