Fréttablaðið - 30.08.2008, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 30.08.2008, Blaðsíða 73
LAUGARDAGUR 30. ágúst 2008 49 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 30. ágúst 2008 ➜ Kvikmyndir Reykjavík Shorts&Docs Heimildar- og stuttmyndahátíð í Austurbæ, Snorrabraut 37. 15.00 Pétur og úlfurinn 17.00 Sagan um Svein Kristján Bjarnason, Kjötborg 19.00 FREEHELD, Að deyja í Jerúsalem Miðasala opnar kl. 14.30. Hátíðinni lýkur á mánudag. ➜ Opnanir 14.00 Gráir veggir Opnun sýning- ar götulistamanna í Reykjavík Art Gallery, Skúlagötu 30. Sýningin mun standa yfir í fjórar vikur. Opið þri.- sun.frá 14.00-17.00. 14.30 Bittar ekki máli og Generosa Siggi Eggertsson og Raquel Mendes opna sýningar í GalleríBOXI, Kaupvangsstræti 10, Akureyri. Opið fös.-sun. frá 14.00- 17.00. Sýningarnar standa til 15. september. 15.00 Listasafn ASÍ opnar sýningu á verkum eftir listakonuna Sólveigu Aðalsteinsdóttur. Sýningin mun standa til 21. september. Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá 13.00-15.00. Listasafn ASÍ, Freyjugötu 41. 16.00 Dulmögn djúpsins Anna Gunnarsdóttir, bæjarlistakona Akureyrar sýnir í Ketilhúsinu verk þar sem hún túlkar heim djúpsins með þrívíddarverkum. Sýningin er liður í Akureyrarvöku sem stendur yfir um helgina. 17.00 Kristjana Samper og Baltasar Samper opna samsýn- ingu í Dalí Gallery, Brekkugötu 9 á Akureyri. Sýningin stendur til 14. september. Sigrúnu Ólafsdóttur opnar í dag yfirlitssýning á teikningum og skúlptúrum. Sýningin stendur til 29. sept. Hafnarborg, Strandgata 34, Hafnarfirði. Opið alla daga nema þriðjudaga frá 11.00-17:00. Fimmtudaga til kl. 21.00. ➜ Fyrirlestrar Building designing thinking Ráðstefna um rannsóknir á nútíma byggingarlist fer fram í dag og á morgun í Norræna húsinu. Ráðstefnan fer fram á ensku, aðgangur er ókeypis og allir vel- komnir. ➜ Uppákomur 16.00 Skaftfell, Miðstöð mynd- listar á Austurlandi, Seyðisfirði. Listamaðurinn Darri Lorenzen frumsýnir kvikmyndina Passing by á Vesturveggnum. Sigtryggur Berg Sigmarsson flytur Shivering man og Ásdís Sif Gunnarsdóttir bætir við verk í sýninguna Handan hugans. ➜ Markaðir 11.00 Íbúar í Laugardalshverfunum standa fyrir útimarkaði á opnu garðsvæði við Laugarneskirkju. Markaðurinn stendur til kl. 15.00. Allir velkomnir. ➜ Myndlist Gyða Ölvisdóttir er með myndlista- sýningu á veitingarhúsinu Af líf og Sál, Laugarvegi 55b. Sýningin stend- ur til 30. september og er opin alla daga frá kl. 11.00 - 23.00. 12.00 Ísbjörn, farðu heim Guðmundur Thoroddsen opnar sýningu í VeggVerk, Strandgötu 17, Akureyri. ➜ Viðburður 17.00 Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Leikfélag Akureyrar flytja verkið Saga Dátans eftir Igor Stravinsky á Marína, Strandgötu 33. Þessi viðburður er liður í Akureyrarvöku sem stendur yfir um helgina. 15.00 Sjónlistarverðlaunin 2008 Í Listasafni Akureyrar verður opnun á verkum listamannanna sem til- nefndir eru í ár. Þessi viðburður er liður í Akureyrarvöku sem stendur yfir um helgina. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Coen-bræður hafa ráðið tvo lítt þekkta leikara til að fara með aðal- hlutverkin í sinni næstu mynd, A Serious Man. Annar þeirra heitir Michael Stuhlbarg og á að baki litla reynslu á hvíta tjaldinu. Hinn leikarinn, Richard Kind, er þekkt- astur fyrir aukahlutverk í sjón- varpsþáttunum Spin City. Myndin gerist árið 1967 og er svört kóm- edía. Tökur hefjast í Minneapolis í næsta mánuði. Nýjasta mynd Coen-bræðra, Burn After Reading, skartar George Clooney, Brad Pitt og John Malkovich í aðalhlutverkum. Hún verður frumsýnd í Banda ríkjunum í næsta mánuði en hér heima í okt- óber. Tveir ráðnir í nýja mynd Coen-bræðra COEN-BRÆÐUR Joel og Ethan Coen eru að undirbúa sína næstu mynd sem nefnist A Serious Man.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.