Fréttablaðið - 30.08.2008, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 30.08.2008, Blaðsíða 42
● heimili&hönnun Hundum og köttum fylgja hinir ýmsu hlutir og hefur fyrirtæk- ið Mungo & Maud lagt kapp á að hafa þá smart svo þeir falli vel inn í nútíma innanúshönn- un. Mikið úrval er til dæmis af matar döllum sem eiga það sam- eiginlegt að vera stílhreinir og minna margir á nútímaeldhús- áhöld fyrir mannfólk. Þá fást alls kyns teppi, leikföng, ólar, og burðarpokar í fremur hlutlausum litum sem henta vel inn á mörg nútímaheimili og skera sig lítið úr. Nánari upplýsingar má nálgast á slóðinni http://www.mungoand- maud.com/store/. Nútímahönnun fyrir húsdýr Smart í stílhreint eldhús. Dallurinn er í senn hagnýtur og hlýlegur. Ekki fer mikið fyrir þessum dalli. MYND/ WWW.MUNGOANDMAUD.COM Varla má á milli sjá hvort um er að ræða nýtísku nammiskál eða hundadall. Stílhrein mjólkurskál fyrir kisu. Casual Cupboard eftir Louise Campbell. MYND/ERIK BORAHL F ötin sem búið er að fara í einu sinni en eiga ekki heima í óhreina tauinu strax eru oft til vandræða. Oft enda þau á gólfinu eða þeim er kastað yfir stólbak, en þegar fötin lenda á þvælingi eru þau oft orðin það þvæld þegar á að nota þau aftur að þau enda í óhreina tauinu hvort sem er. Danski hönnuðurinn Louise Campbell hannaði þessa hirslu sem hún kallar Casual Cupbo- ard. Hún er úr beygðum kross- viði með hólfum og henni má einfaldlega halla upp að vegg. Fötunum er svo einfalt að henda í hólfin svo þau endi ekki á þvælingi. - rat Engan þvæling 30. ÁGÚST 2008 LAUGARDAGUR14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.