Fréttablaðið - 25.08.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 25.08.2008, Blaðsíða 44
 25. ágúst 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF 18.55 Portsmouth - Man. Utd. STÖÐ 2 SPORT 2 ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 19.30 The Simpsons STÖÐ 2 21.00 The War at Home STÖÐ 2 EXTRA 21.50 C.S.I New York - NÝTT SKJÁREINN 22.45 Slúður (Dirt II) SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtek- ið á klukkutíma fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 20.30 Gönguleiðir þáttur um áhuga- verðar gönguleiðir á Íslandi). Endursýnt kl. 21.30 og 22.30. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur 17.55 Gurra grís 18.00 Kóalabræðurnir 18.12 Herramenn 18.25 Út og suður Gísli Einarsson heilsar upp á forvitnilegt fólk. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Ár í ævi JK Rowling (J.K. Rowling: A Year in the Life) Bresk heimildarmynd um rithöfundinn JK Rowling, höfund bókanna um Harry Potter. 21.10 Anna Pihl (6:10) Dönsk þáttaröð um erilsamt starf lögreglukonunnar Önnu Pihl á Bellahoj-stöðinni í Kaupmannahöfn. Aðalhlutverk: Charlotte Munck, Iben Hjejle, Paw Henriksen, Kurt Ravn og Peter Mygind. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður farið yfir íþróttaviðburði helgarinnar, innlenda sem erlenda. 22.45 Slúður (Dirt II) (18:20) Önnur syrpan úr vinsælli bandarískri þáttaröð. Blaðamaður og ljósmyndari sem vinna á þekktu slúðurtímariti eru í stöðugri baráttu við að ná í heitustu fréttirnar úr heimi fræga fólksins. Með aðalhlutverk fara Courteney Cox, Ian Hart, Josh Stewart og Laura Allen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.30 Kastljós (e) 00.10 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales, Draugasögur Scooby-Doo og Kalli kan- ína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (133:300) 10.15 Sisters (17:24) 11.20 Logi í beinni 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Newlywed, Nearly Dead (1:13) 13.40 How I Met Your Mother (16:22) 14.00 Runaway Bride 15.55 Háheimar 16.18 Leðurblökumaðurinn 16.43 Tracey McBean 16.53 Louie 17.03 Skjaldbökurnar 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons (15:25) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborganlegu og hversdagsleika þeirra. 19.55 Friends (6:24) Bandarískur gaman- þáttur um hóp af vinum er búa í New York borg. 20.20 So you Think you Can Dance 21.45 So you Think you Can Dance 22.30 Missing (16:19) Spennumynda- flokkur um leit bandarísku alríkislögreglunn- ar að týndu fólki. Jess Mastrini er sjáandi og sérlegur aðstoðarmaður hennar í þeim rann- sóknum. 23.15 It‘s Always Sunny in Philadelp- hia (8:10) Gamanþáttaröð um fjóra félaga sem reka saman bar en eru of sjálfumglað- ir til að geta unnið saman án þess að það verði árakstrar á milli þeirra. 23.40 Heading South 01.25 Las Vegas (7:19) 02.10 Silent Witness (7:10) 03.05 Runaway Bride 05.00 Missing (16:19) 05.45 Fréttir og Ísland í dag (e) Allt sem þú þarft – alla dagaVeglegir vinningar í boði, dregið 31. ágúst og birt í Ferðalög, aukablaði Fréttablaðsins. Sumar myndir vinna! Smelltu sumarmyndinni þinni í ljósmyndakeppni Fréttablaðsins 1. verðlaun Ferðavinningur frá Sumarferðum að upphæð 100.000 kr. og Sony Alpha dslr-a200k 10,2 megapixlar með 18-70 mm skiptanlegri linsu að verðmæti 90.000 kr. 2. verðlaun Ferðavinningur frá Sumarferðum að upphæð 60.000 kr. og Sony Cyber-shot dsc-t2 8,1 megapixlar með snertiskjá og 4GB innbyggðu minni að verðmæti 50.000 kr. 3. verðlaun Ferðavinningur frá Sumarferðum að upphæð 40.000 kr. og Sony Cyber-shot dsc-w200 12,1 megapixlar með andlits- skynjun að verðmæti 40.000 kr. Gl æs i l egur fer ðavin ni ng ur Þú einfaldlega hleður inn skemmtilegustu myndinni þinni frá því í sumar á visir.is/ljosmyndakeppni, skráir inn upplýsingar um hvernig má ná í þig og þannig er sumarmyndin þín kominn í pottinn. Allar nánari upplýsingar um fyrirkomulag má finna á visir.is. Taktu þátt! Glæsilegi r vinninga r í boði. Gl æs i legur ferðavinn in gu r Gl æs i legur ferðavinn in gu r F í t o n / S Í A 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál og gefur góð ráð. 18.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.20 What I Like About You (e) 19.45 Less Than Perfect (e) 20.10 Mika: Live in London Upptaka frá tónleikum með söngvaranum Mika sem er í hópi vinsælustu tónlistarmanna heims í dag. Þessir tónleikar voru teknir upp í Koko, einum vinsælasta tónleikastað Lundúna. (e) 21.00 Eureka (3:13) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndar- mál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Storma- samur þáttur þar sem allra veðra er von og Jack Carter fær fyrrverandi eiginkonu óvænt í heimsókfn. 21.50 C.S.I. New York - NÝTT Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Fyrsti þátturinn í nýrri þáttaröð. Blóð finnst á kórónu Frelsisstyttunnar og Mac og félagar eru í kapphlaupi við tímann til að bjarga frægum tónlistarmanni sem hótað er lífláti. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Swingtown (e) 00.20 Criss Angel Mindfreak (e) 00.45 Da Vinci’s Inquest 01.35 Trailer Park Boys 02.25 Vörutorg 03.25 Óstöðvandi tónlist 08.20 Shark Tale 10.00 Moonlight And Valentino 12.00 Eulogy 14.00 Shark Tale 16.00 Moonlight And Valentino 18.00 Eulogy 20.00 Batman Begins Hér segir frá upp- vaxtarárum Bruce Wayne og hvernig það bar að að hann öðlaðist ofurkrafta og varð Leðurblökumaðurinn. 22.15 Fulltime Killer 00.00 Imagining Argentina 02.00 Ararat 04.00 Fulltime Killer 06.00 Fun With Dick and Jane 07.00 Landsbankadeildin 2008 Út- sending frá leik í Landsbankadeild karla. 15.45 PGA-mótaröðin Útsending frá Barclays-mótinu í golfi. 17.45 Landsbankadeildin 2008 Útsend- ing frá leik í Landsbankadeild karla. 19.35 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferð- inni skoðuð í þessum magnaða þætti. 20.35 F1. Við endamarkið Fjallað verður um atburði helgarinnar og gestir í myndveri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líð- andi keppni og þau krufin til mergjar. 21.15 10 Bestu Þriðji þátturinn af tíu í þessari mögnuðu þáttaröð en að þessu sinni er fjallað um Arnór Guðjohnsen og farið yfir feril hans. 22.00 2006 Ryder Cup Official Film Frábær mynd þar sem Ryder Cup árið 2006 er gert upp. 23.15 Supercopa 2008 Útsending frá leik Valencia og Real Madrid. 00.55 World Series of Poker 2008 Sýnt frá World Series of Poker þar sem bestu pókerspilarar heims mæta til leiks. Að þessu sinni er keppt í Pot limit Texas Holdem. 07.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. City og West Ham í ensku úr- valsdeildinni. 14.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Tottenham og Sunderland í ensku úr- valsdeildinni. 15.50 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. City og West Ham. 17.30 English Premier League 18.25 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.55 Enska úrvalsdeildin Bein út- sending frá leik Portsmouth og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 English Premier League 22.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 22.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Portsmouth og Man. Utd í ensku úr- valsdeildinni. 00.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Fulham og Arsenal í ensku úrvals- deildinni. Ekki dettur mér annað í hug en að skrifa um handbolta – enda væri annað móðgun við Íslendinga alla, bæði lífs og liðna. Stórkost- legur árangur sem allir Íslendingar hafa beðið eftir í mannsaldur eða meira. Eins og Stína í Ártúni. Amma elskaði handboltalandsliðið okkar og trúði því statt og stöðugt að liðið gæti farið í úrslit á stórmóti. Ég hafði aftur á móti mínar efasemdir þó nú sé staðfest að gamla konan hafði rétt fyrir sér. Það var stórkostlega gaman að horfa á handbolta með ömmu. Síðustu árin ferðaðist hún um á göngugrind einni mikilli. Hún fór hægt yfir og ekki einu sinni hægt að segja að hún hafi farið fetið. Þetta átti þó ekki við þegar spennandi landsleikur var í algleymi. Þá rann á gömlu konuna berserksæði þar sem hún æddi um öll gólf á grindinni og steytti hnefann að sjónvarpinu bölvandi og ragnandi þegar illa gekk. Ég lýg því ekki að í eitt skiptið hótaði hún að leita uppi sjónvarpsþulinn og berja hann með göngugrindinni ef hann gerði ekki eitthvað til að bæta leik strákanna. Hún átti það líka til að kenna mér um mistök sem liðið gerði og gaf mér þá illt auga, sérstaklega ef ég reyndi að útskýra hvað fór úrskeiðis. Þetta snerist auðvitað alveg við þegar vel gekk; þá söng hún ættjarðarsöngva og dansaði eins og Janis Joplin á sýrutrippi þegar sigur vannst. Alveg er ég viss um að sú gamla hefur losað um flétturnar og sett blóm í hárið á sér þegar við tryggðum okkur farseðilinn í úrslitaleikinn. Ég veit líka að hún hefur ekki látið það fara í taugarnar á sér að leikurinn tapaðist. Hún veit hversu einstakt afrek var unnið og trúir því statt og stöðugt að annað tækifæri muni gefast til að vinna gullið. Það geri ég líka. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON ER MEIRA EN SÁTTUR Stína í Ártúni – Im memoriam > Rachael Ray „Ég veit ekki hvernig ég endaði hér en það var alls ekki á dagskrá. Ég er allt of hógvær til að stefna svo hátt.“ Ray er með mat- reiðslu- og spjallþátt sem er sýndur á Skjá einum alla daga nema sunnudaga.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.