Fréttablaðið - 09.08.2008, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 09.08.2008, Blaðsíða 64
© In te r I KE A Sy ste m s B .V . 2 00 8 www.IKEA.is Opið virka daga Opið laugardaga Opið sunnudaga 10.00 - 20.00 10.00 - 18. 00 12.00 - 18.00 Veitingastaður opnaður klukkutíma fyrr en verslun KLÁR Í SKÓLANN? © In te r I KE A Sy ste m s B .V . 2 00 8 195,- FLÖRT geisladiskataska m/20 vösum, ýmsir litir /stk. FLÖRT geisladiskataska m/20 vösum, ýmsir litir. KASSETT tímaritahirsla 10x25x32 cm. Ýmsir litir 395,- LÅGIS músamotta ýmsir litir 95,-/stk. BRADA stuðningspúði f/fartölvu 1.690,- FLÖRT askja m/loki 33x38x32 cm. Ýmsir litir 695,- HELMER skúffueining á hjólum 28x43x69 cm. Rautt 3.950,- KVART vinnulampi ýmsir litir 995,- NYTTJA rammi 2 stk. 13x18 cm. Ýmsir litir 295,- SPONTAN segulrönd m/3 seglum. Svart 95,- DOKUMENT pennastandur 2 stk. 195,- FLÖRT askja m/loki 28x35x15 cm. Ýmsir litir 495,- MOSES skrifstofustóll svart 5.990,- KASSETT CD box m/loki 2 stk. 16x26x15 cm. Grænt 495,- 4.950,- MIKAEL tölvuborð á hjólum 77x50x76 cm. Hvítt 195,- FNISS ruslafata Ø29 H30 cm. Rautt 695,- KASSETT DVD box m/loki 2 stk. 21x26x15 cm. Ýmsir litir GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Guðmundar Steingrímssonar 5.01 13.33 22.03 4.32 13.18 22.01 Í dag er laugardagurinn 9. ágúst, 223. dagur ársins. Í gær horfði ég með öðru auganu á setningu Ólympíuleikanna í Kína. Kínverskar hvítklæddar klappstýrur veifuðu höndum og dönsuðu hliðar saman hliðar á hliðarlínunni á meðan fulltrúar þjóðanna gengu inn á leikvanginn með fánabera sína í fararbroddi. ÉG horfði og ég hugsaði: Þarna ganga íþróttamennirnir inn á leik- vanginn brosandi og dansandi. Full- trúar alls kyns ríkja með alls kyns stjórnarfar ganga inn á völlinn. Fulltrúar forhertra einræðisríkja með blóði drifna samtímasögu jafnt sem skælbrosandi íþróttamenn evrópskra lýðræðisríkja (með blóði drifna fortíð) ganga inn á völlinn. Semsagt: Það skiptir engu máli hvaða pólitíska bakgrunn þjóðirnar eiga sér. Þetta eru ekki pólitískir leikar. Þetta eru íþróttaleikar. EN nú kann þetta að vera nokkur einföldun. Hér á landi hafa þær raddir verið nokkuð háværar að íslenskir ráðamenn hefðu átt að sniðganga setningu leikanna til þess að mótmæla yfirgengilegum mannréttindabrotum Kínverja. Kannski gildir annað um gestgjaf- ann en þátttökuþjóðirnar. Kannski hefði átt að nota tækifærið og mót- mæla gestgjafanum sérstaklega með því að mæta ekki í heimsókn til hans af þessu tilefni. ÉG held samt ekki. Lítum á: Þjóðir heimsins greiddu um það atkvæði hvar ætti að halda leikanna. Peking varð fyrir valinu. Íþróttamennirnir hafa keppt að því marki um árabil að komast á leikana. Þeir eru mætt- ir. Hvers vegna skyldu ráðamenn Íslands allt í einu núna stökkva upp á nef sér, að gefinni þessari for- sögu, og neita að mæta? AÐ það séu stunduð mannréttinda- brot í Kína eru ekki ný tíðindi. Ég er ánægður með forseta Íslands. Hann færði ráðamönnum í Kína við hár- rétt tækifæri Mannréttindayfirlýs- ingu Sameinuðu þjóðanna á kín- versku og sagði þeim að lesa. Svona á að gera þetta. Sumir íslenskir ráða- menn hafa hins vegar gerst sekir um slepjuhátt og tekið á móti kínversk- um ráðamönnum hér með því að stunda þeirra umdeildu aðferðir sjálfir og þagga niður í friðsælum mótmælendum með lögregluvaldi. ANNAÐ gerir mótmæli gegn Kína á Ólympíuleikum að dálítilli hræsni. Ekki er til sá kaupahéðinn vest- rænn sem nýtir sér ekki ódýra framleiðslu Kínverja á öllum mögu- legum vörum. Við erum gegnsósa af Kína í öllu okkar daglega lífi. Hver vill mótmæla með því að fórna því öllu saman? AÐ ætla sér að mótmæla mannrétt- indabrotum í Kína með því að fara ekki á Ólympíuleikana er þess vegna dálítið eins og að ætla sér að mót- mæla áfengisveitingum í partíi með því að mæta ekki, en enda svo blind- fullur heima hjá sér. Kína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.