Fréttablaðið - 22.08.2008, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 22.08.2008, Blaðsíða 67
FÖSTUDAGUR 22. ágúst 2008 Lögmál 4: Bikarinn er fullur og froðutoppurinn rís upp yfir brúnina. Þá er froðusveðjan tekin. Henni er beint frá líkamanum og strokið lárétt með 45 gráðu halla, hársbreidd yfir brúninni. Stærstu loftbólurnar hafa leitað efst í froðuna og mistakist þetta skref munu þær springa þeim afleiðingum að froðan fellur hratt. Án froðunnar er ölið varnar- laust og verður flatt á skammri stundu. Lögmál 5: Að lokum verður að tryggja að froðu- toppurinn sé af nákvæmlega réttri þykkt. Fullkomnunin felst í smáatriðunum: Í 33 cl bikar skal froðan vera nákvæmlega 3 cm. Hvorki meira né minna. Þetta samsvarar samanlagðri breidd vísifingurs og löngutangar þess sem njóta skal. GÓÐUR OG SVALANDI Sænska söngkonan El Perro Del Mar hefur staðfest þátttöku sína í Iceland Airwaves í haust. El Perro Del Mar, sem er ein af vonar- stjörnum skandinavísku popp- senunnar, hefur sent frá sér tvær breiðskífur. Sú seinasta, From the Valley to the Stars, kom út í febrúar. Umsóknarfrestur til að skrá sig á Airwaves fyrir íslenskar hljómsveitir rann út fyrir skömmu. Hafa 32 íslenskar sveitir og 21 erlend þegar verið staðfestar á hátíðina, sem hefst 15. október. Á meðal þeirra sem koma fram eru Boys in a Band, CSS, Young Knives, GusGus og Hjálmar. Miðasala innanlands hefst 1. september. El Perro á Airwaves EL PERRO DEL MAR Sænska söngkonan hefur staðfest þátttöku sína í tónlistar- hátíðinni Iceland Airwaves. Ástralski hljóðlistamaðurinn Ben Frost verður upptökustjóri á væntanlegri plötu rokkaranna í Reykjavík!. Hljómsveitin gaf í síðustu viku út lagið Æji, plís, sem er forsmekkurinn að samstarfi þeirra við Frost. Lagið var tekið upp af Valgeiri Sigurðssyni, sem tók upp síðustu plötu Reykjavík!, og hljóðblandað af Ben Frost og Sturlu „Míó“ Þórissyni síðastliðið vor. Það var m.a. færni Frosts við takkana sem sannfærði liðsmenn Reykjavík! um tilkomumikla möguleika áframhaldandi samstarfs. Æji, plís fæst á iTunes, eMusic, Amazon,com, Tónlist.is og vefveitunni Grapewire.net. Frost með Reykjavík! REYKJAVÍK! Hljómsveitin Reykjavík! er að undirbúa nýja plötu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.