Fréttablaðið - 30.07.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 30.07.2008, Blaðsíða 32
24 30. júlí 2008 MIÐVIKUDAGUR Ómar Ragnarsson, Árni Johnsen og fleiri vinna að því að halda minningu Gísla á Uppsölum á lofti. Safn um einbúann verður opnað næsta sumar. Einbúinn Gísli á Uppsölum varð landsfrægur eftir að hann birtist í Stiklu-þætti Ómars Ragnarssonar snemma á 9. áratugnum. Gísli, sem lést á gamlársdag 1986 á sjúkrahús- inu á Patreksfirði, er fólki enn í fersku minni og þeir ferðamenn sem leggja leið sína í Selárdalinn fara jafnan að gamla bænum hans og skoða sig um. Nú standa yfir endurbætur á bænum á vegum Uppsalafélagsins sem Ómar Ragn- arsson, Árni Johnsen og fleiri standa að. „Það var hörmung að sjá húsið,“ segir Ómar. „En nú er verið að lag- færa heimreiðina að bænum og skipta um bárujárn á þakinu. Svo verður gert við glugga, húsið málað og fleira. Satt að segja er dalurinn allur að vakna til lífsins því bærinn hans Samúels Jónssonar og lista- verkin hafa líka verið tekin í gegn.“ Þegar Uppsalafélagið hefur lokið starfi sínu verða Uppsalir orðnir eins konar safn um Gísla. Ómar og félagar hafa ýmsar hugmyndir um safnmunina. „Eftirlíkingu af rúminu hans verður komið fyrir og stórri mynd af karlinum þar sem hann er að spila á orgelið sitt. Orgelið er núna á minjasafninu á Hnjóti og við erum ekkert að eiga við það. Sjónvarpstækið sem Jón Páll færði honum verður þarna líka og í því verður hægt að spila Stikluþáttinn. Þarna verður líka útvarpstæki sem spilar Egil Ólafsson og Berglindi Björk að syngja ljóð eftir Gísla.“ Lagið við ljóðið er eftir Ómar sjálf- an. Gestir verða sjálfir safnverðir í þessu nýstárlega safni enda segir Ómar að þeim sé alveg treystandi til að ganga vel um. „Það er talsverður straumur fólks í bæinn eins og hann er núna og það hefur ekki verið neitt vesen. Það ganga allir vel um.“ gunnarh@frettabladid.is Það er heill heimur inni í honum sem heldur honum gangandi! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 L L 16 12 L L THE LOVE GURU kl. 6 - 8 - 10 THE STRANGERS kl. 10.10 MAMMA MIA kl. 6 - 8 12 16 12 THE LOVE GURU kl. 4 - 6 - 8 - 10 THE LOVE GURU LÚXUS kl. 8 - 10 WALL-E ÍSL. TAL kl. 3.30D - 5.45D WALL-E LÚXUS ÍSL. TAL kl. 3.30D - 5.45D THE STRANGERS kl. 8 - 10 HELLBOY 2 kl. 8 - 10.30 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8D - 10.30D KUNG FU PANDA ÍSL. TAL kl. 3.45D-5.50D 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 12 L 14 THE DARK KNIGHT kl. 6 - 9 HELLBOY 2 kl. 5.30 - 8 - 10.30 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 5% 5% SÍMI 551 9000 16 12 L 7 12 THE STRANGERS kl. 6 - 8 - 10 HELLBOY 2 kl. 5.30 - 8 - 10.20 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 MEET DAVE kl. 5.50 - 8 THE INCREDIBLE HULK kl. 10.10 SÍMI 530 1919 “…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is “…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today “…meistarverk.” – New York Magazine FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. deception ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK KRINGLUNNI WALL-E m/ísl. tali kl. 5:45 L LOVE GURU kl. 6 - 8 - 10 12 DARK KNIGHT kl. 8 - 11 12 DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 12 DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 VIP WALL-E m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L WALL-E m/ensku tali kl. 1:30 -3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 L MAMMA MÍA kl. 2 - 5:50 - 8:20 L DECEPTION kl. 11:10 14 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L KUNG FU PANDA m/ensku tali kl. 8 L WANTED kl. 11:10 16 NARNIA 2 kl. 5 7 DIGITAL DIGITAL LOVE GURU kl. 6 - 8 - 10 12 WALL-E m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 L DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - (11:10 Power) 12 DECEPTION kl. 8 - 10:20 14 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 4 L DIGITAL WALL-E m/ísl. tali kl. 6 - 8 L DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 11 12 DECEPTION kl. 10 12 DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 11 12 WALL-E m/ísl. tali kl. 5:50 L MAMMA MÍA kl. 8 L HELLBOY 2 kl. 10:20 12 BESTA MYND ALDARINNAR! “Þetta er besta Batman-myndin, besta myndasögumyndin og jafnframt ein best mynd ársins...” L.I.B.Topp5.is - bara lúxus Sími: 553 2075 THE LOVE GURU kl. 4, 6, 8 og 10 12 WALL–E kl. 4 og 6.10 L THE DARK KNIGHT kl. 7 og 10 12 MAMMA MIA kl. 4, 8 og 10.10 L  - Ó.H.T, Rás 2 Tommi - kvikmyndir.is  Ásgeir J - DV Félagsskapurinn FALK, nýstofnað Félag allskonar listamanna og -kvenna, stendur fyrir tónleikum á Organ í kvöld. Þeir hefjast kl. 21.00 með plötukynn- ingu DJ Djammhammars, en kl 22.00 stígur AMFJ á svið, því næst KRAKKBOT, svo AUXPAN og Oberdada von BRÛTAL rekur smiðshöggið á kvöldið. DJ Djammhamar mun einnig leika lög af hljómplötum, aðallega black metal plötum, á milli atriða og á meðan gestirnir tvístrast út í nóttina. Allir listamennirnir vinna með rafmagnaðan hávaða og óhljóð, hver á sinn hátt. Tónleikarnir verða teknir upp, gefnir út á kassettu og sendir þeim tónleikagest- um sem skrá sig á þar til gerðan póstlista. „Það er stefna FALK að gefa aldrei út á ríkjandi formi heldur til dæmis á kassettum, vinýl og VHS,“ segir Aðal- steinn, AMFJ. „Vegsemd kassettunnar er það mikil að hún má ekki gleymast í tæknigeðveikinni.“ Ókeypis er inn á tónleikana. - glh Ókeypis hávaði á Organ BÚA TIL HÁVAÐA OG SETJA Á SPÓLU Forsvarsmenn FALK, Aðal- steinn Jörundsson (AMFJ) og Baldur Björnsson (KRAKKBOT). Safn um Gísla á Uppsölum BÆR GÍSLA VERÐUR ORÐINN SAFN NÆSTA SUMAR Ómar Ragnarsson og fleiri í Uppsalafélaginu standa fyrir upp- byggingunni. ÓMAR RAGNARS- SON Vill halda minningu Gísla á Uppsölum á lofti. F í t o n / S Í A Pönkaðu þig upp fyrir helgina! Lifðu núna Viðskiptavinir Vodafone fá „Skítt með kerfið“ bol í kaupbæti í verslunum okkar og hjá umboðsmönnum.* Skiptu strax yfir til Vodafone og pönkaðu þig upp fyrir verslunarmannahelgina. *Meðan birgðir endast. Fáðu þér „Skítt með kerfið“ bol

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.