Fréttablaðið - 25.08.2008, Side 1

Fréttablaðið - 25.08.2008, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI 25. ÁGÚST 2008 Stakfell fasteignasala hefur til sölu einbýlishús á einni hæð, með tvöföldum bílskúr og garði með sólpöllum og skjólvegg. U m er að ræða tæplega 250 fermetra einbýli. Gengið er inn í flísalagða forstofu með skáp-um. Gestasnyrting er flísalögð með sturtu og upphengdu salerni. Borðstofa, stofa og sjónvarpshol eru samliggjandi. Stórir gluggar eru í stofunni ogglerhurð sem opnast út á sól lst f Pallur og tvöfaldur bílskúr Garðurinn er þakinn úthagagrasi með berjalyngi. HÚSIN Í BORGINNI • Klapparstíg 5 • 101 Reykjavík • Sími 511 5005 • Fax 511 5009 • www.husin.is Fr u m Telma Róbertsdóttir Löggiltur fasteignasali HÚSIN Í BORGINNI … það borgar sig! • Ekkert skoðunar- og skráningargjald.• Ekkert gagnaöflunargjald. • Ekkert umsýslugjald fyrir seljanda. • Framúrskarandi þjónusta og ráðgjöf á sviði fasteignaviðskipta. • Við stöndum vaktina frá upphafi til enda með bros á vör.• Löggiltir fasteignasalar með þér alla leið. NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA 896-7064, 693-3085 Fr u m Stórglæsileg mikið end Drápuhlíð 28 – 105 Reykjavík.OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL : 19-21. fasteignir Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Nýi hvíti leðursófinn á alla mína athygli þessa dagana eé k blikinu é Afslappandi leðurhvílaÍ Árbæ býr fögur snót með mínimalískan sveitastíl ofinn rómantísku látleysi. Sem útlitshönnuður situr hún sjaldan með hendur í skauti þegar kemur að fegrun á ásýndum híbýla, heima eða ð h Ásta Sigurðardóttir útlitshönnuður er alsæl með nýja hvíta leðursvefnsófann úr Betra baki. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL FÖNDUR er skemmtileg dægrastytting heima við og gaman er að kunna að föndra eitthvað fallegt. Á heimasíðunni www.fondurstofan.is má finna námskeið sem hægt er að sækja til að læra réttu handtökin. Ef næg þátttaka fæst eru í boði námskeið sem heita rússneskur spírall, kvilling og hollenskur spírall sem hljóma vissulega nokkuð framandi. Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 25. ágúst 2008 — 230. tölublað — 8. árgangur VEÐRIÐ Í DAG Handklæðaofnar Caleido Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá10 -15 PEKING Íslenska landsliðið í hand- bolta varð í öðru sæti á Ólympíu- leikunum í gær en strákarnir töp- uðu fyrir Frökkum með fimm marka mun í úrslitaleiknum. Leik- urinn var aldrei spennandi og sigur Frakka sannfærandi og sann- gjarn. Þetta var tímamótaleikur að mörgu leyti því þetta var hugsan- lega kveðjuleikur þeirra Ólafs Stefánssonar og Sigfúsar Sigurðs- sonar. Framtíð Guðmundar Guð- mundssonar þjálfara er einnig í óvissu en samningur hans við HSÍ hefur runnið sitt skeið. „Það má segja að ég sé hættulega sáttur. Það er vissulega freistandi að hætta núna og það gæti vel gerst,“ sagði Ólafur, en Guðmund- ur vildi ekkert ræða framtíð sína. Hann sagði næst á dagskrá að koma heim og faðma fjölskylduna sína. Það þarf ekki að fjölyrða um hvaða áhrif strákarnir okkar hafa haft á íslenskt þjóðfélag en hér í Peking er einnig tekið rækilega eftir þessum magnaða árangri. Fjöldi erlendra frétta- manna hefur fylgst með liðinu síðustu daga og talað um að strákarnir okkar séu Öskubuskuævintýri Ólympíuleikanna í Pek- ing, en leikunum var slitið í gær. – hbg / sjá síður 4, 22 og 24 Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, segir freistandi að hætta eftir að liðið fékk silfurverðlaun á Ólympíuleikunum. Framtíð Guðmundar Guðmundssonar sem þjálfara liðsins er óráðin. Silfurstrákarnir okkar VAXANDI VINDUR Í dag verður breytileg átt,10-15 m/s vestan til, en annars 8-13 m/s. Rigning austan til fyrri part dags en eftir hádegi verður mesta úrkoman norðvestan og vestan til. Hiti á bilinu 8-12 stig. VEÐUR 4 9 12 10 10 10 Meðfæddur áhugi Magdalena Sigurðardótt- ir hlaut viðurkenningu fyrir skógrækt. TÍMAMÓT 16 ÁSTA SIGURÐARDÓTTIR Látlaus sveitarómantík ríkjandi á heimilinu • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS FASTEIGNIR Með stórum gluggum og glerhurð út á pall Sérblað um fasteignir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Slekkur í fíflalátunum Frank Höybye hefur snúið sér að bruna- vörnum. FÓLK 30 Fatahönnuður lýsir fótbolta Sonja Bent lýsir Landsbanka- deildinni fyrir þýskan veðbanka. FÓLK 30 MENNTAMÁL Töluverð fækkun hefur orðið á nýnemum á skip- stjórnarsviði Fjöltækniskóla Íslands frá því í fyrra. Nú stunda um 60 nemendur nám í skip- stjórnarfræðum en um 150 nem- endur voru við nám í Stýrimanna- skólanum þegar hann var upp á sitt besta. Vilbergur Magni Óskarsson, sviðstjóri skipstjórnarsviðs, segir aðsóknina í skólann vera nokkuð rokkandi en til lengri tíma litið hafi hún dregist saman. „Um tuttugu nýnemar hafa skráð sig í ár,“ segir Vilbergur. „Það eru margar ástæður fyrir því að aðsóknin er dræm. Það er heldur neikvætt umhverfi í sjáv- arútveginum í dag, samdráttur í kvóta og engin flutningaskip skráð hér á landi. Sjómennskan er heldur ekki lengur í tísku.“ Fjöltækniskóli Íslands er eini skólinn á landinu sem býður upp á nám og réttindi í skipstjórn en námið tekur fjögur ár. „Það eru frekar eldri nemend- ur með starfsreynslu að baki sem sækja í þetta nám og almennt er lítið um brottfall,“ segir Vilberg- ur.“ - kka Færri nýnemar skrá sig á skipstjórnarsvið en áður: Sjómennskan ekki lengur í tísku SILFURLOGI Íslenska landsliðið í handbolta staðfesti að það er meðal þeirra bestu í heimi þegar liðið tók við silfurverðlaunum á lokadegi Ólympíuleikanna í gær. Sigfús Sigurðsson og Logi Geirsson nutu augnabliksins á verðlaunapalli og komust að því að bitkrafturinn dugir ekki til að komast í gegnum silfurpeninginn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Valsmenn enn með Meistararnir nálguð- ust topplið Keflavíkur og lið FH í gær. ÍÞRÓTTIR 26

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.