Fréttablaðið - 09.08.2008, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 09.08.2008, Blaðsíða 46
Ólöf Jóhannesdóttir Oddeyrargötu 12, Akureyri, sem andaðist að Dvalarheimilinu Hornbrekku á Ólafsfirði, þann 5. ágúst, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 14. ágúst kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar láti Dvalarheimilið Hornbrekku njóta þess. Sigurbjörg Unnur Þengilsdóttir Stefán Ásberg Jóhannes Þengilsson Seselía María Gunnarsdóttir Jón Marteinn Þengilsson Erla Vilhjálmsdóttir Guðmundur Þengilsson og fjölskyldur þeirra. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, bróðir, mágur og tengdasonur, Davíð Héðinsson húsasmíðameistari og iðnrekstrarfræð- ingur, Garðsstöðum 9, Reykjavík, er lést á Landspítalanum miðvikudaginn 6. ágúst, verð- ur jarðsunginn frá Grafarvogskirkju miðvikudaginn 13. ágúst kl. 13.00. Kristín Benný Grétarsdóttir Grétar Atli, Gunnar Atli og Anna Sigrún Davíðsbörn. Margrét Héðinsdóttir Björn Guðmundsson María Solveig Héðinsdóttir Sigfús R. Sigfússon Emil Björn Héðinsson Margrét Björg Guðnadóttir Magnús Héðinsson Margrét Þórarinsdóttir Óskar E. Grétarsson Helga Harðardóttir Grétar Bernódusson Guðrún Eyjólfsdóttir. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Gunnsteinn Sólberg Sigurðsson búfræðingur, Furulundi 25, Akureyri, lést fimmtudaginn 7. ágúst. Útförin auglýst síðar. Jórunn Inga Ellertsdóttir Þorsteinn M. Gunnsteinsson Þórhildur Ólafsdóttir Þórunn S. Gunnsteinsdóttir Smári Úlfarsson Ellert J. Gunnsteinsson Kristrún Þ. Ríkharðsdóttir Gunnar I. Gunnsteinsson Ragnheiður Stefánsdóttir afabörn og langafabarn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, og langafi, Gísli Bjarnason loftskeytamaður, Lækjarkinn 12, Hafnarfirði, lést á heimili sínu þann 24. júlí. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Ólöf Gísladóttir Ólafur Sigurjónsson Sigurður Gíslason barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg vinkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Pálína Þorsteinsdóttir Kaldárhöfða, síðast til heimils á Ási í Hveragerði, andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands föstudaginn 1. ágúst. Útför hennar fer fram frá Hveragerðiskirkju miðvikudaginn 13. ágúst kl. 14.00. Þórhallur Friðbjörnsson Guðlaug Birgisdóttir Sigurjón Guðbjörnsson Lilja Kristín Kristinsdóttir Magnús Stefánsson Anna Soffía Óskarsdóttir Elísabet Óskarsdóttir Ragnheiður Óskarsdóttir Þórunn Sigurðardóttir Snjólaug Óskarsdóttir Elfar Harðarson Gunnlaugur Jónsson og ömmubörn. Ástkær faðir minn, sonur, bróðir, mágur og frændi, Gerhard Roland Zeller Grettisgötu 76, Reykjavík, varð bráðkvaddur þann 5. ágúst sl. Útför hans verður auglýst síðar. Sunnefa Gerhardsdóttir Philipp og Else Zeller og fjölskylda. 60 ára afmæli 60 ára í dag er Kristinn Jónsson frá Búðardal, Naustabrygg ju 13. Reykjavík. Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra er auðsýndu samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður okkar, fósturmóður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Láru Kristjönu Hannesdóttur Hrafnistu, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir til þeirra er önnuðust hana í erfiðum veikindum. Guð blessi ykkur öll. Aðalheiður Halldórsdóttir Valdimar Jónsson Hannes Halldórsson Kristín Ólafsdóttir Gunnar Halldórsson Guðrún Ingvarsdóttir Garðar Friðfinnsson Hulda Sigurðardóttir Rut Friðfinnsdóttir Tómas Sigurðsson Björk Friðfinnsdóttir Jón Óskar Hauksson Viðar Már Friðfinnsson og ömmubörn. Okkar ástkæra, Ágústa Skúladóttir Vallholti 39, Selfossi, sem lést mánudaginn 4. ágúst, verður jarðsungin frá Selfosskirkju laugardaginn 16. ágúst klukkan 11.00. Kjartan T. Ólafsson Jökull Veigar Kjartansson Elín Sigmarsdóttir Ólafur Helgi Kjartansson Þórdís Jónsdóttir Skúli Kjartansson Nancy Barrish Hjálmar Kjartansson Guðný Anna Arnþórsdóttir Bergdís Linda Kjartansdóttir Þórður Kristjánsson ömmu- og langömmubörn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Jón Gauti Jónsson Lálandi 13, Reykavík, f. 29. desember 1945, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi mánudag- inn 4. ágúst sl. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 12. ágúst kl. 13.00. Fyrir hönd annarra aðstandenda, Hólmfríður Árnadóttir Sigrún Jónsdóttir Jón Gauti Jónsson Sigrún Magnúsdóttir Sólveig Ásta Gautadóttir Vignir Bjarnason barnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Sighvats Borgars Hafsteinssonar Norður-Nýjabæ, Þykkvabæ. Sérstakar þakkir til Guðmundar Benediktssonar, heilsugæslulæknis á Hvolsvelli, og alls þess frábæra starfsfólks, sem annaðist hann á Landspítalanum við Hringbraut, fyrir ómetanlegan stuðning og umönnun. Una Sölvadóttir Sindri Snær Sighvatsson Sölvi Borgar Sighvatsson Sigurborg Sif Sighvatsdóttir Jósep Hallur Haraldsson Sigurjón Fjalar Sighvatsson Valdís Katla Sölvadóttir 9. ágúst 2008 LAUGARDAGUR SÖNGKONAN WHITNEY HOUSTON ER 45 ÁRA „Ég hef loksins skilið að það er enginn glæpur að vera vinalaus. Lífið er auðveldara þegar maður hefur aðeins um sjálfan sig að hugsa.“ Whitney Houston skaust upp á stjörnuhimininn í árdaga hipp- hoppsins og hefur verið þar allar götur síðan. Það verður hægt að stökkva næstum öld aftur í tímann í Borgarfirði í dag, þegar fyrst verður haldið upp á 90 ára af- mæli fyrstu dráttarvélarinn- ar á Íslandi og síðar 80 ára vígsluafmæli gömlu Hvítár- brúarinnar. „Hátíðahöldin hefjast á há- degi á Hvanneyri þar sem gestir geta séð í svip nokkr- ar elstu og yngstu dráttar- vélar landsins,“ segir Þorkell Fjeldsted bóndi í Ferjukoti, sem er borinn og barnfædd- ur við nyrðri brúarsporðinn. „Þegar dagskrá á Hvann- eyri lýkur um hálf fjögur verður haldið inn að Hvítár- brú. Í fararbroddi verður fornrúta Sæmundar sérleyf- ishafa, árgerð 1947, og í hum- átt keyra borgfirskir fornbíl- ar. Þá hefst hátíð hér í Ferju- koti þar sem ávörp verða flutt við brúarsporðinn. Að því loknu ætlum við að rölta yfir brúna þar sem Vega- gerðin afhjúpar nýtt upplýs- ingaskilti og þá löbbum við aftur yfir í Ferjukot, þar sem við njótum veitinga og hægt verður að skoða gömlu tjöld- in sem notuð voru við brúar- smíðina og ýmis tól frá þeim tíma,“ segir Þorkell sem rekur Laxveiði- og sögusafn- ið í Ferjukoti. „Hvítárbrú var útnefnd eitt af mannvirkjum síðustu aldar. Hún er í toppformi því Vegagerðin hefur hald- ið henni vel við. Smíði brú- arinnar hófst í apríl 1928 og sex mánuðum síðar var hún vígð,“ segir Þorkell um boga- brúna sem teiknuð var af Árna Pálssyni verkfræðingi. „Hvítárbrú er 106 metrar á lengd, 3 metrar á breidd og var áætlaður kostnaður við hana 169 þúsund krónur á verðlagi þess tíma og stóðst fyllilega, með 3.000 króna afgangi,“ segir Þorkell sem saknar gamalla tíma þegar mannlíf var mikið við brúna. „Þá voru sjoppur báðum megin brúarinnar, mjög fínt veitingahús með nýveiddan lax og rabarbaragraut á mat- seðlinum og síðar eitt flott- asta veitingahús landsins, Hvítárvallaskáli, sem var fyrst með franskar kartöflur á landsbyggðinni“ „Við lifum á fornri frægð en sjoppan eins og þegar gengið var út úr henni í síð- asta sinn. Það var til siðs að kalla: „Grín á brúnni“ þegar skemmtilegt var um að vera við brúna og marg- ir eiga héðan góðar minning- ar. En best minnist ég illviðr- isdaga á vetrum og þegar flætt hafði umhverfis bæina, og ekki annað að fara en yfir Hvítárbrú og til baka.“ thordis@frettabladid.is HVÍTÁRBRÚ: 80 ÁRA VÍGSLUAFMÆLI Grín á brúnni SAMFERÐA Þorkell Fjeldsted, bóndi í Ferjukoti, hefur alið allan sinn aldur í samfylgd Hvítárbrúar. MYND/SKESSUHORN/HÖG timamot@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.