Fréttablaðið - 06.08.2008, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 06.08.2008, Blaðsíða 28
20 6. ágúst 2008 MIÐVIKUDAGUR ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott ■ Pondus Eftir Frode Øverli Eins og vitað er er Kim Jong Il staddur á landinu. Til að gefa tóninn fyrir velvilja á milli þjóðanna var í dag skipulagður vináttuleikur í fótbolta á milli norðurkóresku sendinefndarinnar ... ... og utandeildarliðs af svæðinu! Á leið inn í sjúkrabílinn lýsti Kim Jong Il yfir stríði á hendur landinu, en frá sjúkrahúsinu berast nú þær fregnir að hann hafi í staðinn sett stopp fyrir öll diplómatísk tengsl landanna á milli að eilífu!“„ Ríkisstjórn okkar harmar það mjög að einn bilaður maður hafi eyðilagt samningana fyrir öllum öðrum! Einmitt! Hárrétt! Það er möguleiki að þeir séu að tala um þig, kjáninn þinn! Hvað með þessa? Hún lítur vel út. Þetta er vinsælasta kakan okkar - þriggja hæða lagkaka með glassúr og skreytt með rósahnöppum úr marsípani. 1900 krónur. Hvað kostar hún án glassúrsins? Ég er farinn! Hundurinn okkar er algjörlega eins og hluti af fjölskyldunni! Hvaða? Þetta var dásamlegt frí! Já, en það er gott að vera komin heim aftur Það jafnast ekkert á við friðsælt einkalíf á eigin heimili Við viljum sjá barnabörn!! ... að því gefnu að maður opni ekki útidyrnar. Megrunar- kúrinn gengur vel! Af hverju spyrðu? Því hefur löngum verið haldið fram að íslenskar konur séu bæði sjálfstæðar og sterkar, og jafnvel um of. Karlmenn kvarta yfir því að við getum aldrei þegið hjálp. Ég kannast eitthvað við þetta. Ég þekki til dæmis mann sem opnar dyr fyrir mig. Ég geri yfirleitt annað af tvennu: snarstoppa og velti því fyrir mér af hverju hann standi svona eins og kjáni í dyragætt- inni, eða geng í gegn án þess að láta mér detta í hug að þakka fyrir, þar sem ég tek hreinlega ekki eftir því að hann sé að vera herramaður. Ég hef líka rogast með kommóður fram og til baka þangað til ég er orðin blá og þrútin í framan, þrátt fyrir að einhver líkamlega sterkari karlmaður standi auðum höndum við hlið mér og bjóði fram hjálp sína. Gamanið kárnar síðan enn meira þegar kemur að peningum. Um daginn bauð fjölskyldumeðlimur mér lán að nánast ótakmarkaðri upphæð, sem ég mætti greiða til baka yfir eins mörg ár og mér hentaði, alfarið vaxtalaust. Hausinn á mér snerist í svo marga hringi að ég er enn ringluð - mér hafði aldrei dottið sá möguleiki í hug. Sá bara fyrir mér vinnu, yfirvinnu og auka- vinnu þar til fjárráðin væru komin í lag. Ég er hins vegar að spá í að þiggja gott boð. Hvað er að því að leyfa fólki að hjálpa sér, svona endrum og sinnum? Við þurfum ekki alltaf að vera blá í framan af áreynslu. Hjálpi þeir sem hjálpa vilja NOKKUR ORÐ Sunna Dís Másdóttir HVER VINNU R! 9.SENDU SMS BTC SKB Á NÚMERIÐ 1900 VINNINGAR ERU BÍÓMÐIAR, TÖLVULEIKIR OG DVD MYNDIR OG FLEIRA Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . Gamanmynd eftir Solveigu ANSPACH ZIK ZAK og EX NIHILO kynna Ólafía Hrönn Ingvar E. Sigurðsson Benedikt Árnason Krummi Erpur Jörundur RagnarssonDidda Jonsdottir Frábær ný íslensk feel-good gamanmynd! FRUMSÝND 8. ÁGÚST BYLGJAN BER AF Samkvæmt könnun Capacent í aldurshópnum 18-54 ára á tímabilinu 1. janúar til 29. júní 2008. Hlutdeild - hlustun í mínútum á dag. krónum lagið Frá Fyll'ann takk! Á Tónlist.is getur þú nálgast yfir 50.000 lög og fyllt spilarann þinn af topptónlist. Allt efni á Tónlist.is er ólæst (DRM laust) og kostar frá 79 krónum lagið. Þannig getur þú fært tónlistina hindrunarlaust á milli tölvunnar, spilarans og farsímans. Vertu tilbúinn í sumarfríið!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.