Fréttablaðið - 18.08.2008, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 18.08.2008, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 18. ágúst 2008 Baðherbergið – klósett Klósettið notar mikið vatn og vatnseyðslan fer m.a. eftir því hve oft við sturtum niður. Gömul klósett sturta niður um 15-20 lítrum í hvert skipti, nýrri gerðir um 3-6 lítrum. Í gömul klósett er hægt að setja múrsteina í vatnskassann til að minnka vatnsmagnið í honum. Þegar við stöndum frammi fyrir því að þurfa að kaupa nýtt klósett er gott að kaupa vatns- sparandi klósett. Vatnsspar- andi klósett hafa „sturta niður“ takkann merktan með annars vegar heilum hring og annars vegar hálfhring. Ef ýtt er á hálfhringinn er sturtað lítið niður (úr hálfum vatnskassan- um) en ef ýtt er á stóra hring- inn er sturtað niður úr öllum kassanum. Margar gerðir jarðgerðar- klósetta eru nú einnig að koma á markað hérlendis. Enn sem komið er er útbreiðsla þeirra lítil en þau eru án efa umhverfis- vænasta lausnin því ekki þarf að leiða afrennslið burtu og út í sjó eða í rotþró heldur umbreyt- ist saurinn í dýrindis áburð eftir örfáa mánuði. En þó að við höfum aðeins venjulegt klósett er samt margt sem við getum haft í huga. Til dæmis að setja ekki sterk efni, lyf eða önnur eiturefni í klós- ettið þar sem þau munu berast út í umhverfið, nota klósett- pappír í hófi og velja umhverfis- vænan klósettpappír. Sjá meira um allt í baðherberginu á: http://www.natturan.is/husid/1273/ GÓÐ RÁÐ fyrir þig og umhverfið Náttúran.is - vefur með umhverfisvitund FLÍSAR...TEPPI...PARKET...DÚKA R.TEPPI...PARKET...DÚKAR...FLÍSA RKET...DÚKAR...FLÍSAR...TEPPI...PA AFLÍSAR...TEPPI...PARKET...DÚK R.TEPPI...PARKET...DÚKAR...FLÍSA RKET...DÚKAR...FLÍSAR...TEPPI...PA AFLÍSAR...TEPPI...PARKET...DÚK RTEPPI PARKET DÚKAR FLÍSA... ... ... . KET...DÚKAR...FLÍSAR...TEPPI...PAR AFLÍSAR...TEPPI...PARKET...DÚK R.TEPPI...PARKET...DÚKAR...FLÍSA KET...DÚKAR...FLÍSAR...TEPPI...PAR ÚTSALÞúsundir fermetra af flísum með 20-70% afslætti Gólfdúkar 25% afsláttur Eik natur, 3ja stafa14mm kr 3.490 kr/m 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.