Fréttablaðið - 14.08.2008, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 14.08.2008, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 14. ágúst 2008 13 ■ Sundmaðurinn Michael Phelps hefur sett met í fjölda gullverðlauna á Ólympíuleikum, samtals ellefu stykki. Hann hefur farið mikinn í Peking og unnið fimm gullverðlaun. Á leikunum í Aþenu vann hann átta verðlaun, þar af sex gull, en aðeins fimleikamað- urinn Alexander Dity- atin frá Sovétríkjunum hefur unnið jafn mörg verðlaun á einum leikum. Gamla metið yfir heildarfjölda gulla var níu en því deildu fjórir íþróttamenn. MICHAEL PHELPS ENGINN UNNIÐ FLEIRI GULL ímssonar silfur Egils líka grafið í grennd- inni. „Við erum ekki að leita að silfri Egils,“ segir Jesse og bætir við að litlar líkur séu á að það finn- ist. Nýlega hafa fundist merkilegir munir á svæðinu, eins og til dæmis perlur og myllusteinn. „Við höfum fundið heilmikið af perlum,“ segir Jesse. „Í fyrra komu í ljós fjórar svokallaðar augnaperlur sem koma frá Túrk- menistan. Svona perlur hafa fund- ist í Noregi, en þangað hafa þær væntanlega komið frá Rússlandi.“ „Myllusteinninn er merkilegur fyrir þær sakir að hann er úr íslenskum steini,“ segir Jesse en yfirleitt voru slíkir steinar inn- fluttir. „Steinninn brotnaði og hefur því verið notaður sem und- irstöðusteinn í hlaðinn vegginn.“ kir afar stór. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA di helminginn af ágóðanum. Við- skiptavinirnir fá einnig að kynn- ast örlæti Patreks en hann býður upp á ókeypis vatn í versluninni fyrir þyrsta golfara. Patrekur reisti búðarkofann sjálfur en hann fær þó ekki að standa lengi. „Næsta sumar ætla ég að smíða enn þá stærri kofa, þá hlýt ég að komast í sjónvarpið,“ sagði Patrekur. Hann segir að þá megi viðskiptavinirnir eiga von á meira vöruúrvali. Golfkúlurnar sem seldar eru hjá Patreki hefur búðareigandi fundið hér og þar um golfvöllinn og kostar stykkið einungis 20 krónur. Aðrar vörur eru aðkeypt- ar. - jse „Ástæðan fyrir því að ég byrjaði að vinna við þetta var að mig vantaði vinnu og ég hef alltaf haft mjög gaman af börnum. Því fannst mér liggja beint við að prófa þetta,“ segir Egill Óskarsson, leikskólakennaranemi og leiðbeinandi við leikskólann Fögrubrekku. „Þegar ég fór á Fögrubrekku kom ég inn í öfluga, góða og faglega starfsemi og sá strax að þetta væri eitthvað sem ég væri til í að leggja fyrir mig,“ segir Egill og segist lítið hafa fundið fyrir aðkasti vegna þessa starfsvals, þótt karlmenn séu í miklum minnihluta. „Einhverjir hafa orðið hissa á þessu en þeim kom þetta lítið á óvart sem þekkja mig best,“ segir Egill og segist hæstánægður með starfsval sitt. Í leikskólakennaranáminu við Háskól- ann á Akureyri er Egill eini karlkyns nemandinn. „Námið er til þess að fá þá þekkingu og þá faglegu færni sem er nauð- synleg að hafa í þessu starfi. Til að byrja með ætla ég að starfa sem leikskólakennari eftir námið en hef mikinn áhuga á að taka meist- aragráðu í stjórnun menntastofnana síðar meir,“ segir Egill. Að lokum hvetur Egill fleiri karlmenn til að koma til starfa á leikskólum. „Þetta er stórskemmtilegt starf og um að gera að sem flestir sem hafi áhuga fái sér vinnu á leik- skóla,“ segir Egill. - vsp Egill Óskarsson er eini karlmaðurinn í leikskólakennaranámi við HA: Hæstánægður með starfsvalið EGILL ÓSKARSSON Hann segir leikskólakennarastarfið stórskemmtilegt og hvetur fleiri karlmenn til að koma til starfa á leikskólum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.