Fréttablaðið - 26.08.2008, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 26.08.2008, Blaðsíða 40
24 26. ágúst 2008 ÞRIÐJUDAGUR Svavar Knútur Kristinsson skipuleggur órafmagnaða tónlistarhátíð um helgina. Áhugasamtökin Undercover Music Lovers ætla að halda órafmagnaða tónlistarhátíð á nýopnuðum Café Rósenberg á laugardag og sunnudag. Á tónlistarhátíðinni verða átján atriði frá fimm löndum. Á meðal listamanna sem koma fram eru Toben Stock frá Þýskalandi, Owls of the Swamp frá Ástralíu, Kid Decker frá Bretlandi, Svavar Knútur, Helgi Valur, Bergþór Smári, Mike Pollock og Steini í Hjálmum. „Það er rosalega mikilvægt að eiga áhugasamtök sem eru að einbeita sér að því að efla samfélag tónlistarmanna, ekki bara hagsmunatengsl heldur tengsl vináttu og samstarfs á tónlistarsviðinu,“ segir Svavar Knútur, sem skipuleggur hátíðina. Að sögn Svavars eru nokkur hundruð manns meðlimir í Undercover Music Lovers, þar af yfir áttatíu hérlendis. „Við erum að vinna þetta út frá hug- mynd um félagsauð. Við reynum að brúa bilin á milli ólíkra hópa og þjóða og byggja líka upp traustið og samböndin innan- lands.“ Undercover Music Lovers eru systrasamtök Hins alþjóðlega trúbadorasamsæris, sem stóð fyrr á þessu ári fyrir Ólympíu- leikum trúbadora, þar sem fjórir trúbadorar frá þrem löndum ferðuðust um Ísland, Þýskaland og Holland og léku tónlist sína saman. Frítt er inn á tónleikana um helgina, sem standa yfir frá klukkan 16 til 23 báða dagana. freyr@frettabladid.is ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK KRINGLUNNI STAR WARS kl. 5:45 - 8 L GET SMART kl. 8 - 10.20 L WALL-E m/ísl. tali kl. 5:45 L THE BANK JOB kl 10:10 16 STAR WARS kl. 3:40D - 5:50D - 8 - 10:20 L GET SMART kl. 5:50 - 8D - 10:20D L THE MUMMY 3 kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 10:20 12 DARK KNIGHT kl. 5 - 8 VIP WALL-E m/ísl. tali kl. 3:40 L MAMMA MÍA kl. 3:40 - 5:50 - 8 L KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 3:40 L GET SMART kl. 8D - 10:20D L STAR WARS kl. 6:20D L DARK KNIGHT kl. 8:30 sýnd í sal 1 vegna eftirspurnar 12 WALL-E m/ísl. tali kl. 5:50D L WALL-E m/ensku tali kl. 5:50 - 8 - 10:10 L STAR WARS kl. 5:40 - 8 L GET SMART kl. 8 - 10:20 7 MAMMA MÍA kl. 5:40 síð. sýn. L DECEPTION kl. 10:20 14 STAR WARS kl. 6 - 8 L GET SMART kl. 8 - 10 L WALL-E. m/ísl. tali kl. 6 L THE MUMMY 3 kl. 10:20 12 L.I.B.Topp5.is Yfir 65.000 manns STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR Ásgeir j - DV TSK - 24 stundir Saga George Lucas heldur áfram Upplifðu Star Wars eins og þú hefur aldrei gert áður Guðrún Helga - RúvTommi - Kvikmyndir.is - bara lúxus Sími: 553 2075 THE ROCKER kl. 4, 6, 8 og 10.15 7 GET SMART kl. 4, 6, 8 og 10.15 L WALL–E – ÍSLENSKT TAL kl. 4 og 6 L NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 7 16 12 12 L L L 12 X - FILES kl. 6 - 8 - 10.10 MAMMA MIA kl. 6 - 8 - 10.10 16 L THE ROCKER kl. 5.40 - 8 - 10.20 X - FILES kl. 8 - 10.20 SKRAPP ÚT kl. 3.30 - 8 - 10 THE LOVE GURU kl. 4 - 6 WALL-E ÍSL. TAL kl. 3.30D - 5.45D MAMMA MIA kl. 5.30D - 8D - 10.30D MAMMA MIA LÚXUS kl. 5.30D - 8D - 10.30D THE MUMMY 3 kl. 3.30D 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 7 12 12 L THE ROCKER kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKRAPP ÚT kl. 6 - 10 THE DARK KNIGHT kl. 6 - 9 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 5% 5% SÍMI 551 9000 16 12 16 L X - FILES kl. 5.40 - 8 - 10.20 LOVE GURU kl. 6 - 8 - 10 THE STRANGERS kl. 6 - 8 - 10 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 SÍMI 530 1919 KVIKMYNDIR.IS “DUCHOVNY OG ANDERSON SÝNA GAMLA TAKTA” -Þ.Þ., DV TIL AÐ FINNA SANNLEIKANN VERÐUR ÞÚ AÐ TRÚA! MULDER OG SCULLY ERU MÆTT AFTUR Í FRÁBÆRRI SPENNUMYND Í ANDA ÞÁTTANNA. Í I Í . SVAVAR KNÚTUR Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur skipuleggur tónlistarhátíðina sem verður haldin á Rósenberg um helgina. Leikarinn Sean Connery hefur gefið út sjálfsævisögu sína sem ber heitið Being a Scot. Kynnti hann bókina á bókaráðstefnu í Edinborg fyrir skömmu. Bókin segir meðal annars frá því er Connery starfaði ungur að árum sem mjólkursendill í Fountainbridge í Edinborg. „Hún segir frá því hvað frægasta fyrrum mjólkursendli Fountainbridge finnst um ýmsar hliðar skoskrar menningar og þjóðlífs í landinu, þar á meðal íþróttir, arkitektúr og skoskar bókmenntir,“ sagði Catherine Lockerbie, stjórnandi ráðstefnunnar. Connery, sem hefur alla ævi stutt sjálfstæðisbaráttu Skota, er orðinn 78 ára. Hann býr á Bahama- eyjum og ætlar ekki að flytja aftur til heimalandsins nema það öðlist sjálfstæði frá Bretlandi. Connery á sex áratuga leikaraf- eril að baki. Hann sló í gegn sem James Bond en hefur einnig leikið í myndum á borð við Indiana Jones and the Last Crusade, The Hunt For Red October og The Untoucha- bles. Sean Connerry gefur út ævisögu SEAN CONNERY Leikarinn Sean Conn- ery hefur gefið út sjálfsævisögu sína sem nefnist Being a Scot. Rokkararnir í Metallica og Rage Against the Machine voru hylltir sem hetjur á hinni árlegu verðlaunahátíð tímaritsins Kerrang! í London. Metallica fékk verðlaun fyrir að hafa veitt öðrum rokk- sveitum innblástur á meðan Rage voru vígðir inn í frægðarhöll tímaritsins. Bandaríska hljómsveitin 30 Seconds to Mars, með leikarann Jared Leto í farabroddi, var sú eina sem fékk tvenn verðlaun á hátíðinni, eða fyrir bestu smáskíf- una og sem besta erlenda sveitin. Rokkararnir Bullet for my Valentine frá Wales voru kjörnir besta breska hljómsveitin. Rokkarar heiðraðir Órafmögnuð tónlistarhátíð JAMES HETFIELD Söngvari Metallica. Gríman: Áhorfendasýning ársinsSýnt í Borgarleikhúsinu í samstarfi við: Miðasala er í síma 568 8000 og á borgarleikhus.is Miðarnir á Flóna rjúka út Tryggðu þér miða áður en allt selst upp! Fös. 05/09 kl 20.00 UPPSELT Lau. 06/09 kl 19.00 UPPSELT Sun. 07/09 kl 20.00 UPPSELT Þri. 09/09 kl 20.00 UPPSELT Mið. 10/09 kl 20.00 UPPSELT Fös. 12/09 kl 19.00 UPPSELT Lau. 13/09 kl 19.00 UPPSELT Sun. 14/09 kl 20.00 ÖRFÁ SÆTI Fim. 18/09 kl 20.00 UPPSELT Fös. 19/09 kl 19.00 UPPSELT Lau. 20/09 kl 19.00 UPPSELT Lau. 20/09 kl 22.30 ÖRFÁ SÆTI Fim. 25/09 kl 20.00 ÖRFÁ SÆTI Fös. 26/09 kl 19.00 ÖRFÁ SÆTI Lau. 27/09 kl 20.00 ÖRFÁ SÆTI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.