Fréttablaðið - 13.08.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 13.08.2008, Blaðsíða 44
 13. ágúst 2008 MIÐVIKUDAGUR28 EKKI MISSA AF 20.00 Employee of the Month STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.15 Newlywed, Nearly Dead STÖÐ 2 20.30 Special Unit 2 STÖÐ 2 EXTRA 20.35 Less Than Perfect SKJÁREINN 20.50 Hvaða Samantha? (Samantha Who) SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 07.30 ÓL í Peking Samantekt (13:45) 08.15 ÓL í Peking Fimleikar, liðakeppni kvenna 10.25 ÓL í Peking Sund, undankeppni 11.35 ÓL í Peking Fótbolti karla 13.30 ÓL í Peking Handbolti karla 15.10 ÓL í Peking Dýfingar karla 16.15 ÓL í Peking Samantekt (14:45) 17.00 ÓL í Peking Samantekt (15:45) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin Nýi skólinn keisar- ans, Sígildar teiknimyndir, Fínni kostur. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Afríka heillar (Wild at Heart II) 20.50 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) (2:15) 21.15 Heimkoman (October Road II) 22.00 Tíufréttir 22.20 Ólympíukvöld (5:16) 22.40 Sumarið ‘67 (Summer of Love) 23.35 Kastljós (e) 00.00 ÓL í Peking Júdó, úrslit 01.35 ÓL í Peking Ýmislegt 01.55 ÓL í Peking Sund úrslit 03.55 ÓL í Peking Badminton 05.40 ÓL í Peking Handbolti karla, upp- hitun fyrir leik Íslands og Kóreu. 05.50 ÓL í Peking Handbolti karla, Ís- land-Kórea 08.00 Fjölskyldubíó: The Ant Bully 10.00 Beauty Shop 12.00 Employee of the Month 14.00 Field of Dreams 16.00 Fjölskyldubíó: The Ant Bully 18.00 Beauty Shop 20.00 Employee of the Month Róm- antísk gamanmynd vinnufélaga sem keppa um að titilinn starfsmaður mánaðarins til að ganga í augun á stelpu. 22.00 Primal Fear 00.10 Die Hard 02.20 Waiting 04.00 Primal Fear 18.00 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 18.30 PL Classic Matches Liverpool - Arsenal, 01/02. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.00 Coca Cola mörkin Öll mörkin úr ensku 1. deildinni skoðuð í bak og fyrir. 19.30 PL Classic Matches Liverpool - Manchester Utd, 01/02. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 20.00 PL Classic Matches Everton - Liverpool, 00/01. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20.30 Bestu leikirnir Útsending frá frá- bærum leik Tottenham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 22.10 Masters Football Gömlu brýn- in leika listir sínar, stjörnur á borð við Matt Le Tissier, Glen Hoddle, Ian Wright, Paul Gas- coigne, Lee Sharpe, Jan Mölby og Peter Beardsley. UK Masters cup er vinsæl móta- röð en þar taka þátt 32 lið skipuð leikmönn- um sem gerðu garðinn frægan á árum áður í ensku úrvalsdeildinni. 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 Style Her Famous (e) 17.45 Dr. Phil Dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vandamál og gefur góð ráð. 18.30 Rachael Ray Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.20 Design Star (e) 20.10 What I Like About You (6:22) Gamansería um tvær ólíkar systur sem búa saman í New York. 20.35 Less Than Perfect Bandarísk gamansería sem gerist á fréttastofu banda- rískrar sjónvarpsstöðvar þar sem stór egó og svikult starfsfólk kryddar tilveruna. Claude Casey hefur unnið sig upp metorðastigann en það eru ekki allir á fréttastofunni hrifnir af henni. Hún er orðin vön því að fást við snobbaða samstarfsmenn sem gera allt sem í þeirra valdi stendur til að losna við hana. 21.00 Britain’s Next Top Model (6:12) Bresk raunveruleikasería þar sem leitað er að efnilegum fyrirsætum. Stúlkurnar níu sem eftir eru læra ný dansspor og þær bestu fá að koma fram sem dansarar á tón- leikum. Síðan sitja þær fyrir í myndatöku fyrir plötuumslag og besta myndin verður notuð. 21.50 Sexual Healing (4:9) Í þessari þáttaröð fá áhorfendur að fylgjast með dr. Lauru Berman hjálpa pörum sem komin eru í kynlífskrísu. Í hverjum þætti kynn- umst við þremur pörum og fylgst er með þeim í ráðgjöfinni og hvernig þeim gengur að framkvæma „heimaverkefnin” sem þeim eru sett fyrir. 22.40 Jay Leno 23.30 Eureka (e) 00.20 Da Vinci’s Inquest 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales, Smá skrítnir foreldrar og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.35 La Fea Más Bella 10.20 Sisters (9:24) 11.20 Logi í beinni 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Sisters (2:28) 13.55 Grey‘s Anatomy (30:36) 14.40 How I Met Your Mother (8:22) 15.05 Friends (9:24) 15.30 Friends (10:24) 15.55 Skrímslaspilið 16.18 BeyBlade 16.43 Tommi og Jenni 17.08 Ruff‘s Patch 17.18 Tracey McBean 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Víkingalottó 19.20 Veður 19.30 The Simpsons (7:25) 19.55 Friends (1:24) 20.15 Newlywed, Nearly Dead (3:13) Gagnlegir þættir þar sem við sjáum ný- gift hjón í kreppu fá all nýstárlega aðstoð frá færum hjónabandsráðgjöfum. 20.40 Hotel Babylon (1:8) 21.30 Ghost Whisperer (39:44) Jenni- fer Love Hewitt snýr aftur í hlutverki sjándans Melindu Gordon. 22.15 Oprah 23.00 Grey‘s Anatomy (31:36) 23.45 The Tudors (2:10) 00.40 Women‘s Murder Club (8:13) 01.25 Moonlight (12:16) 02.10 Crossing Jordan (7:21) 02.55 The Closer (3:15) 03.40 Beyond Re-Animator 05.15 The Simpsons (7:25) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 18.00 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferð- inni skoðuð í þessum magnaða þætti. 19.00 Standard Liege – Liverpool 21.00 Twente – Arsenal 22.40 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 23.35 Players Championship Á Heims- mótaröðinni í póker setjast snjöllustu póker- spilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 00.25 Standard Liege – Liverpool 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klukkutíma fresti til kl 12.15 daginn eftir N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 ▼ ▼ ▼ ▼ > Jennifer Love Hewitt „Þátturinn kennir okkur að lífið er ein- stakt og maður verður að nota tímann vel. Við verðum að láta fólk vita að við elskum það og biðjast fyrirgefningar áður en það er um seinan,“ segir Hewitt um þáttinn Ghost Whisperer sem sýndur er á Stöð 2 í kvöld. Ég hef séð nokkra af þáttunum Tíu bestu á Stöð 2 sport. Þeir þættir sem ég hef horft á hafa verið afbragðs skemmt- un og gaman að fá að vita hversu góðir gömlu reynslu- boltarnir voru í raun og veru. Pétur Pétursson markahæstur í Evrópu, það er ekkert grín. Arnór bestur í Belgíu, Ásgeir Sigurvinsson að rúlla upp Bundesligunni, Siggi Jóns við það að brillera í Arsenal. Flestir eiga þessir atvinnumenn þó eitt sameiginlegt: Þeir hefðu getað náð miklu lengra. Ásgeir Sigurvinsson var reyndar farsæll og heppinn, Albert Guðmunds líka sem og Guðni Bergs. Flestir hinir hafa einhverja dramatíska sögu að segja. Seldir milli klúbba, þjálfarinn vildi ekki sjá þá. Samn- ingsbundnir klúbbum sem vildu ekki nota þá. Erfið meiðsli, rangar ákvarðanir og sukk. Á heildina litið hefur óheppni einkennt íslenska atvinnu- menn þar til nú, þó að ekki séu þeir allir heppnir. Við erum sífellt að eignast fleiri farsæla atvinnumenn og er það vel. Dæmi um það eru Hermann Hreiðarsson, Ívar Ingimarsson, Eiður Smári og Brynjar Björn. Eflaust er það vegna þess að nú eru komnir til sögunnar íslenskir umboðsmenn, og auðvitað meira aðgengi að fréttum úr boltanum. Þessir þættir eru vel unnir en þó er eitt sem ég vildi sjá betur fara. Ég vil fleiri og fjölbreytt- ari viðmælendur. Það eru alltaf þeir sömu sem koma fyrir í hverjum þætti, auk kannski tveggja nýrra. En á móti kemur spurningin: Við hverja ætti að tala? Jú, kannski gamla liðsfélaga sem eru ekki í sviðsljósinu nú til dags. Bara dæmi. En annars eru þetta flottir þættir. VIÐ TÆKIÐ SÓLMUNDUR HÓLM HORFIR Á TÍU BESTU Ólánið elti atvinnumennina okkar EIÐUR SMÁRI Farsæll atvinnumaður.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.