Fréttablaðið - 31.08.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 31.08.2008, Blaðsíða 36
 31. ágúst 2008 SUNNUDAGUR12 Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður í leikskólum Álftasteinn (555 6155 alfasteinn@hafnarfjordur.is) Aðstoð í eldhús f.h. (50%) Leikskólakennara/starfsfólk með aðra uppeldismenntun Hlíðarberg (565 0556 hlidarberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennara/starfsfólk með aðra uppeldismenntun Skilastaða Hraunvallaskóli (664 5835 sigrunk@hraunvallaskoli.is) Þroskaþjálfi Leikskólakennara/starfsfólk með aðra uppeldismenntun Hvammur (565 0499 hvammur@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar/starfsfólk með aðra uppeldismenntun Skilastaða frá 15:00-17:00 Ræsting Hörðuvellir ( 555 0721 horduvellir@hafnarfjordur.is) Þroskaþjálfi /leikskólasérkennari (75-100%) Kató (555 0198/664 5847 kato@hafnarfjordur.is) Skilastaða, frá kl. 16:00 fl esta daga, spennandi fyrir fram- haldsskólanemendur Norðurberg (555 3484 nordurberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Stekkjarás (517 5920/664 5862 stekkjaras@hafnarfjordur.is) Deildarstjóri á ungbarnadeild Leikskólakennarar og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun. Allar upplýsingar um störfi n gefa skólastjórar viðkomandi skóla. Sjá nánar á heimasíðum skólanna. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfi n. Fræðslustjórinn í Hafnarfi rði Vélvirkjar / bifvélvirkjar / rafsuðumenn GT Tækni ehf. - Grundartanga óskar eftir að ráða vélvirkja / rafsuðumenn / bifvélavirkja í vinnu. Starfssvið / Helstu verkefni • Almenn vélvirkja- / rafsuðuvinna • Ýmis verkefni tengd verksmiðjuviðhaldi • Nýsmíði og breytingar • Vinnuvéla- og bílaviðgerðir Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar í síma 860 6195. Vinsamlegast sendið skrifl egar umsóknir til GT Tækni ehf. fyrir 15. september merktar: GT Tækni ehf • Grundartanga • 301 Akranes Vélvirkjar / bifvélvirkjar / rafsuðumenn GT Tækni ehf • Grundartanga • 301 Akranes • www.gtt.is Upplýsingar veitir Guðjón í síma 5521777 og umsóknir skulu sendar á gudjon@fjarvirkni.is fyrir 22. febrúar. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf fljótlega. 6. s ptember Upplýsingar um starfið og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is. ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 750 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Framkvæmdagleði í fyrirrúmi JÁRNIÐNAÐARMENN ÍSTAK óskar eftir að ráða járniðnaðarmenn og menn vana járnsmíði. Æskilegt er að umsækjendur hafi einhverja starfsreynslu. Í starfinu felst nýsmíði og uppsetning stálvirkja auk breytinga og viðhalds á tækjabúnaði. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf fljótlega. Smiðjuvegur 8 Kópavogur / Njarðarbraut 3 Reykjanesbær. Óskum eftir vönum rafvirkjum á Höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum. Næg spennandi verkefni framundan - Um er að ræða framtíðarstörf. Upplýsingar: Helgi 695-6447. Grétar 695-6446. Rafholt ehf. er framsækið fyrirtæki sem starfar á útboðsmarkaði og í þjónustu við fyrirtæki og stofnanir. Boðið er upp á mjög góða aðstöðu fyrir starfsmenn. Öfl ugt starfsmannafélag er starfrækt hjá fyrirtækinu. www.rafholt.is • 517-7600 SJÓNSTÖÐ ÍSLANDS LEITAR AÐ SJÓNTÆKJAFRÆÐINGI Rá ða nd i - a ug lý sin ga sto fa e hf .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.