Fréttablaðið - 02.08.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 02.08.2008, Blaðsíða 36
20 2. ágúst 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hvernig fór stefnumótið þitt í kvöld, Þurý-Laila? Tja! Það var ... huggulegt! Ætlarðu að hitta hann aftur? Njaaa ... Ég held ekki að það sé sniðugt! Þetta á ekki eftir að verða neitt! Ekki misskilja mig! Tommi er fínn strákur! Huggulega klæddur og mikið fyrir augað ... En kannski aðeins of tengdur mömmu sinni! Birgitta, ég þarf smá ráðgjöf ... Greinilega. ... um hvað ég á að gefa ... Skartgrip. ... mömmu minni í afmælisgjöf ... Já, klárlega skartgrip. ... fyrir undir 1500-kall. Ég mæli með eyrnalokk og afsökunar- beiðni. Litli bleiki sokkur Mjási, finnst þér ekki að þú sért pínu ponsulítið skrítinn þegar þú gengur um með bleikan sokk í munninum? Hvað? Segðu mér! Vá! Ég fékk hugmynd – nei, gleymdu því Sko, við erum ekki það langt að heiman? Hvað ef við hringjum bæði í foreldra okkar, útskýrum misskilninginn og förum svo bara á eitthvert notalegt hótel? Þá gætum við varið næstu tveimur dögum með börnun- um við sundlaugina, slakað á og borðað úti! Og gleymt öllu um að keyra, umferð- inni, tengdafor- eldrunum ... Þú ert bara snillingur!! Við stöndum á brúninni og horfum niður í hyldýpi auðnuleysis og ömurleika. Tárin leka niður þrútnar kinnar og þegar sultardrop- inn er soginn upp í nefið glitt- ir í blóðhlaupna góma. Þeim blæðir mest sem allt áttu. Sex mánaða uppgjör eins af mátt- arstólpum samfélags okkar, Kaup- þings, var birt á dögunum. Niður- staðan er sú sama og í opinberunarbók biblíunnar. Lúðrar hljóma, plágurnar berja á okkur eins og öldur á eyðiströnd og reið- menn dauðans þeysa á eftir hverri þeirri lúxusbifreið sem ekki er búið að borga af þennan mánuðinn. Það er hart í ári. Kaupþing græddi bara 34 milljarða á síðustu sex mánuðum! Og Glitnir skilaði einungis 15,4 milljarða hagnaði … Blóðrauð sólarupprásin veit ekki á gott. Vissulega er fiskurinn enn í sjónum, veðrið hefur aldrei verið betra og Ísland er nýkomið í efsta sæti listans yfir bestu lönd í heimi að búa á, en við vitum betur. Við erum í kreppu, allur heimurinn er í kreppu og þá ber að fasta. Eða við getum slappað aðeins af. Sleppt því að missa svefn yfir févana stjórnarmönnum og dóms- dagspredikunum þeirra um vaxta- vaxtavextina og kaupmáttaraukn- ingu sem sé ekki sem skyldi. Sólin skín og ætti að skína yfir alla helgina. Í versta falli hangir hann þurr, og það í mínu ungdæmi (sem var fyrir um tveimur árum síðan) þótti full ástæða fyrir gleði og gaum. Við fáum flest frí á mánu- daginn og flest okkar eru á leið út úr húsi á vit innlendra ævintýra í landi sem er, þegar öllu er á botn- inn hvolft, á ágætis róli. Við erum ekki á leið aftur í einokunarverslun eða vistarband, við römbum ekki á barmi þess að missa sjálfstæði okkar, við erum ekki í stríði og hér er engin hungursneyð. Ég veit ekki með ykkur en mér finnst þetta líta ágætlega út. Því finn ég mig knúinn til rifja upp þann góða og stóra sannleik sem í einfaldleika sínum og kald- hæðnum hroka hefur aldrei átt betur við en á þessum síðustu og verstu: Ísland, bezt í heimi! STUÐ MILLI STRÍÐA Dómsdagur nálgast TRYGGVI GUNNARSSON ER ÞRÁTT FYRIR ALLT NOKKUÐ BJARTSÝNN Á FRAMHALDIÐ Hálfvitinn þinn! Þetta er í síðasta skipti sem ég spyr þig hvort þú eigir eld! HVER VINNU R! 9.SENDU SMS BTC SKB Á NÚMERIÐ 1900 VINNINGAR ERU BÍÓMÐIAR, TÖLVULEIKIR OG DVD MYNDIR OG FLEIRA Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . Gamanmynd eftir Solveigu ANSPACH ZIK ZAK og EX NIHILO kynna Ólafía Hrönn Ingvar E. Sigurðsson Benedikt Árnason Krummi Erpur Jörundur RagnarssonDidda Jonsdottir Frábær ný íslensk feel-good gamanmynd! FRUMSÝND 8. ÁGÚST ein stærstu myndlistarver©laun heims kynna 26 norræna myndlistarmenn í listasafni kópavogs – ger©arsafni hamraborg 4 | kópavogi 19. júní – 10. ágúst opi© alla daga nema mánudaga kl 11 – 17 lei©sögn mi©vikud. kl. 12 og sunnud. kl. 15 www.gerdarsafn.is | www.carnegieartaward.com S Í©ASTA S∞NINGARVIKA ! „...fyrst á visir.is“ ...ég sá það á visir.is Við leitum að verslunarstjóra í verslun okkar að Tjarnarvöllum, Hafnarfirði. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Europris í síma 533 3366 eða með því að senda fyrirspurn á netfangið leifur@europris.is. Verslunarstjóri Við leitum að verslunarstjóra í verslun okkar Verslunarstjóri

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.