Fréttablaðið - 13.08.2008, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 13.08.2008, Blaðsíða 40
24 13. ágúst 2008 MIÐVIKUDAGUR L.I.B.Topp5.is 56.000 manns á 20 dögum. STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! Ásgeir j - DV TSK - 24 stundir ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK KRINGLUNNI GET SMART kl. 5:45 - 8 - 10.20 7 THE MUMMY 3 kl. 8 12 WALL-E m/ísl. tali kl. 5:45 L THE STRANGERS kl. 10:20 16 GET SMART kl. 1:30 - 3:50 - 5:50D - 8D - 10:30D L THE MUMMY 3 kl. 5:40 - 8 - 10:30 12 DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 12 DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 VIP WALL-E m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L WALL-E m/ensku tali kl. 6:10 - 8:20 - 10:30 L MAMMA MÍA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 L LOVE GURU kl. 10:30 12 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L GET SMART kl. 3:30D - 5:40D - 8D - 10:20D L X-FILES 2 kl. 8D - 10:10D 16 THE MUMMY 3 kl. 5:50 - 8 12 WALL-E m/ísl. tali kl. 3:40D - 5:50D L DARK KNIGHT kl. 10:10 12 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 3:40 L GET SMART kl. 8 - 10:20 7 LOVE GURU kl. 8 12 DARK KNIGHT kl. 10 12 MAMMA MÍA kl. 5:40 L WALL-E m/ísl. tali kl. 5:50 L GET SMART kl. 6 - 8 - 10:20 L WALL-E. m/ísl. tali kl. 6 L THE MUMMY 3 kl. 8 12 DARK KNIGHT kl. 10:20 12 - bara lúxus Sími: 553 2075 GET SMART kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 L MÚMÍAN 3 kl. 8 og 10.15 12 WALL–E – ÍSLENSKT TAL kl. 4 og 6 L THE DARK KNIGHT kl. 4, 7 og 10 12 Tommi - kvikmyndir.is  Ásgeir J - DV NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 16 12 12 12 L L 7 X - FILES kl. 6 - 8 - 10 SKRAPP ÚT kl. 10.10 THE LOVE GURU kl. 6 MAMMA MIA kl. 8 16 12 12 L X - FILES kl. 5.40 - 8 - 10.20 X - FILES LÚXUS kl. 5.40D - 8D - 10.20D SKRAPP ÚT kl. 6 - 10 THE MUMMY 3 kl. 8D - 10.30D THE LOVE GURU kl. 4 - 8 WALL-E ÍSL. TAL kl. 3.30D - 5.45D MAMMA MIA kl. 5.30D - 8D - 10.30D MEET DAVE kl. 3.30 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 12 12 L X - FILES kl. 5.40 - 8 - 10.20 SKRAPP ÚT kl. 6 - 8 - 10 THE DARK KNIGHT kl. 6 - 9 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 5% 5% SÍMI 551 9000 12 16 12 L LOVE GURU kl. 6 - 8 - 10 THE STRANGERS kl. 6 - 8 - 10 HELLBOY 2 kl. 5.30 - 8 - 10.30 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 SÍMI 530 1919 “…meistarverk.” – New York Magazine “...SKEMMTILEGA SKRÍTIN OG ÖÐRUVÍSI MYND ÞAR SEM MANNI LEIÐIST ALDREI” - S.V., MBL “FÍNASTA SKEMMTUN. MYNDIN ER SKEMMTILEG OG NOTALEG.” - MANNLÍF “...fílgúdd mynd. Húmorísk, elskuleg saga með góðum lyktum og breyskum persónum” - P.B.B., FBL “ VEL GERÐ, VEL LEIKIN...OG DIDDA JÓNSDÓTTIR ER FRÁBÆR” - J.V.J., DV TIL AÐ FINNA SANNLEIKANN VERÐUR ÞÚ AÐ TRÚA! MULDER OG SCULLY ERU MÆTT AFTUR Í FRÁBÆRRI SPENNUMYND Í ANDA ÞÁTTANNA. Í I Í . Tónlistarmaðurinn Jósef Karl Gunnarsson, eða Wanker of the 1st Degree eins og hann kallar sig, hefur gefið út plötuna Retrograde. „Þetta er fyrsta platan sem ég ákveð að selja því ég hef bara gert plötur fyrir vini mína,“ segir Jósef, sem byrjaði fyrir alvöru að semja tónlist fyrir fjórum árum. Síðustu þrjú ár hefur hann gefið út plötu á afmælisdegi sínum 10. ágúst en nú vildi hann ganga skref- inu lengra. Retrograde hefur að geyma tölvupopp í anda níunda áratugarins og komst Jósef á bragðið þegar hann heyrði þátt Sigurjóns Kjartanssonar um tón- listarmanninn Gary Numan. „Ég keypti allt eftir hann og síðan fór maður að hlusta á þessa „eitís“ tónlist,“ segir hann. Listamannsnafnið Wanker of the 1st Degree varð til þegar Jósef tók þátt í Músíktilraunum á síð- asta ári eftir áskorun vinar síns. „Mér fannst ekki nógu gott að vera bara Jósef K. Það er persóna í bók eftir Franz Kafka sem heitir Jósef K og breskt band heitir þetta líka. Þessi sami vinur stakk upp á nafn- inu sem var eftir samnefndu lagi af plötunni sem ég „gaf út” 2006, Brain Supercharger. Mér fannst þetta passa við. Þetta er nafn fyrir einn mann,“ segir Jósef. Nánari upplýsingar um Wanker of the 1st Degree má finna á síðunni www.myspace.com/josefkarl. - fb Numan kveikti neistann WANKER OF THE 1ST DEGREE Fyrsta stóra plata Jósefs Karls Gunnarssonar, Retrograde, er komin út. Þeir sem hafa átt leið hjá Fair Trade búðinni á Klapparstíg á síð- ustu dögum gætu hafa rekið augun í auglýsingu þar sem eigendur verslunarinnar óska eftir aðstoð við rekstur hennar. „Málin standa einfaldlega þannig að við neyð- umst til þess að loka um mánaða- mótin nema einhver annað hvort taki við versluninni eða komi inn í reksturinn með okkur,“ segir Ásdís Einarsdóttir, einn af þrem- ur eigendum búðarinnar. „Við erum þrjár í þessu, ég, móðir mín og systir. Við opnuðum búðina fyrir ári síðan en hún hefur ekki gengið eins vel og við vonuð- umst til og reksturinn er orðinn of þungur fyrir okkur þrjár.“ Ásdís segir að þær mæðgur hafi farið út í rekstur búðarinnar af hugsjón einni saman og allar vinna þær önnur störf samhliða því að reka búðina. „Okkur fannst vanta svona verslun hingað til lands og héld- um að Íslendingar væru orðnir nógu meðvitaðir um Fair Trade- hugtakið til að búðin gæti geng- ið,“ segir Ásdís og bætir við að upphaflega hafi þær einungis ætlað að koma búðinni á laggirnar og staðið hafi til að samtök, líkt og Fair Trade-samtökin erlendis, myndu taka við rekstri hennar. „Margir viðskiptavinir okkar hafa látið í ljós vonbrigði sín yfir því að við skulum vera að loka. Okkur finnst þetta sjálfum mjög leiðinlegt enda erum við mjög stoltar af litlu búðinni okkar og þeim vörum sem við bjóðum upp á. En enn sem komið er getur allt gerst. Við vonum bara það besta,“ segir Ásdís að lokum. - sm Fair Trade búðinni lokað SAMAN Í VIÐSKIPTUM Mæðgurnar Ásdís Einarsdóttir og Harpa Einarsdóttir reka Fair Trade búðina saman. Á myndina vantar Bríeti Einarsdóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Fyrsti glæsimarkaður landsins verður haldinn í Perlunni hinn 30. ágúst. Þar verður mikið úrval af vönduðum, notuðum flíkum, skarti og ýmsum öðrum fallegum munum, en allur ágóði markaðarins rennur í uppbyggingu skóla fyrir börn og konur í Jemen. Ýmsir þjóð- þekktir einstaklingar mættu á sérstakan blaðamannafund sem haldinn var í gær og komu þeir flestir færandi hendi. Það var Jóhanna Kristjónsdóttir, stofnandi Fatimusjóðsins, sem tók við framlögum fólks í gær. sara@frettabladid.is Góðir gáfu í gær til styrktar jemenskum stúlkum Arnar Gunnlaugsson, fyrirsætan Sóley Kristjánsdóttir og Baldur Þórhallsson voru á meðal viðstaddra. Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona Bubba og fyrrum fegurðardrottn- ing, spjallaði við Jóhönnu. Hún hyggst gefa skart sitt úr Ungfrú Alheims- keppninni 1995. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Frú Vigdís Finnbogadóttir mætti ekki tómhent á fundinn í gær.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.