Fréttablaðið - 22.08.2008, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 22.08.2008, Blaðsíða 58
38 22. ágúst 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott Heyrðu! Verður borinn ekki aðeins þolanlegri ef ég kitla þig samtímis aðeins á ilinni? Pierce! Reyrirðu fæturna á þér? Í sumum menningar- heimum hefur það verið gert öldum saman Þeim mun minnri fótur, því fallegra. Er það ekki vont? Spyr hann manninn með 29 göt í höfðinu. 30. Ég fékk eitt ókeypis í kaupbæti. Raftækja- heimurinn Mjási, hvernig er snjór? Snjór er ... sleipur ... Jább. Sjáðu! Stjörnu- hrap! Flýttu þér að óska þér! Eh ... Solla, maður fær bara eina ósk fyrir stjörnuhrap Ekki fleiri!? Geturðu sett hænuna mína í hleðslu? Hún vill ekki verpa. fm957.is Zúúber snýr aftur! Þrjár góðar ástæður til að vakna kl. 7 á morgnanna! 66.3% landsmanna undir fertugu hlustar á FM957 Meðaldekkun á viku frá áramótum – skv. Capacent Ég vildi óska þess að Finnur Árnason, forstjóri Haga, eyddi jafnmiklum tíma í að samræma verð í hillum og í tölvukerfi þeirra verslana sem eru á snærum Haga og hann eyðir í að blammera ASÍ. Það má vel vera að hann hafi eitthvað til síns máls en ég held að hagsmunum neytenda sé betur borgið með lægra vöruverði og heiðarlegum starfsháttum. Ég geri mér ferð í flestar matvöruverslan- ir sem Reykjavík hefur upp á að bjóða og stunda þar mitt eigið verðalagseftirlit. Upp úr dúrnum hefur komið að í flestum verslunum er verðmerkingum ábótavant. Þegar keyptar eru hnetur úr snakkbar verslananna á Eggertsgötu, við Héðinshús og á Hjarðarhaga er verðið á snakkbarn- um ýmist 159 krónur eða 169 krónur. Þegar á kassann er komið er verið hins vegar yfir tvö hundruð krónur á hver 100 grömm. Að þessu hafi ekki verið kippt í liðinn fyrir löngu skil ég ekki. Neytendur eru blekktir til að greiða meira fyrir vöruna en uppgefið verð í hillu. Það er ólöglegt. Eins mætti Finnur velta því fyrir sér að ég þarf nánast undantekningarlaust að biðja um að fá afslátt af grillkjötinu mínu í Hagkaup. Þrátt fyrir að hann sé auglýstur með æpandi bleikum límmiða á pakkanum. Fyrst starfsfólki Haga er svona umhugað um neytendur og vill ekki að hvítflibba- krimmasamtök eins og ASÍ séu að sauma að okkur, af hverju eru þeir þá með hina rándýru verslu 10-11 á Stúdentagörðum? Til þess að einstæðu mæðurnar geti borgað meira fyrir bleyjur, mjólk og brauð? Ég held þeim væri nær að selja einstæðum foreldrum í námi, sem eru með tekjur sem rétt slefa yfir 100 þúsund kall á mánuði, vörur á hagstæðu verði. Okrað á þeim sem síst skyldi NOKKUR ORÐ Helga Þórey Jónsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.