Fréttablaðið - 25.08.2008, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 25.08.2008, Blaðsíða 34
18 25. ágúst 2008 MÁNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Jæja þá! Þá byrjum við á að heimsækja mömmu og pabba í bústaðinn! Verðum að taka með okkur málningarföt! Frábært! Svo höldum við áfram norður eftir og tjöldum þar! Vikuna eftir það verður þú að vera heima á meðan ég vinn! Og öfugt vikuna þar á eftir! Vikuna eftir það koma Marta og krakkarnir í heimsókn! Svo klárum við þetta með fótboltamótunum tveimur! Og förum svo aftur í vinnu 10. ágúst! Manstu þegar sumarfríið var í alvörunni frí? Ég finn að ég hlakka svolítið til 10. ágúst! Ég lofa að passa þig alltaf. Gúú! Hvað sem gerist mun ég alltaf passa þig. Takk, pabbi. Sama hvort þú vilt það eður ei mun ég alltaf passa þig. 1 árs gamall 7 ára gamall 15 ára gamall Brrrr, það stefnir allt í snjóstorm! Róleg, Magga mín, við erum búin undir það versta. Litli bleiki ullarsokkur. Litli bleiki ullarsokkur. Bless, pabbi. Bless, Hannes. Við sjá- umst aftur í kvöld! Ég kem varla handleggjunum utan um magann á pabba lengur Ekki ég heldur Foreldrar! Þeir vaxa svo hratt! Ég hata þegar þú kallar mig óákveðinn ... eða, hata kannski ekki, það er fullharkalegt - eða nei! Mér er sama ... ég meina, ekki alveg, en ... OPIÐ 12-22 ALLA DAGA · SKEIFAN 17 · 550 4400 SPILAÐU MEIRA - BORGAÐU MINNA! SVONA VIRKAR GAMESTÖÐIN KAUPTU LEIKJATÖLVUR EÐA LEIKI Á ÓTRÚLEGUM KJÖRUM!3 SKIPTU ÞEIM UPP Í... EÐA FÁÐU PENINGINN!2 1 KOMDU MEÐ GÖMLULEIKINA EÐA LEIKJATÖLVUNA 999,- EF ÞÚ SKILAR INN 3 GÖMLUM PS3 LEIKJUM! 999,- EF ÞÚ SKILAR INN 3 GÖMLUM PS3 LEIKJUM! 999,- EF ÞÚ SKILAR INN 3 GÖMLUM PS3 LEIKJUM! 999,- EF ÞÚ SKILAR INN 3 GÖMLUM PS3 LEIKJUM! 999,- EF ÞÚ SKILAR INN 3 GÖMLUM PS3 LEIKJUM! 999,- EF ÞÚ SKILAR INN 3 GÖMLUM PS3 LEIKJUM! 999,- EF ÞÚ SKILAR INN 3 GÖMLUM PS3 LEIKJUM! 999,- EF ÞÚ SKILAR INN 3 GÖMLUM PS3 LEIKJUM! EF ÞÚ SKIPTIR 3 PS3 LEIKJUM UPP Í NÝJANN BORGAR ÞÚ AÐEINS 999,- Ég bjó fyrir nokkrum árum í Austurríki og þar kynntist ég hinni margrómuðu skipu- lagshæfni Þjóðverja. Nema ólíkt mörgum öðrum fannst mér hún æðisleg og mig langaði að verða jafn fær í að skipu- leggja og plana og þeir. Allt gekk eins og vel smurð vél, strætis- vagnar gengu á réttum tíma, fólk mætti í boð og veislur á slaginu og samkomur voru skipulagðar út í þaula með nokkurra vikna fyrirvara. Mörgum þykir þetta eflaust mjög óspennandi en ég er á öðru máli. Ég hef margoft lent í því að bjóða gestum í mat og á tilsettum tíma er ég búin að dekka borð og maturinn næstum til. Svo tekur við biðin eftir gestunum og á meðan kólnar maturinn. Ég hef líka orðið vitni að því þegar einn fjölskyldumeðlimur stóð í ströngu við að skipuleggja litla helgarferð út á land. Það gekk ekki betur en svo að á nokkurra mínútna fresti hringdi einhver gesturinn og afboðaði sig og stuttu seinna boðaði sig á ný. Bílar fylltust og tæmdust á víxl og aumingja skipuleggjand- inn vissi aldrei hvort hann ætti að gera ráð fyrir tíu manns í mat eða einungis fjórum. Ég dró mig fljótlega í hlé og lét greyið fjölskyldumeðliminn takast á við þetta einan enda getur það tekið á taugarnar að standa í svona hringavitleysu. Mér finnst það ósiður að geta ekki mætt á réttum tíma og láta fólk bíða eftir sér og mér finnst að Íslendingar mættu taka Þjóðverja sér til fyrirmyndar þegar kemur að stundvísi og skipulagi. Þó það sé óþarfi að ganga jafn langt og Þjóðverjinn hvað þetta varðar þá gætum við í það minnsta lært að mæta á réttum tíma í matarboð svo að gestgjafinn þurfi ekki að bjóða upp á kalda sósu með volgu kjöti. Óstundvísi og óskipulag NOKKUR ORÐ Sara McMahon

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.