Fréttablaðið - 26.08.2008, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 26.08.2008, Blaðsíða 12
12 26. ágúst 2008 ÞRIÐJUDAGUR KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf] OMX ÍSLAND 15 Fjöldi viðskipta: 129 4.257 -0,54% Velta: 841 milljónir HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Alfesca 6,70 +0,00% ... Atorka 5,40 -0,37% ... Bakkavör 27,35 -0,36% ... Eimskipafélagið 14,22 -0,21% ... Exista 8,04 -1,95% ... Glitnir 15,50 -0,64% ... Icelandair Group 19,75 +0,25% ... Kaupþing 708,00 -0,84% ... Landsbankinn 23,90 -0,21% ... Marel 85,90 -0,81% ... SPRON 3,60 +4,05% ... Straumur-Burðarás 9,45 -0,32% ... Össur 90,50 +0,00% MESTA HÆKKUN TEYMI +39,63% ATLANTIC AIRWAYS +4,85% SPRON +4,05% MESTA LÆKKUN EXISTA -1,95% KAUPÞING -0,84% MAREL -0,81% Danski seðlabankinn leiðir kaup danskra fjármálafyrirtækja á Roskilde Bank, eftir árangurs- lausa leit að öðrum kaupanda. Roskilde Bank hefur rambað á barmi gjaldþrots eftir gengisfall á hlutabréfamörkuðum og miklar afskriftir fasteignalána. Að sögn Bloomberg-fréttaveit- unnar nemur kaupverðið 72,7 milljörðum íslenskra króna (4,5 milljörðum danskra króna) auk þess sem kaupendur taka til sín skuldir bankans upp á rúma 600 milljarða króna (3,7 milljarða danskra). Gengi hlutabréfa í Roskilde Bank hefur hrapað um 75 prósent það sem af er ári. Bréfin eru skráð í OMX-kauphöllinni í Kaup- mannahöfn en lokað hefur verið fyrir viðskipti með þau. Auk þess hafa skuldabréfaviðskipti bank- ans í Noregi og Írlandi verið stöðvuð. Danski seðlabankinn hafði áður veitt Roskilde Bank ótakmarkaða lánsheimild auk þess sem samtök danskra banka og fjármálafyrir- tækja höfðu veitt bankanum rúm- lega 12 milljarða króna lánsheim- ild gegn því skilyrði að bankinn yrði seldur. Þrátt fyrir aðgerðir til að styðja við Roskilde Bank hafa viðskipta- vinir bankans tæmt bankareikn- inga sína. Tæplega 100 milljarðar hafa verið teknir út af reikning- um bankans og áætlað er að um 1.200 viðskiptavinir hafi yfirgefið bankann frá byrjun júlí. Rekstur Roskilde Bank heldur áfram í nýjum banka sem verður rekinn undir sama nafni. - ghh Danski seðlabank- inn kaupir Roskilde Í SKÍTNUM Í HRÓARSKELDU Hróarskelda hefur til þessa verið frægari fyrir tónleikahald en bankastarfsemi. Danska fjármálaeftirlitið gaf Roskilde Bank frest til 29. ágúst til að verða sér úti um fjármagn, ella yrði bankinn tekinn til gjaldþrotaskipta. NORDICPHOTOS/AFP Umsjón: nánar á visir.is allt að 85% afsláttur ALLT Á AÐ SELJAST LAGERHREINSUN Í HLJÓÐDEILD Verðdæmi: Dynaudio Audience 42 hátalarar - Fullt verð 59.900 kr. - Rýmingarsöluverð - 38.985 kr. parið Meridian/Ferrari hljómflutningstæki - Fullt verð 259.900 kr. - Rýmingasöluverð - 149.900 kr. Creek Destiny kraftmagnari - Fullt verð 119.900 kr. - Rýmingarsöluverð - 69.900 kr. Ath. takmarkað magn Plötuspilarar, Hátalarar , Heimabíómagnarar, Ka plar, Heimabíóhátalarar, Bas sabox, DVD spilarar, o.fl o.fl. Nú eru síðustu forvöð a ð gera frábær kaup á h ljómtækjum Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.