Fréttablaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 26
26 23. ágúst 2008 LAUGARDAGUR BOLTINN SPYR HVORKI UM STÉTT NÉ STÖÐU Mikill fjöldi fólks safnaðist saman í Vetrargarðinum í Smáralind til að berja sig- urleikinn gegn Spánverjum augum. Eins og sjá má skipta kyn, aldur og fyrri störf litlu þegar kemur að stuðningi við strákana okkar. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA KOMA SVO! Einbeitingin skín úr augum íbúa hjúkrunarheimil- isins Sóltúns, sem söfnuðust saman í samkomusalnum ásamt umönnunarfólki og aðstandendum til að hvetja íslenska liðið. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA Dagurinn sem aldrei gleymist Einn stærsti dagur íslenskrar íþróttasögu var í gær. Þá vann íslenska handboltalandsliðið einstakan sigur á Spánverjum í undanúrslitum Ólympíuleikanna og er komið í sjálfan úrslitaleikinn. Strákarnir okkar koma því með gull eða silfur heim frá Peking. Íslenska liðið var vel stutt allan leikinn af Íslend- ingum sem og heimamönnum sem hafa tekið ástfóstri við íslenska liðið. Vilhelm Gunnarsson, ljósmynd- ari Fréttablaðsins, var á staðnum og myndaði þessa sögulegu stund. Þessi dagur mun aldrei gleymast. SPENNUFALL Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska liðsins, virðist varla trúa því að Ísland sé komið í úrslitaleikinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM ALVEG BÚINN Ólafur Stefánsson liggur á gólfinu rétt áður en hann fer í viðtal hjá Adolf Inga Erlingssyni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM HVAÐA VÖRN ER ÞETTA? Guðjón Valur Sigurðsson fékk oft óblíðar móttökur og það er öruggt að þessi stelling er ekki þægileg. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM ÁFRAM ÍSLAND Nicole á leikskólanum Austurborg studdi sína menn með ráðum, dáð og frostpinna í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.