Fréttablaðið - 22.08.2008, Side 1

Fréttablaðið - 22.08.2008, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FÖSTUDAGUR 22. ágúst 2008 — 227. tölublað — 8. árgangur Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 LANDBÚNAÐUR verður í brennidepli um helgina á landbúnaðar- sýningu á Hellu sem haldin er í tilefni af hundrað ára afmæli Búnaðar- sambands Suðurlands. Sýnd verða tæki og vélar, afurðir og búfé, og kynntar vörur og þjónusta sem tengist landbúnaðinum. Landbúnaðar- sýningin stendur frá föstudegi til sunnudags og er í senn fagsýning fyrir landbúnaðinn og neytendasýning fyrir almenning. „Ég er oft beðinn um að gera þess- ar pönnukökur, þetta er einfaldur og fljótlegur bakstur,“ segir Jökull Sólberg Auðunsson vefhönnuður um amerísku pön kh er að bera kökurnar fram með hlynsírópi úr glerflöskunum.“Jökull er mikill áhugam ðeld vart uppskriftum; ég skoða margaþeirra og f k Afslappandi að eldaJökull Sólberg er mikill áhugamaður um eldamennsku og hefur gaman af því að skoða uppskriftabækur og horfa á matreiðsluþætti. Hann eldaði amerískar pönnukökur eftir uppskrift frá Jamie Oliver. Jökull Sólberg eldaði gómsætar amerískar pönnukökur. „Jamie Oliver mælir með bláberjum eða ferskum maís með. Þá skal með-lætinu stráð á ósteiktu hliðina rétt áður en pönnsunni er snúið við,“ segir Jökull. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA frábært fl ugeldaútsýni og næg bílastæðiPerlan býður ykkur velkomin á menningarnótt. Hefjið menningarröltið á belgískum vöfflum á 4. hæð Perlunnar eða njótið flugeldanna frá höfninni yfir 4ra rétta kvöldverði á veitingastaðnum á 5. hæð. Hjá Perlunni eru næg bílastæði! Gjafabréf Perlunnar Góð tækifærisgjöf! 4ra rétta tilboð Léttreyktur lax með granateplum og wasabi-sósu Rjómalöguð humarsúpa með grilluðum humarhölum Lambahryggur með lambaskanka og rósmarínsósuBanana- og súkkulaðifrauð með vanillusósu 6.490 kr.Með 4 glösum af víni 9.990 kr. Landbúnaðarsýning Staða íslensks landbún- aðar í þjóðfélaginu verð- ur kynnt á landbúnaðar- sýningu sem hefst á Hellu í dag. TÍMAMÓT 56 SJÓNVARPIÐ MEST NOTAÐI MIÐILL LANDSINS VIÐSKIPTI „Ýmsir hafa nálgast okkur, þar á meðal Norðurál,“ segir Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og stjórnarfor- maður Hitaveitu Suðurnesja. Reykjanesbær er stærsti hlut- hafinn í Hitaveitunni, á tæplega 35 prósenta hlut. Árni segir að Norðurál sé ákjósanlegur sam- starfsaðili í Hitaveitunni, ekki síst í ljósi mikillar starfsemi fyrir- tækisins á Suðurnesjum, samfara væntanlegu álveri í Helguvík. Norðurál er dótturfélag banda- ríska álfyrirtækisins Century. Áhugi félagsins á íslenskri orkuframleiðslu er ekki alveg nýtilkominn, því nefna má að í fyrrahaust lýsti félagið áhuga á að eignast hluti í Reykjavík Energy Invest. Ekki varð af því. Samkvæmt heimildum Mark- aðarins hafa Norðurálsmenn einnig sýnt hlut Orkuveitunnar áhuga. Það hefur ekki fengist staðfest. Orkuveita Reykjavíkur á 16,5 prósenta hlut, auk þess sem samningur var gerður um kaup á 14,5 prósenta hlut til viðbótar frá Hafnarfirði. Orkuveitan má hins vegar ekki eiga meira en 10 prósenta hlut í Hitaveitunni, samkvæmt úrskurði áfrýjunar- nefndar samkeppnismála frá í sumar. Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, segir að ekki hafi verið rætt að fyrirtækið eignist hlut í Hitaveitunni. Ýmsir aðrir munu hafa sýnt því áhuga að eignast hlut í Hitaveit- unni eða í einum helsta eiganda hennar, Geysi Green Energy. Norðurál hyggst reisa álver í Helguvík. Gert er ráð fyrir 250 megavöttum af raforku í fyrsta áfanga álversins, en annar áfangi hefur ekki verið tímasettur. Hita- veita Suðurnesja selur álverinu 150 megavött og Orkuveita Reykjavíkur rest. Þegar hefur verið tekin skóflustunga að álver- inu. - ikh / sjá síðu 22 Álver sýnir áhuga á raforkuframleiðslu Stjórnarformaður Hitaveitu Suðurnesja segir Norðurál hafa áhuga á að eignast hlut. Hitaveitan framleiðir orku sem Norðurál hyggst nota í nýju álveri í Helguvík. SJÓNVARP „Ég sló því fram í gríni í óformlegu spjalli við Þórhall [Gunnarsson dagskrárstjóra] að ef ég yrði spyrill væri rétt að stigavörður- inn verði karlkyns,“ segir Eva María Jónsdóttir létt í bragði. Gengið hefur verið frá því að Eva María verði spyrill í Gettu betur - spurningakeppni fram- haldsskólanna sem verður á dagskrá sjónvarps að venju næsta vetur. Eva María er önnur konan til að gegna því vandasama hlutverki. - jbg/sjá síðu 58 Breytingar í Gettu betur: Eva María verður spyrill EVA MARÍA JÓNSDÓTTIR PEKING 2008 Íslenska hand- boltalandsliðið getur tryggt sér verðlaun í dag þegar liðið mætir Spánverjum í undanúrslitum hand- boltakeppni leikanna. Með sigri spilar íslenska liðið um gullverðlaunin í fyrsta sinn í sögunni en tap þýðir að liðið spilar um bronsið eins og liðið gerði í Barcelona fyrir sextán árum. „Við ætlum heldur betur að nýta þetta tækifæri. Við vitum í fyrsta lagi ekkert um það hvort við kom- umst aftur á Ólympíuleika. Það er ekkert sjálfsagt. Svo erum við ekki með á næsta stórmóti þannig að það er alls óvíst hvort við fáum slíkt tækifæri aftur. Við ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að ná árangri,“ sagði Guð- jón Valur Sigurðsson fyrir leikinn. Leikurinn hefst klukkan 12.15 að íslenskum tíma en á undan mætast Frakkar og Króatar í hinum unda- úrslitaleiknum. Leikið verður um sæti á sunnudaginn. - óój, hbg / sjá íþróttir síðu 50 Ísland mætir Spánverjum í undanúrslitum Ólympíuleikanna í hádeginu í dag: Ætlum að nýta þetta tækifæri Ungur umboðsmaður Hinn sextán ára gamli Steinar Jónsson skipu- leggur tónlistarhátíð sem haldin verður á Tunglinu í september. FÓLK 58 Fimmtug poppdrottning Tónleikaferðalag Madonnu hefst á morgun og víst er að ekkert verður til sparað að skemmta tónleika- gestum. FÓLK 48 EGILL EINARSSON Blöskraði verðið á einkaþjálfara Gillzenegger þjálfar nú um tvö hundruð manns í fjarþjálfun FÓLK 46 JÖKULL SÓLBERG AUÐUNSSON Einfalt og fljótlegt að baka pönnukökurnar • matur • helgin Í MIÐJU BLAÐSINS RIGNING Í dag verða sunnan 3-10 m/s. Skúrir í fyrstu og síðan allmikil rigning á vesturhluta landsins síð- degis. Úrkomulítið á austurhlutan- um til kvölds. Hiti 10-18 stig, hlýjast fyrir austan. VEÐUR 4 12 14 17 1413 HJÁLPAÐ TIL Forsetafrúin, Dorrit Moussaieff, lagði sitt af mörkum í undirbúningi liðsins því hér sést hún nudda landsliðsmann- inn Loga Geirsson sem var í meðferð hjá Ingibjörgu Ragnarsdóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM REYKJAVÍK Hanna Birna Kristjáns- dóttir, nýr borgarstjóri, hvatti til samstarfs allra flokka á fyrsta borgarstjórnarfundi nýs meiri- hluta í gær. Þá gagnrýndi minnihlutinn harðlega hvernig Sjálfstæðis- flokkurinn hefði hagað sér á kjörtímabilinu og Framsókn fékk einnig að heyra það. Meðal stefnumála nýs meiri- hluta er að leggja fram aðgerða- áætlun vegna breyttrar stöðu efnahagsmála, rannsóknir hefjist að nýju í Bitru, lóðaúthlutanir og kröftug uppbygging í miðborg- inni. - kóþ / sjá síðu 10 Ný borgarstjórn í Reykjavík: Borgarstjórinn hvetur til sátta LYKLASKIPTI Hanna Birna Kristjánsdóttir tekur við lyklunum að Ráðhúsinu úr höndum Ólafs F. Magnússonar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Stórstjörnur Ól- ympíuleikanna Michael Phelps og Usain Bolt stálu senunni í Peking. ÍÞRÓTTIR 52 VEÐRIÐ Í DAG

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.