Fréttablaðið - 01.08.2008, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 01.08.2008, Blaðsíða 48
24 1. ágúst 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Á sama tíma, aðeins ofar ... 3-0 fyrir AC Milan í hálfleik! Þetta er búið! Við sjáum til ... Pabbi, viltu lána mér pening fyrir afmælisgjöf til mömmu? Hversu mikið þarftu? Ég veit það ekki ... Átta, níu þúsund duga öruggega. Nema þér finnist það of lítið. Hvaðan heldur þú eiginlega að peningar komi? Fjölskyldu- ráðgjöf Má ég sjá matseðilinn? Vá, hvað við klúðr- uðum þessu! Heldur betur Þú sagðir foreldrum þínum að við værum að koma að heimsækja þau, og ég sagði foreldrum mínu að við værum að koma að heimsækja þau! O, jújú. Lífið væri svo miklu þægilegra með tímavél Fyrst þú ert kominn í óskirnar máttu biðja um sjálfhreinsandi skutbíl líka Og þegar þú sagðir að þú værir alvitur og alráður, hvernig brást hún við? krónum lagið Frá Fylltu á iPodinn · Farsímann · Tölvuna Fyll'ann takk! Á Tónlist.is getur þú nálgast yfir 50.000 lög og fyllt spilarann þinn af topptónlist. Allt efni á Tónlist.is er ólæst (DRM laust) og kostar frá 79 krónum lagið. Þannig getur þú fært tónlistina hindrunarlaust á milli tölvunnar, spilarans og farsímans. Nýtt á Tónlist.is - lögin beint inn í iTunes á tölvunni! Nú getur þú tengt Tónlist.is beint við iTunes eða Windows Media Player. Öll lög sem þú kaupir fara sjálfvirkt yfir í spilarann þinn. Vertu tilbúinn í sumarfríið! iP o d o g iTu n e s e ru vö ru m e rki í e ig u A p p le, In c. Þegar ég reika um lend- ur internetsins gerist ég stundum svo hepp- in að rekast á það sem ég kalla óvefengjan- lega ritsnilli. Um dag- inn rak ég augun í færslu þar sem bent var á að á Íslandi væru engin fimm stjörnu hótel eða resort. Þetta þótti mér afar merkilegt að lesa. Þvílík hneisa! Ekkert fimm stjörnu hótel! Ég get svo svarið það að ef það væru ekki fimm stjörnu hótel í París og New York þá myndi ég aldrei nenna að fara þangað. Ég ferðast nefnilega aðeins til þess að geta gist á góðum hótel- um. Fimm stjörnu hótel skipta miklu meira máli en einhver lásí ferða fé- lagsskúr uppi á fjalli. Þau eru tákn um velmegun okkar og hugvit. Mér finnst það hræðileg afdalamennska að láta sér detta það í hug að fólk vilji synda í drullupollum eins og Landmannalaugum þegar það gæti verið á alvöru resorti eins og í útlöndum. Það þyrfti ekki að kosta svo mikið að fara. Kannski hundrað- þúsundkall fyrir helgina með öllu. Það væri vel sloppið, að minnsta kosti fyrir meðallaunafólk. Svo er náttúrulega ótækt að ef fólk vill sjá hálendið að þá verði það að búa í jöklatjöldum og kulda- þolnum svefnpokum. Það eyðilegg- ur einhvern veginn stemminguna að þurfa að sofa svona á jörðinni. Maður getur ekki einu sinni verið í venjulegum fötum. Þá kýs ég heldur sæluna hér í Reykjavík þar sem hægt er að keyra hvert sem mann lystir án þess að þurfa að stoppa fyrir ein- hverju bakpokapakki. Hér er líka hægt að fá mannsæmandi mat á góðu verði. Ég mæli með Thorvald- sen á Austurvelli. Þar er hægt að fá þrjár sneiðar af mozzarella og þrjár af tómati á tólfhundruðkall. Það vantar líka fleiri hótel í Reykjavík. Til dæmis niðri í miðbæ. Þar væri hægt að rífa nokk- ur kaffihús eða aðra staði til mannamóta og byggja fleiri hótel. Rífa hús til að byggja hótel fyrir fólk sem kom til að sjá mannlífið í húsinu sem var rifið. STUÐ MILLI STRÍÐA Fimm stjörnu hótel HELGA ÞÓREY JÓNSDÓTTIR PLEBBAST EKKI Á HÁLENDINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.