Fréttablaðið - 08.08.2008, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 08.08.2008, Blaðsíða 62
26 8. ágúst 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Takk fyrir það, Chicago! Any time, slowhand! Fyrir mig? Hún er svo falleg! Þegar ég sá hana hugsaði ég um þig. En hvað það er fallega sagt, Palli! En bíddu, það er ekki allt. Ji, hvað ég roðna! Mér finnst ég orðin ung aftur! Til hamingju með 45 ára afmælið! Ókei, sú tilfinning leið hjá. Borðaðu eins og þú getur Jæja, er mikið á dagskránni í dag? Örugglega. Kíktu á dagatalið fyrir mig Forsetinn er ekki einu sinni með svona mikið á dagatalinu! En hann er heldur ekki heimavinn- andi húsmóðir. 50.000 barna- nöfn 14.30 til læknis, skila bókum á bókasafn, þrif 10.00 Hannes tannlæknir, kaffi, sykur, mjólk 10.30 Hannes til Ragga, Solla og Kolla, skipta um olíu á bílnum 1 1.30 passa Ásgeir fyrir Birnu, sprauta Lóa, taka til frammi Velja, Ka Sjónvarp Ferð L ÞAR SEM ALLT SNÝST UM FÓTBOLTA! NÝTT Á GR AS.IS Fréttir og Íþróttir Leikir Skemmtun NÚ FÆRÐU GRAS.IS FÉTTIR Í SÍMANN! Ég held að flestir séu sammála um að ruslpóstur sé ótrúlega hvimleiður fylgifiskur netnotkunar. Þó hef ég reynt að líta hann björtum augum og sem ágætis tól í að sýna hvað fólki dettur í hug að gera við peningana sína. Það sem ég á erfitt með að skilja er hverjum dettur í hug að trúa rugli eins og Nígeríusvindli eða skyndilegum happdrættisvinningum. Er það ekki nokkuð ljóst að til þess að vinna í lottói þá verður maður að kaupa sér miða? Fyndnust þykja mér bréfin sem eru frá Ég. Ég er afkastamikill spamari sem hefur allt frá dýraklámhringjum yfir í falsaða Rólexa á sínum snærum. Ég býður mér reglu- lega að sjá Paris Hilton í óæski- legu samhengi auk þess sem Ég segir mér frá stórkostlegum tilboðum í typpastækkun auk þess að bjóða mér lyfið Vicodin án lyfseðils. Ég er líka alltaf að reyna að selja mér háskólagráður auk þess sem Ég varar reglulega við efnavopnahernaði á stærri flugvöllum Bandaríkjanna. Mér datt í hug að spyrja tölvunarfræð- inginn á heimilinu hvers vegna allur þessi ruslpóstur flæðir á netföng fólks og fyrirtækja. Svarið er einfalt: „Af því að það virkar.“ Það þýðir að einhverjir þarna úti opna ruslpóstinn sinn í góðri trú. Einhverj- ir þarna úti vilja stærra typpi, meiri getu, þyngri svefn, fölsuð stöðutákns-úr og auðfengnar háskólagráður. Þetta er líklega sama fólk og heldur að það hafi unnið vinning þegar því er tjáð á einhverri heimasíðu að það sé milljónasti gestur hennar. Ég held að ég hafi milljón sinnum verið milljónasti gesturinn. Mér hefur líka verið boðið Græna kortið til Ameríku. Hvar ætli það sé? Það hlýtur að vera í pósti. Græna kortið mitt er ennþá í pósti NOKKUR ORÐ Helga Þórey Jónsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.