Fréttablaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 23.08.2008, Blaðsíða 44
● heimili&hönnun VASINN VERÐUR SKÁL Á HVOLFI Hlutir með fleiri en einn notkunarmöguleika geta verið sniðugir á heimilið eða skemmtileg gjöf. To Vase er bæði vasi og skál og fer vel á borði. Vasinn er djúpur á flötum standi en þegar honum er snúið við breytist hann í grunna skál eða disk sem stendur á háum fæti. To Vase hefur tvöfalt notkunargildi og er einfaldur og skemmtilegur í forminu. Hann er handgerður úr gegnheilum viði og lakkaður í hvítu og ber vel afskorin blóm, ávexti og kökur. Vasann hannaði ungur vöruhönnuður, Sylvie van de Loo, en hún rekur hönnunarstofu í Utrecht í Hollandi. Hægt er að panta vasann af heimasíðu hönnuðarins, www.semdesign.nl. S kemmtilegt hönnunarverkefni hefur verið sett á laggirnar í Ástralíu í þágu góðgerðastarfa. Hönnunarverkefnið ber nafnið Teppaverkefnið, eða The Rug Project 2008, og er á vegum ástralska teppa- fyrirtækisins Designer Rugs. Sjö af frumlegustu hönnuðum Ástralíu hafa fengið það verkefni að hanna gólf- og veggteppi. Með þessu verk- efni koma þeir list sinni á framfæri og auka það teppaúrval sem fyrir- tækið Designer Rugs hefur upp á að bjóða. Í lok ágústmánaðar verður haldið uppboð á teppunum í beinni út- sendingu frá Sydney. Ágóðinn af teppunum sem seld verða mun renna óskiptur til ýmissa góðgerða- starfsemi. Hugmyndin á bak við verk- efnið er að tengja saman sjónlist og viðskiptaheiminn til að safna pen- ingum til styrktar mikilvægum mál- efnum. Hönnun í þágu góðgerðamála Fræðast má nánar um verkefnið á vef- síðunni www.designerrugs.com. Sjö af frumlegustu hönnuðum Ástralíu hanna teppin. Uppboð verður á teppunum í lok ágúst. 23. ÁGÚST 2008 LAUGARDAGUR8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.