Fréttablaðið - 22.08.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 22.08.2008, Blaðsíða 32
Hátíð kræsinga stendur nú yfir í Kaupmannahöfn eða Copenhagen cooking Madfestival. Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin er haldin og hefur hún vaxið jafnt og þétt með árunum. Yfirskrift hátíðarinnar í ár er Eldhús norðursins og munu yfir 30 veitingahús og krár kynna kræsingar. Tilgang hátíðarinnar segir Thomas Meier Lorenzen, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, einfaldlega vera að kitla bragðlauk- ana. „Hér gefst tækifæri til að njóta þess breiða úrvals og gæða sem dönsk veitingahús hafa upp á að bjóða. Það sem er sérstakt við matar flóruna hér í Kaupmanna- höfn eru einstök gæði en í borginni eru fleiri Michelin-stjörnur en í Róm, Madrid, Berlín og Vín.“ Thomas segir einnig mikla mögu- leika felast í smurbrauðinu sem Danir eru frægir fyrir og nýjar og spennandi útfærslur verði að finna á hátíðinni. Meðal þeirra veitingastaða sem bjóða í mat eru Ensemble, Formel B, Salt og MR en sá veitingastaður er einmitt Michelinstjörnuhafi. Á þessum veitingastöðum verður hægt að kaupa sælkeramálsverð á 375 danskar krónur. Dagskrá verð- ur í Tívolí en einnig verða viðburð- ir um alla borg. Hægt að nálgast dagskrána á vef- síðunni www.copenhagencooking. dk. heida@frettabladid.is Kræsingar í Köben Copenhagen cooking Madfestival stendur nú yfir í Kaupmannahöfn. Veitingastaðir víðs vegar um borg- ina kynna mat og meðlæti og segja aðstandendur hátíðarinnar gæðin á heimsmælikvarða. Hægt er að bragða á ljúffengum kræs- ingum víðs vegar um Kaupmannahöfn fram til 31. ágúst. MYND/SØLLERØD KRO Matarflóran í Kaupmannahöfn er einstök í gæðum en í borginni eru fleiri Michelin-stjörnur en til dæmis í Róm. MYND/CLAES BECH POULSEN Undirbúningur hátíðarinnar hefur staðið í hálft ár en um 30 veitingastaðir taka þátt í dagskránni. MYND/WONDERFUL COPENHAGEN BLÁBERJATÍMINN er að byrja því bláber þroskast yfirleitt seint í ágúst. Bláber eru holl en þau eru auðug af vítamínum, stein- efnum og trefjaefnum. Kjúklingabaunabuffið er meðal rétta í hollusturéttalínunni sem framleidd er hjá Grími kokki. Kjúklingabaunabuffin innihalda meðal annars kjúklingabaunir, brokkolí, brún hrísgrjón og sól- þurrkaða tómata og eins og aðrar vörur frá Grími kokki er ekkert MSG í þeim. Buffin eru kælivara og fást fullelduð í sex stykkja pakkningum í öllum helstu matvöruverslunum en aðeins þarf að hita þau í ofni, heilsugrilli eða steikja þau létt á pönnu áður en þeirra er neytt. - mmf Buff í matinn Grímur kokkur setti nýlega á markað kjúklingabaunabuff. Kjúklingabaunabuffin eru meðal hollusturétta sem framleidd eru hjá Grími kokki. F A B R I K A N Samlokur að hætti Jóa Fel Rúnstykki með skinku og osti Fyrir verslanir, veingahús, mötuney og stóreldhús, til suðu eða steikingar - Gollaraþunnildi - Saliskkurl - Saliskhnakkar, tvær stærðir (lomos) - Gellur - Saliskbitar, blandaðar stærðir - Ýsuök og -hnakkar - Rækjur Einnig frábært úrval tilbúinna rétta frá Ekta réttum, kíkið á vörulistana á netinu! - Þorskhnakkar - Steinbítskinnar og -bitar Sérfræðingar í saltfiski frumkvöðlafyrirtæki ársins  - viðurkenning frá matur úr héraði - localfood 466 1016 pöntunarsími: www.ektafiskur.is e NÝJUN G e N ÝJU N G e NÝJUNGe NÝ JU N G e Ektaréttir A ug lý si ng as ím i – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.