Fréttablaðið - 14.08.2008, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 14.08.2008, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 2008 5 tum tíma nstök FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA.IS glímuna mjög sérstaka íþrótt. „Í öðrum bardagaíþróttum þarf mikinn styrk í efri búk en glíman krefst fyrst og fremst jafnvægis og tækni. Við notum mikið þyngd- arflutninga í henni. Ég er mínus 66 kíló en get glímt við 100 kílóa mann og unnið hann ef ég nota hans þyngd og mína tækni.“ - gun F R É T TA B L A Ð IÐ /V A L L I Jóga er liðkandi og styrkjandi fyrir líkamann ásamt því að gefa orku og stuðla að jafnvægi hugans. Þetta eru þættir sem margir vilja ná tökum á en oft verður tíma- og jafnvel pen- ingaskortur til þess að lítið verður úr. Í slíkum tilfellum getur heimajóga verið valkostur. Heimajóga má stunda hvenær dagsins sem er og er jóga til dæmis kjörin hreyfing síðla kvölds þegar verkefnum dagsins heima sem og annars staðar er lokið. Æfingarn- ar krefjast lágmarks fyrirhafnar en gott er að hafa teppi og dýnu við höndina. Til að bera sig rétt að er mikilvægt að fara eftir góðum leiðbeiningum en bæði eru til hinar ýmsu æfingabæk- ur og myndbönd. Ekki er þó nauðsyn- legt að kosta miklu til. Myndböndin má jafnvel finna á netinu en á slóð- inni http://yoga.org.nz/yoga_vidoes_ download.htm er til dæmis boðið upp á frítt sjötíu mínútna myndband þar sem farið er nákvæmlega yfir nokkrar af helstu byrjendastöð- um í jóga ásamt góðri slökun í lokin. Æfingarnar eru sýndar bæði að framan og á hlið og er farið yfir helstu um- hugsunaratriði við hverja stöðu á ensku. Undir eru svo leikn- ir ljúfir tónar. Uppröðun æfing- anna er vandlega hugsuð og að þeim loknum situr eftir góð tilfinning í skrokknum. - ve Jóga án fyrirhafnar og fjárútláta heilsa og lífsstíll ● fréttablaðið ● ÍS L E N S K A S IA .I S N A T 4 32 63 0 8/ 08
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.