Fréttablaðið - 31.07.2008, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 31.07.2008, Blaðsíða 28
[ ]Legubekkir eru tilvaldir inn á heimili. Ef þörfin vaknar fyrir stuttan lúr er gott að geta lagst á góðan bekk og dottað. Kristín Guðmundsdóttir innan- hússarkitekt segir mikilvægt að vinnuaðstaða í þvottahúsi sé þannig úr garði gerð að álag á líkamann haldist í lágmarki. Kristín Guðmundsdóttir, innan- hússarkitekt hjá Innark, hannar innréttingar í þvottahús í sam- ræmi við smekk hvers og eins. Hún segir þó mikilvægt að vinnu- aðstaðan í þvottahúsinu sé góð og þægileg. „Ég hanna ávallt þvottahús með það í huga hvað gert er í þeim. Það sem ég geri ætíð og tel mikið lykilatriði er að vélarnar, til dæmis þvottavélin og þurrk- arinn, séu í góðri hæð en ekki niðri við gólf,“ segir hún. „Því set ég stórar og góðar skúffur neðan við vélarnar og á milli skúffunn- ar og vélarinnar set ég bretti sem hægt er að draga út. Þetta bretti er fyrir þvottabalann svo ekki þurfi að beygja sig niður á gólf eða halda balanum upp við vél- ina. Þessi lausn er afar hentug þegar tekið er úr vélunum eða sett í þær.“ Að sögn Kristínar einkennist gott þvottahús einnig af góðu skápa plássi og því sé gott að setja skápa fyrir ofan vélarnar þar sem hægt er að geyma þvotta- efni og annað þess háttar. „Svo geri ég alltaf ráð fyrir öðrum skáp sem er sextíu sentímetra breiður, eins og hár fataskápur. Ég set útdraganlegar þvotta- grindur í hann og flokka þvottinn á grindurnar eftir lit eða hita- stiginu sem hann þolir. Verkið verður þannig einfaldara og mik- ill tími sparast,“ útskýrir hún. Kristín bætir við að vaskborð- ið sé ekki síður mikilvægt í skipulaginu. „Þar koma vaskar og borðplötur úr stáli sér vel. Best er að nota sérsmíðaðan djúpan vask með áfastri borð- plötu, svo engir kantar eða því um líkt myndist. Oft er þessi hugmynd útfærð í mötuneytum en hún er ekki síður þægileg í þvottahúsinu. Þá er hægt að spúla og engin hætta á að vatn sitji í samskeytum. “ mikael@frettabladid.is Einfaldar verk og sparar tíma Hér sést teikning af þvottahúsi eftir Kristínu. MYND/KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR Kristín Guðmundsdóttir, innanhússarkitekt hjá Innark, leggur áherslu á góða vinnu- aðstöðu. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN – flott á veröndina Sölustaðir: Járn og gler · Garðheimar · Húsasmiðjan · Egg · www.weber.is – mikið úrval af aukahlutum X E IN N JG S U M S 420 5x10 S um m it S 420 Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.