Fréttablaðið - 27.08.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 27.08.2008, Blaðsíða 44
 27. ágúst 2008 MIÐVIKUDAGUR28 EKKI MISSA AF 16.00 Móttaka íslensku ól- ympíufaranna, beint SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 19.00 Liverpool - Standard Liege STÖÐ 2 SPORT 20.10 Kitchen Nightmares - nýtt SKJÁR EINN 20.30 Special Unit 2 STÖÐ 2 EXTRA 21.35 Hotel Babylon STÖÐ 2 STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klukkutíma fresti til kl 12.15 daginn eftir N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 16.00 Fagnaðarfundur þjóðarinn- ar og íslensku ólympíufaranna Bein út- sending frá móttöku íslensku ólympíufar- anna. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Afríka heillar (Wild at Heart II) (3:10) Breskur myndaflokkur um hjón sem búa ásamt börnum sínum innan um villidýr á sléttum Afríku. Meðal leikenda eru Step- hen Tompkinson, Amanda Holden, Lucy-Jo Hudson, Luke Ward-Wilkinson, Deon Stew- ardson, Rafaella Hutchinson og Nomsa Xaba. 20.50 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) (4:15) Bandarísk gamanþáttaröð um unga konu sem þjáist af minnisleysi og neyðist til að komast að því hver hún í rauninni er. Meðal leikenda eru Christina Applegate, Jean Smart, Jennifer Esposito, Kevin Dunn, Barry Watson, Melissa McCart- hy og Tim Russ. 21.15 Heimkoman (October Road II) (8:19) Bandarísk þáttaröð um ungan skáld- sagnahöfund sem snýr aftur í heimahagana til að styrkja böndin við vini og vandamenn. Meðal leikenda eru Brad William Henke, Bryan Greenberg, Evan Jones, Laura Prepon og Tom Berenger. 22.00 Tíufréttir 22.25 Annie Leibovitz (Annie Leibovitz: Life Through a Lens) Heimildamynd um ljósmyndarann Annie Leibovitz. 23.50 Kastljós (e) 00.15 Dagskrárlok 08.00 Fat Albert 10.00 Just My Luck 12.00 Are We There Yet? 14.00 Meet the Fockers 16.00 Fat Albert 18.00 Just My Luck 20.00 Are We There Yet? 22.00 The 40 Year Old Virgin Gaman- mynd með Steve Carell og Paul Rudd í að- alhlutverkum um Andy Stitzer sem er ennþá hreinn sveinn en samt orðinn fertugur. 00.00 Fled 02.00 The Rock 04.15 The 40 Year Old Virgin 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál og gefur góð ráð. 18.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.20 Design Star (e) 20.10 Kitchen Nightmares - NÝTT Kjaftfori kokkurinn Gordon Ramsey heim- sækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. Hann hlífir engum í von um að koma þess- um vonlausu veitingastöðum aftur á rétt- an kjöl. Þegar allt er yfirstaðið munu breyt- ingarnar vera ótrúlegar. Ekki bara á veitinga- stöðunum heldur líka hjá fólkinu sem þar vinnur. 21.00 Britain’s Next Top Model (8:12) Bresk raunveruleikasería þar sem leitað er að efnilegum fyrirsætum. Íslenski ljósmynd- arinn Huggy Ragnarsson er meðal dómara í þessari þáttaröð. Stelpurnar sitja fyrir sem gínur og Stefanie er á nálum þar sem hún gleymdi að taka meðölin sín. 21.50 Sexual Healing (6:9) Í þessari þáttaröð fá áhorfendur að fylgjast með dr. Lauru Berman hjálpa pörum sem komin eru í kynlífskrísu. Þátttakendurnir kynn- ast dýpri og innilegri samskiptum en áður. Í hverjum þætti kynnumst við þremur pörum og fylgst er með þeim í ráðgjöfinni og hvernig þeim gengur að framkvæma “heimaverkefnin” sem þeim eru sett fyrir. 22.40 Jay Leno 23.30 Eureka (e) 00.20 Da Vinci’s Inquest 01.10 Trailer Park Boys 02.00 Vörutorg 03.00 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales, Draugasögur Scooby-Doo og Kalli kan- ína og félagar 08.20 Oprah 09.00 Í fínu formi 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 La Fea Más Bella (135:300) 10.20 Sisters (19:24) 11.15 Logi í beinni 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Sisters (4:28) 13.55 Grey‘s Anatomy (32:36) 14.40 How I Met Your Mother (18:22) 15.05 Friends (13:24) 15.30 Friends (14:24) 15.55 Skrímslaspilið 16.18 BeyBlade 16.43 Tommi og Jenni 17.08 Ruff‘s Patch 17.18 Tracey McBean 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Víkingalottó 19.20 Veður 19.30 The Simpsons (17:25) 19.55 Friends (8:24) 20.20 ABBA. The Mamma Mia! Story 21.10 Newlywed, Nearly Dead (5:13) 21.35 Hotel Babylon (3:8) Charlie Ed- wards er hótelstjóri á hóteli fína og fræga fólksins í London og sér til þess að starfsfólk- ið hafi hugann við það þrennt sem öllu máli skiptir, þjónustu, þagnmælsku og þjórfé. 22.25 Ghost Whisperer (41:44) Melinda á erfitt með að lifa venjulegu lífi þar sem hún þarf stöðugt að takast á við drauga. 23.10 Grey‘s Anatomy (33:36) 23.55 The Tudors (4:10) 00.50 Women‘s Murder Club (10:13) 01.35 Moonlight (14:16) 02.20 Crossing Jordan (9:21) 03.05 Transporter 2 04.35 The Closer (5:15) 05.20 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Enski deildarbikarinn Útsending frá leik Coventry og Newcastle. 15.55 Enski deildarbikarinn Útsending frá leik Coventry og Newcastle. 17.35 Gillette World Sport Fjölbreytt- ur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak- við tjöldin. 18.05 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 19.00 Liverpool og Standard Liege Bein útsending frá síðari leik Liverpool og Standard Liege í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Arsenal - Twente er sýndur beint á Sport 3 kl 19.00. 22.40 Football Rivalries Í þessum þætti er fjallað um ríg Boca Juniors og River Plate innan vallar sem utan. 23.35 Liverpool og Standard Liege Út- sending frá leik Liverpool og Standard Liege. 15.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Fulham og Arsenal í ensku úrvals- deildinni. 16.50 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik WBA og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 19.30 English Premier League 20.25 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 21.45 Leikur vikunnar 23.25 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Portsmouth og Man. Utd í ensku úr- valsdeildinni. > Steve Carell „Mér fer það vel að leika aumkunarverða karaktera. Ég veit ekki af hverju og forðast að velta því fyrir mér því það er örugglega mjög sorgleg ástæða fyrir því.“ Carell leikur í myndinni The 40 Year Old Virgin sem sýnd er á stöð 2 bíó í kvöld. Aldrei hefur verið annað eins áhorf á Ólympíuleikana á Vesturlöndum og þessa síðustu daga. Sumarið virðist ætla að verða kjörtími fyrir röð íþróttaatburða eins og kom í ljós í fótboltanum fyrr í sumar. Þegar hefðbundnar dagskrár tæmast og endurtekið efni fyllir allar glufur reynast beinar útsendingar frá íþrótta- viðburðum halda. Þær hafa líka þann kost að það má víkja sér frá, jafnvel þótt maður missi af marki, einhver fari yfir stöng eða hitti einhvern skotspón. Í engri grein framleiðslu fyrir sjónvarp hefur orðið eins mikil þróun hvað gæði varðar og í tækjum til að filma sport. Það er að því leyti eins og pornóið, enda líka eins konar kroppasýning, eins og maðurinn sagði, furðu- legt að ekki skuli keppt í súludansi sem er eiginlega fimleikasýning. Hvaða munur er á strák með bolta og stelpu á stöng? Þetta eru sýningar atvinnumanna eftir ofurþjálfun sem eru ekki bara að selja skrokkinn á sér og færni hans heldur líka geðfellt andlit og æskuþokka fólki sem situr í sófa eða stól sem hreyfir sig of lítið. Og nú tekur enski boltinn við. Ég hef reyndar verið þeirrar skoðunar að ríki og einkaaðilar eigi að slá sér saman í félag um íþróttarás sem verði að hluta opin og hluta lokuð dagskrá, eitt apparat sem þjónar þeim hópi sem lifir í annarra manna kappleikjum. Bara svona hugmynd um sparnaðaraðgerð á síðustu og verstu. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON ER LÍTILL SPORTISTI Fallið fyrir mörkum og metum ÍÞRÓTTAMAÐUR Á GÓÐU KAUPI. ▼ ▼ ▼ ▼

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.