Fréttablaðið - 07.08.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 07.08.2008, Blaðsíða 60
 7. ágúst 2008 FIMMTUDAGUR40 EKKI MISSA AF 19.00 Valur - Fylkir Beint STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.30 Talk Show With Spike Ferensten STÖÐ 2 EXTRA 20.35 The IT Crowd SKJÁREINN 21.20 Las Vegas STÖÐ 2 22.25 Sex hlekkir (Six Degrees) SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 18:45 Gönguleiðir Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.45 daginn eftir. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Dáðadrengurinn (1:3) (e) 17.57 Lísa (4:13) (e) 18.05 Krakkar á ferð og flugi (9:10) (e) 18.25 Andlit jarðar (3:6) (e) 18.30 Nýgræðingar (Scrubs) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Skyndiréttir Nigellu (Nigella Ex- press) (11:13) Nigella Lawson sýnir hvernig matreiða má girnilega rétti. 20.30 Hvað um Brian? (What About Brian?) (15:24) Bandarísk þáttaröð um Brian O’Hara og vini hans. Brian er eini ein- hleypingurinn í hópnum en hann heldur enn í vonina um að hann verði ástfanginn. 21.15 Svipmyndir af myndlistarmönn- um (Portraits of Carnegie Art Award 2008) Í stuttum þáttum er brugðið upp svipmynd- um af myndlistarmönnum sem taka þátt í Carnegie Art Award samsýningunni 2008. 21.25 Omid fer á kostum (The Omid Djalili Show) (6:6) Breskir gamanþætt- ir með grínaranum Omid Djalili sem er af írönskum ættum. 22.00 Tíufréttir 22.25 Sex hlekkir (Six Degrees) (3:13) Bandarísk þáttaröð. Þræðirnir í lífi sex New York-búa tvinnast saman þótt fólkið þekk- ist ekki neitt. 23.10 Lífsháski (Lost) (78:86) (e) 23.55 Kastljós (e) 00.15 Dagskrárlok 08.25 The Blue Butterfly 10.00 Fjölskyldubíó. Inspector Gadget 12.00 Everyday People 14.00 The Blue Butterfly 16.00 Fjölskyldubíó. Inspector Gadget 18.00 Everyday People 20.00 The Da Vinci Code Tom Hanks leikur dulmálsfræðinginn Robert Langdon sem tekur að sér að rannsaka dularfullt morð á safnverði á Louvre-safninu. 22.25 The Descent 00.05 The Passion of the Christ 02.10 Movern Callar 04.00 The Descent 06.00 Fallen. The Beginning 07.00 Landsbankadeildin 2008 Útsend- ing frá leik Breiðabliks og KR í Landsbanka- deild karla. 14.50 PGA Tour 2008 - Wyndham Championship Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 15.45 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 16.10 Landsbankadeildin 2008 Útsend- ing frá leik Breiðabliks og KR í Landsbanka- deild karla. 18.00 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í um- ferðinni skoðuð. 19.00 Landsbankadeildin 2008 Bein útsending frá leik Vals og Fylkis í Lands- bankadeild karla. 21.15 10 Bestu - Pétur Pétursson Fyrsti þátturinn af tíu í þáttaröð um 10 bestu knattspyrnumenn íslandssögunnar. 00.00 Landsbankadeildin 2008 Út- sending frá leik Vals og Fylkis í Landsbanka- deild karla. 17.50 Bestu leikirnir Liverpool - Midd- lesbrough 19.30 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 20.00 Coca Cola mörkin Hitað upp fyrir keppni í Coca Cola deildinni. 20.30 Community Shield 2008 - Upp- hitun Hitað upp fyrir Góðgerðarskjöldinn þar sem mætast Manchester Utd. og Port- smouth. 21.00 PL Classic Matches Chelsea - Ars- enal, 00/01. Hápunktarnir úr bestu og eftir- minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.30 PL Classic Matches Liverpool - Newcastle, 00/01. 22.00 Bestu leikirnir Man. Utd. - Liver- pool 23.40 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.20 Life is Wild (e) Það er brúðkaups- veisla á gistiheimilinu og Katie ætlar að hjálpa Jo við undirbúninginn. Danny fær Tumelo til að hjálpa sér í að sinna veik- um fíl en kemst að því að að það er eitt- hvað undarlegt á seiði hjá fílnum og gíraff- anum Hamley. 20.10 Family Guy (3:20) Teikinmyndaser- ía fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 20.35 The IT Crowd (8:12) Bresk gamansería um tölvunörda sem eru best geymdir í kjallaranum. Moss finnur vefsíðu sem reiknar út hvenær fólk deyr en þegar hann notar Roy sem tilraunadýr fá þeir báðir óvæntar fréttir. 21.00 The King of Queens (9:13) Doug hittir gamla skólafélaga 20 árum eftir út- skriftina og hundleiðist þar til hann hittir gamlan vin sem er ákafur í að hrekkja skóla- stjórann. 21.25 Criss Angel (7:17) Sjónhverfinga- meistarinn Criss Angel er engum líkur og uppátæki hans eru ótrúlegri en orð fá lýst. Criss sýnir hvernig hægt er að lesa huga fólks með lítilli snertingu. 21.50 Law & Order: Criminal In- tent (16:22) Blaðamaður kemst að því að honum hefur verið birlað eitur og fær gaml- an vin sinn, Mike Logan, til að komast að því hver er morðinginn. Logan er staðráðinn í að finna sökudólginn. 22.40 Jay Leno 23.30 Britain’s Next Top Model (e) 00.20 Da Vinci’s Inquest 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales, Smá skrítnir foreldrar og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella 10.15 Notes From the Underbelly 10.40 Sisters (5:24) 11.25 Logi í beinni 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Forboðin fegurð 13.55 Forboðin fegurð 14.40 How I Met Your Mother (4:22) 15.10 Ally McBeal (6:23) 15.55 Sabrina - Unglingsnornin 16.18 Tutenstein 16.43 A.T.O.M. 17.08 Hlaupin 17.18 Doddi litli og Eyrnastór 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons (4:25) 19.55 Friends (23:23) 20.45 The Moment of Truth (9:25) Spurningaþáttur þar sem þáttakendur leggja heiðarleika sinn að veði og svara persónu- legum spurningum um sjálfa sig til þess að vinna háar peningaupphæðir. Það getur verið hægara sagt en gert þegar maður er bundinn við lygamæli. 21.20 Las Vegas (5:19) Við fylgjumst með lífi og starfi öryggisvarða í Montecito- spilavítinu þar sem freistingarnar eru óheyri- lega margar fyrir spilafíkla, glæpahyski, fjár- glæpamenn og aðrar veikgeðja sálir. 22.05 The Kill Point (2:8) 22.50 ReGenesis (9:13) 23.40 Zatoichi 01.35 Wire (7:13) 02.35 Fulltime Killer 04.15 The Moment of Truth (9:25) 05.00 The Simpsons (4:25) 05.25 Fréttir og Ísland í dag Skoski hreimurinn í Taggart-þáttun- um hefur alltaf heillað mig og það er ekki síst hans vegna sem ég reyni að missa ekki af þeim í Ríkissjónvarpinu. Vissulega eru þættirnir sjálfir vel úr garði gerðir og oftast með góðu plotti en hreimurinn gerir samt gæfumuninn. Það hvernig persónurnar bera fram errin, rétt eins og við Íslendingar, er til dæmis sérlega skemmtilegt og gefur upplifuninni aukið gildi. Taggart er þannig góð tilbreyting frá hinum fjölmörgu bandarísku þáttum þar sem amerískan er vitaskuld allsráðandi. Miðað við offramboð þeirra mætti ætla að amerískan væri eina útgáfan af enska tungumálinu sem til er en sem betur fer er raunin önnur. Enskan sem er töluð á Englandi er síðan önnur hlið á teningnum. Það er einnig gaman að henni en þó þykir mér skoskan meira heillandi, líklega vegna tengsla hennar við íslenskuna. Annars var síðasti Taggart-þáttur á mánudagskvöld fyrirtak. Ágætur söguþráðurinn hélt manni vel við efnið þó svo að gaman hefði verið að sjá rót- grónar aðalpersónurnar fá meira vægi, enda flestar hverjar ansi áhugaverðar. Sprautandi vondi kallinn var líka góð tilbreyting frá byssubófunum í vestrinu auk þess sem afskornir líkamspartar í kössum hitta alltaf jafn vel í mark. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFIR ALLTAF Á TAGGART Skoski hreimurinn betri en sá ameríski TAGGART Sjónvarpsþættirnir Taggart eru vel úr garði gerðir og ekki skemmir skoski hreimurinn fyrir. > Nigella Lawson „Ég kem miklu í verk af því ég er með svo margt í gangi í einu. Ef ég hef lítið að gera fer ég að eyða of miklum tíma í smáatriði sem skipta jafnvel engu máli. Annríki kemur í veg fyrir óþarfa smámunasemi.“ Skyndiréttir Nigellu eru sýndir í sjónvarp- inu í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ ...alla daga t... s ar. eir Allt sem þú þarft... FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 200 8 FYLGIRIT FRÉT TABLAÐSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.