Fréttablaðið - 07.08.2008, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 07.08.2008, Blaðsíða 41
SMÁAUGLÝSINGAR Viltu vinna með frábæru fólki? Okkur á leikskólanum Skerjagarði Bauganesi 13 101 Rvk. vantar að bæta við starfs- mannahópinn okkar. Við leitum að áhugasömu fólki til starfa. Leikskólinn er einkarekinn, tveggja deilda fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til sex ára. Lögð er áhersla á faglegt starf þar sem einstaklingurinn fær að njóta sín í notalegu og öruggu umhverfi. Uppeldisstarfið snýst um að hvetja börnin svo þau verði virkir, sjálfstæðir og umfram allt ánægðir einstakl- ingar. Á Skerjagarði ríkir gleði og jákvætt hugarfar. Allar nánari upplýsingar veita Ella og Sóldís í síma 822 1919 og 848 5213. Jarðkraftur ehf Vélamenn óskast á beltavél og hjólavél. Aðeins vanir menn koma til greina. Næg vinna framundan. Uppl. í s. 892 7673, Karel og 868 4043 Þórarinn. 60-70% sölustarf í versl- un. Vinnutími frá 12-19 eða 13-18 virka daga og 12-18 annan hvern laugardag. Starfið felur í sér sölustarf í verslun, aðstoð á dýrasnyrtistofu og annað til- fallandi. Skilyrði: lágmarksaldur 18 ár hreint sakavottorð - góð íslensku kunnátta. Umsókn sendist á dyrabaer@ dyrabaer.is Húsasmiðir óska eftir að ráða húsasmið. Fjölbreytt vinna, bæði nýsmíði sem viðhald. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í s. 893 3322. Þil ss, Byggingafélag. Subway Mosfellsbær Subway auglýsir eftir dugleg- um starfsmanni á besta aldri í 60-100% starf. Vinnutími er virka daga frá kl 11:30 - 5. Möguleiki á fleiri vöktum eða lengri. Viðkomandi yrði hægri hönd verslunarstjóra. Íslenskukunnátta æskileg en góð enskukunnátta annars nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir Anna Gyða í síma 530 7004. Umsóknareyðublöð á staðnum eða gegnum subway.is Subway Selfossi Subway auglýsir eftir dugleg- um starfsmanni á besta aldri í 100% starf í dagvinnu. Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður í síma: 696-7062. Umsóknareyðublöð á staðnum eða gegnum subway.is Vantar þig vinnu með skóla? Subway auglýsir eftir duglegu og jákvæðu fólki með mikla þjónustulund. Um er að ræða hlutastarf um kvöld og helgar. Íslenskukunnátta er kostur en annars góð ensku kunnátta skilyrði. Nánari upplýsingar veitir Anna Gyða í síma: 530 7004. Hægt er að sækja um á subway.is Aldurstakmark er 16 ár. Reykjavík Pizza Compan Getum bætt við okkur duglegt fólk í 100% vaktavinnu í sal. Mjög góð íslenskukunnátta skilyrði. Samkeppnishæf laun í boði. Umsóknir á: http://umsokn.foodco.is Nánari upp- lýsingar veitir Hlynur alla virka daga milli 10-12 og 14-18 í síma 821-4249 eða hlynur at rpco.is Hársnyrtinemi óskast Hárgreiðslustofan Prímadonna óskar eftir nema til starfa í haust. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar á staðnum. Hárgreiðslustofan Prímadonna, Grensásvegi 50. Kvöld og helgarvinna Hlöllabátar Þórðarhöfða óska eftir duglegu og hressu fólki í kvöld og helgarvinnu. Mikið að gera. Íslenskukunnátta skilyrði. Hlöllabátar Þórðarhöfða. S. 892 9846. HENDUR.IS Tugir starfa í boði á vefsíðu okkar. Sjómaður óskast á nýjan beitningarvéla- bát. Báturinn gerir út frá Tromsø svæð- inu í Noregi. Næg veiði og góð laun í boði í Norskum krónum. Eingöngu menn með reynslu. S. 0047-95784028 S. 896-7301 Íslagnir - Rafverkatakar Óskum eftir rafvirkjum. Uppl. í s. 860 4507 & 849 4007 milli kl. 14-17 eða á islagnir@islagnir.is. Óska eftir smiði eða manni vönum smíði með meirapróf fjölbreytt vinna. Uppl. í síma 892 0053 Kristján. Vantar vanann vélamann helst með meirapróf v/lagningu ljósleiðaralagna á höfuðb.sv. Uppl. í s. 893 2550 eða dorib@hive.is Grillhúsið óskar eftir þjónum í sal, íslenskukunn- átta skilyrði. Vinsamlegast hafið sam- band við Lindu í s. 697 6797 eða 562 3456. KOKK eða,matgæðing vantar á veit- ingarhúsið AMOKKA Dagvinna. Upps í síma 6902160 Vélavörður óskast á Kristrúnu RE 177 sem rær á grálúðunet og frystir aflann um borð. Uppl. í símum 892 5374 & 821 7306. Óska eftir manneskju til að sjá um heimili og börn á landsbyggðinni í mánuð eða meira. Uppl. í s. 865 5613. Ferðaþjónustubúð í Bláskógabyggð á Suðurlandi vantar ábyggilegan starfs- kraft sem first. Tölvukunnátta nauð- synleg, húsnæði á staðnum. Uppl. í s. 894 0610. Vanur gröfumaður óskast á beltagröfu í vakta- og úthaldsvinnu við Kárahnjúka. Góð laun í boði. Einungis vanir menn koma til greina. Uppl. í s. 891 7770. Vélavörður óskast á dragnótarbát vél 682 kw gerður út frá Þorlákshöfn S:699- 6519/852-0789 Verktaki í vöruflutningum óskar eftir starfsmanni með meirapróf. Aðilinn þarf að vera traustur og duglegur. Áhugasamir eru beðnir um að senda póst á tomasehf@internet.is. Duglegan starfskraft vantar í fulla vinnu, einnig vantar 50% vinnu. Uppl. í s. 555 7030 Fjöreggið Flatahrauni 5a. Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. HENDUR.IS Auglýstu FRÍTT eftir starfskrafti á vefsíðu okkar. Vanir í byggingavinnu leita aukavinnu. Upl í s. 8633607 C.P verktak auglýsir Óska eftir bókhaldsvinnu og eftirlits- störfum ýmiskonar. Hafið samband í s. 561 3518. I am a dependable, hardworking, and quality oriented carpenter, with over 25 years experience in residential/comm- ercial, and new/remodelling construct- ion. Carpentry services renovations sammerhouses, hardwood floors and more. Please call 857 4206. Viðskiptatækifæri Lítil saumastofa til sölu. Miklir mögu- leikar. Uppl. í s. 841 0212. TILKYNNINGAR Tilkynningar Skyggnilýsing Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 20 verður breski miðillinn Steven Upton með skyggnilýsingu í kærleikssetrinu, Álfabakka 12. Húsið opnar kl. 19.30. Upplýsingar í síma 567 5088 og á www.kaerleikssetrid.is Einkamál Símaþjónusta Spjalldömur S. 908 2000 opið allan sólar- hringinn. FIMMTUDAGUR 7. ágúst 2008 11 Verð: Herbergi: Stærð: OPIÐ HÚS Verð: Herbergi: Stærð: OPIÐ HÚS Verð: Herbergi: Stærð: OPIÐ HÚS Verð: Herbergi: Stærð: OPIÐ HÚS Verð: Herbergi: Stærð: OPIÐ HÚS Verð: Herbergi: Stærð: OPIÐ HÚS Verð: Herbergi: Stærð: OPIÐ HÚS Verð: Herbergi: Stærð: OPIÐ HÚS Vertu velkomin á opin hús Laugavegur 141- 101 RVK Opið hús í dag frá kl. 18:30 - 19:00 Góð 2ja herbergja mjög hlýleg íbúð 41.3 fm á 3 hæð í fjölbýlishúsi. Eign á góðum stað í 101 Frábær fyrstu kaup.Bjalla merkt REMAX 15.400.000 2 43,1 fm Sölumaður Benedikt Ólafs Stararimi 57 - 112 RVK Tvíbýli Opið hús í dag frá kl. 19:00 - 19:30 Falleg og snyrtileg 4ja herbergja íbúð á neðri hæð með frábæru útsýni, góðum sólpalli og garði. Eign sem vert er að skoða. **LAUS ** 28.800.000 4 "Laus við kaupsamning" 125,8 fm Sölumaður Benedikt Ólafs. Engihjalli 19 - 200 KÓP. Opið hús í dag frá kl. 19:30-20:00 Falleg 3ja herbergja íbúð á 3 hæð A með frábæru útsýni til suðurs, bjalla merkt REMAX ***Íbúðin er laus við kaupsamning**** 19.600.000 3 " Íbúðin er laus" 80,4 fm Sölumaður Benedikt Ólafs. Vesturbraut 8 - 220 HAFNARFJ. Opið hús í dag frá kl. 18:30 - 19:00 Glæsilegt 5 herbergja einbýli á frábærum stað í Hafnarfirði, Með Stórum og góðum garði með heitum potti **Laus fljótlega** 37.800.000 5 43,1 fm Sölumaður Benedikt Ólafs Hlíðarhjalli 14 - 200 KÓP. Opið hús í dag frá kl. 20:30 - 21:00 Mjög góð 2ja herb. íbúð á 3 hæð með bílskúr. SELST Á YFIRTÖKU. Eign á einum besta stað í kóp. Stór Bílskúr. bjalla merkt Remax. 19.900.000 2 91,7 fm Sölumaður Benedikt Ólafs Hringbraut 109 - 105 RVK Opið hús í dag frá 19:30 - 20:00 Falleg 3ja herbergja íbúð með bílskúr á 1 hæð bjalla merkt REMAX . Íbúðin er laus við kaupsamning. Frábær fyrstu kaup. 19.900.000 2 106,3 fm Sölumaður Benedikt Ólafs. Hlíðarás 19 221 Hafnarfirði Opið hús í dag frá 18:00 - 18:30 Glæsilegt 302 fm parhús á besta stað í Hafnarfirði. Afhendist tilbúið að utan og fokhellt að innan 41.500.000 6 302 fm Sölumaður Páll 8619300 Brekkugata 26 220 Hafnarfirði Bókið skoðun Falleg og snyrtileg 4ja herbergja .Efri sér hæð með bílskúr . Óborganlegt útsýni . Eign sem vert er að skoða. 27.500.000 4 302 fm Sölumaður Páll 8619300 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 520 9500 - www.remax.isRE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is Þórarinn Thorarensen Sölufulltrúi 770 0309 th@remax.is Páll Guðmundsson Sölufulltrúi 861 9300 pallb@remax.is Benedikt Ólafsson Sölufulltrúi 661 7788 benolafs@remax.is FASTEIGNIR faste ignir10. SEPTEMBER 2007 Fasteig nasala n Húsa kaup h efur til sölu t vílyft raðhú s bygg ð á skj ólsælu m stað á Arna rnes- hæðin ni. N útíma leg t vílyft raðh ús í fúnkí s-stíl með mögu leika á fim m sv efnhe rberg jum. Húsin eru ý mist k lædd flísum eða b áraðr i álklæ ðn- ingu s em tr yggir lágm arksv iðhald . Hús in eru alls 2 49 ferme trar m eð bíl skúr og er u afh ent ti lbúin til in n- réttin ga. Arnar neshæ ðin er vel s taðse tt en hverf ið er byggt í suðu rhlíð og lig gur v el við sól o g nýt ur sk jóls f yrir Stutt er í h elstu stofn braut ir og öll þj ón- Hér e r dæm i um lýsing u á en darað húsi: Aðali nn- gangu r er á neðr i hæð . Gen gið er inn í forst ofu o g útfrá mið jugan gi er sam eiginl egt f jölsky ldurý mi; eldhú s, bor ð- og setu stofa, alls rúmir 50 fe rmetr ar. Útgen gt er um st óra re nnihu rð út á ver önd o g áfra m út í g arð. N iðri e r einn ig bað herbe rgi, g eyms la og 29 fm bí lskúr sem er inn angen gt í. Á efri hæð e ru þr jú mjög stór s vefnh erber gi þar af eit t með fatah erber gi, baðhe rberg i, þvo ttahú s og s jónva rpshe rberg i (hön n- un ge rir rá ð fyr ir að loka m egi þ essu rými og no ta sem f jórða herb ergið ). Á e fri hæ ð eru tvenn ar sva lir, frá h jónah erber gi til austu rs og sjón varps herbe rgi til ve sturs . Han drið á svölu m eru úr he rtu gl eri. Verð frá 55 millj ónum en n ánari uppl ýsing ar má finna á ww w.arn arnes haed. is eða www .husa kaup. is Nútím aleg fú nkís h ús Tvílyft raðhú s í fún kís-stí l eru t il sölu hjá fa steign asölun ni Hús akaup um. ATH ÞJÓNUS TA OFAR Ö LLU og sk ráðu eignin a þína í sölu hjá o kkur HRIN GDU NÚNA 699 6 165 Stefá n Páll Jóns son Lögg iltur f asteig nasal i RE/M AX Fa steign ir Engja teig 9 105 R eykja vík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.