Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.07.2008, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 31.07.2008, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA SUMAR VINNUVÉLAR O.FL. Aníka Rós Pálsdóttir heldur mikið upp á peysu frá Naketano en merkinu kynntist hún á MySpace. Þegar Aníka Rós Pálsdóttir er innt eftir uppáhaldsflík- inni sinni segir hún hana vera peysu frá vörumerkinu Naketano. „Ég er reyndar í henni akkúrat núna Þett er hálf síð peysa og síddin fgetur b ð sem henta við mörg tækifæri og eru einstaklega þæg- inleg.“ Flíkurnar eru flestar úr kembdri bómull sem þýðir að allir litlu þræðirnir hafa verið fjarlægðir og þeir löngu eingöngu notaðir. Það gefur meiri mýkt og end- ingu og flíkurnar afmyndast ekki í þvotti Að eru úr modal ef i Fatnaður úr trjákvoðu Aníka í eftirlætis flíkinni sinni, peysu frá Naketano. FRÉTTABLAÐIÐ/GUÐMUNDUR ARI ARASON AUKNAR VINSÆLDIRMetaðsókn hefur verið í Frístundamiðstöðina Gufunesbæ í Grafarvogi í sumar. Sífellt fleiri sækja þá fjölbreyttu afþreyingu sem þar er í boði. SUMAR 6  Gönguhátíð í Grindavík um Verslunarmannahelgina Nánari uppl.í Saltfi sksetrinu s: 420 1190. Frítt á tjaldsvæði fyrir gesti gönguhátíðar GOTT SKIPULAGMikilvægt er að hafa góða vinnuaðstöðu í huga þegar verið er að hanna þvottahús.HEIMILI 2 norðurlandFIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 2008 Staðarskála lokaðSkálanum verður lok-að þegar þjóðvegurinn verður færður. BLS. 2 FIMMTUDAGUR 31. júlí 2008 — 207. tölublað — 8. árgangur VEÐRIÐ Í DAG 29 34 / IG 04 Þú færð IG veiðivörur í næstu sportvöruverslun ÚTSALA !!!         LÖGGÆSLUMÁL Dómsmálaráðherra hefur sent Félagi yfirlögreglu- þjóna bréf þar sem beðið er um umsögn varðandi þær hugmyndir að fækka lögregluembættum úr fimmtán í sex. Þær gera ráð fyrir að Vestfirðir og Vesturland verði eitt embætti og síðan verði eitt í hinum landsfjórðungunum þrem- ur, Norðurlandi, Austfjörðum og Suðurlandi, síðan eitt á Suðurnesj- um og annað á höfuðborgarsvæð- inu. Á landsbyggðinni eru sýslu- menn einnig lögreglustjórar en samkvæmt þessum hugmyndum yrðu breytingar gerðar á því. Að sögn Geirs Jóns Þórissonar, for- manns félagsins, hefur þó ekkert verið rætt um það hvar nýir lög- reglustjórar hefðu aðstöðu sína. „Ég held að menn séu almennt ánægðir með þessar hugmyndir enda er mikill hagur í því að til- heyra stærra og sterkara emb- ætti,“ segir Geir Jón. „Eins er það gott að hafa sem víðast lögreglu- stjóra sem eru aðeins með lög- reglumál á sinni könnu, þetta er nokkuð sérstakur málaflokkur og kannski ekki hægt að ætlast til þess að menn sinni honum ásamt öðrum verkefnum eins og sýslu- menn verða að gera.“ Heimildir herma að frumvarp verði lagt fram í haust hljóti hug- myndirnar náð fyrir augum yfir- manna lögreglunnar. Í janúar árið 2007 voru lögregluembættum fækkuðu þá úr 26 í fimmtán. Ekki náðist í Björn Bjarnason dóms- málaráðherra í gær. - jse Hugmyndir eru uppi um að fækka lögregluembættum úr fimmtán niður í sex: Frekari sameining embætta Bolir í fimmtán ár Jóhannes Larsen stofnaði Bros-Boli og hefur unnið þar allar götur síðan. TÍMAMÓT 30 NORÐURLAND Staðarskáli lagður niður Sérblað um Norðurland FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Garðar Örn strangastur Fréttablaðið rýnir í tölfræðina á bak við dómara í Landsbanka- deild karla. ÍÞRÓTTIR 46 19 15 19 16 15 24 22 HLÝTT ÁFRAM Í dag verða norðaustan 5-10 m/s, stífast SA-til. Bjart veður norðan til og vestan annars skýjað. Dálítil væta sunnan til í kvöld. Hiti 14-24 stig, hlýjast til landsins vestan til. VEÐUR 4 24 „Gay“ fótboltamót Alþjóðleg keppni fótboltaliða samkynhneigðra verður haldin í Reykjavík um næstu páska. FÓLK 42 Vélmenni slær í gegn Gagnrýnendur keppast við að hlaða nýjustu kvikmynd Pixar, WALL-E, lofi. FÓLK 36 15° 10° 20° 25° 30° 5° 35° 28,8° HJARÐARLAND ANÍKA RÓS PÁLSDÓTTIR Heldur mikið upp á fatnað úr trjákvoðu • tíska • heimili • sumar ALLT Í MIÐJU BLAÐSINS VEÐUR „Þetta er kannski síðasta sumarið sem ég get notið svona mikillar blíðu þannig að ég er afar ánægð,“ sagði Lára Gunnarsdóttir, 92 ára gömul kona, sem naut tilverunnar á Þingvöllum í gær. Mörg hitamet féllu á Suður- og Suðvesturlandi í gær. Hitinn fór í 29,7 stig á Þingvöllum en hafði áður hæst mælst 29 gráður í ágúst 2004. Í Reykja- vík mældist 26,2 stiga hiti sem er það mesta frá því mælingar hófust fyrir um 150 árum. Á Stórhöfða í Vestmannaeyj- um féll einnig met þegar mælirinn sýndi 21,6 stig. „Það er svo heitt að við verðum einfaldlega að vera inni,“ sagði Lára Gunnarsdóttir og dæsti þar sem hún sat á skuggsælum stað inni á Hótel Valhöll. Að sögn Einars Sveinbjörnssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands, var hinum mikla hita að þakka samspili hlýs loftmassa og þess að sólin skein glatt í heiði allan daginn. Sjálfum finnst honum nýtt hitamet í Reykjavík einna merkilegast. Eldra metið var 24,8 gráður. Í gær mældist hitinn 26,2 stig í höfuðborginni. Einar segir að næstu daga verði meiri skýjahula. Því muni nokkuð draga úr hitanum þótt áfram verði milt. „En eftir helgina fer að kólna með norðanátt,“ boðar veðurfræðingur- inn. Hvert sem litið var í gær spókaði fólk sig í sólinni. Við Nauthólsvík myndaðist umferðarteppa þegar þúsundir höfuðborgarbúa flykktust á ylströndina til að flatmaga þar og bregða á leik. - gar,- ges / sjá síðu 4 Metin féllu í hitasprengju Hitinn í Reykjavík náði í gær 26,2 stigum og hefur ekki verið hærri frá upphafi mælinga. Á Þing- völlum féll met þegar þar mældust 29,7 stig. Spáð er mildu veðri um verslunarmannahelgina. HEITUR DAGUR Í Laugardalslauginni í Reykjavík lágu gestir dasaðir um alla bakka í methita í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 28,4° KJALARNES 27,4° TORFUR 24,8° AKUREYRI 29,7° ÞINGVELLIR 26,2° REYKJAVÍK 21,6° STÓRHÖFÐI 24,9° PATREKS- FJÖRÐUR 22,8° HÖFN MET MET MET MET MET MET
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.