Fréttablaðið - 31.08.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 31.08.2008, Blaðsíða 52
16 31. ágúst 2008 SUNNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Það e r allt í besta lagi! Vá! Nú er ég dálítið áhyggju- fullur! Þetta eru bara pyntingar. Við sitjum í þessari skóla- stofu í 45 mínútur á hverjum degi og það gerist aldrei neitt áhugavert! Tja, næstum aldrei. Komnir aftur Komnir aftur Kom nir aftur Komnir aftur reyk- skynjari! Af hverju þurfa þeir alltaf nýjar rafhlöður um miðjan nótt? Nefndu mér eitt dæmi um eitthvað meira óþolandi! Alvöru bruni. Að deyja af reyk- eitrun, kafna af súrefnisskorti... Allt í lagi... Þetta er að koma... ...og svo sagðist hún sko vera með bein í nefinu, svo ég er bara að bíða eftir því að sjá það... BÍP! BÍP! Viltu syngja í kór ? Söngsveitin Fílharmónía verður með inntökupróf fyrir nýja félaga þriðjudaginn 2. september kl. 19.00 í Melaskóla. Æft er á miðviku- dögum kl. 19-22 í Melaskóla auk stöku laugardagsæfi nga. Áhugaverð verkefni framundan, m.a. klezmertónleikar með Bardukha og Ragnheiði Gröndal, en aðalverkefni vetrarins eru Requiem Mozarts í nýrri útgáfu og messa í g-moll eftir J.S. Bach. Nánari upplýsingar veitir söngstjóri, Magnús Ragnarsson, s. 698 9926. Sjá jafnframt www.fi lharmonia.mi.is. Starfsemin hefst miðvikudaginn 3. september skv. stundaskrá (sjá www.hlstodin.is). Vinsamlega staðfestið þátttöku í síma 561 8002 eða á hlstodin@simnet.is. HL STÖÐIN HL STÖÐIN Endurhæfingarstöð hjarta- og lungnasjúklinga Hátúni 14 – 105 Reykjavík – Sími 561 8002 OPIÐ HÚS MÁNUDAGINN 9. JÚNÍ KL. 17.00 - 18.30 Línakur - 4ra herbergja íbúðir Þorlákur Ó. Einarsson, lögg. fasteignasali .isLágmúli 7, sími 535_1000 Verð frá 29.5 / 32.5 millj. Bjóðum ykkur að koma og skoða fallega 96 fm íbúð á jarðhæð í hjarta Kópavogs. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, samliggjandi stofu og sjónvarpshol. Massíft parket er á gólfum og mahony hurðar. Innrét- tingar og skápar frá úr mahony. Baðherbergi fl ísalagt í hólf og gólf, með baðkari, sturtuklefa og innréttingu við handlaug. Þvottahús innan íbúðar er fl ísalagt og með handlaug. Skjólgóður sólpallur skermaður af með timburverki móti suðri. Stutt í alla þjónustu og fallegar gönguleiðir. Verð 26.9 millj. OPIÐ HÚS MÁNUDAGINN 1. SEPTEMBER KL 18.00-18.30 að Lautasmára 3. Þórhildur M. Sandholt, lögfræðingur og lögg. fasteignasali Bjóðum ykkur að koma og skoða fallegt raðhús á einni hæð í Grafarvogi. Húsið er 156.7 fm. og þar af er 24.5 fm. Eignin skiptist í forstofu, sjón- varpshol, samliggjandi stofur, svefnálmu með þremur svefnherbergjum, þvottahús og bað. Stofan er sérlega há til lofts og gert ráð fyrir innfelldri halogen lýsingu. Hnotuparket er á gólfi . Eldhúsið er með nýlegri eikar innréttingu frá Innex, mosaík fl ísar milli efri og neðri skápa. Tækin eru úr burstuðu stáli og fl ísar á gólfum. Hiti er í gólfum í forstofu, sjónvarp- sholi og baðherbergi. Sunnan við húsið er skjólsæll garður með 50 fm. sólpalli, afgirtur með hliði út garðinn. Pottur er á palli. Hiti í innkeyrslu. Verðtilboð OPIÐ HÚS MÁNUDAGINN 1. SEPTEMBER KL 18.00-18.30 Að Mosarima 39. NOKKUR ORÐ Þórunn Elísabet Bogadóttir Haustið kom algjörlega aftan að mér þetta árið. Í einfeldni minni hélt ég að það myndu líða nokkrar vikur til viðbótar þangað til rigningin og rokið tækju við af þessu góða sumri. Var jafnvel að vonast til þess að komast í eina útilegu til viðbótar áður en yfir lyki. En það er ekki svo gott. Þegar veðrið er jafn gott og í sumar eru Íslendingar besta fólkið í því að njóta þess. Það er alltaf nauðsynlegt að gera svo margt í góða veðrinu, og nánast dauðasynd að vera ekki úti meðan á því stendur. Það verður að vera úti eins mikið og hægt er og helst borða úti. Þá liggur beinast við að grilla, enda hafa majónesríkar grillsósur og kaldur bjór haft sitt að segja þetta sumarið. Svo er rosalega auðvelt að gera áætlanir fyrir haustið og veturinn á sumrin. Þá á aldeilis að taka lífið föstum tökum. Ég veit ekki hversu oft hefur verið áætlað að labba bara og hjóla og nota strætó í staðinn fyrir bíl. Fyrir utan það á auðvitað að fara í ræktina og sund og vakna alltaf snemma til að koma sér í skóla, sem á auðvitað að taka með trukki þetta árið. Svo bara kemur haustið allt í einu og án þess að búið sé að undirbúa neitt af því sem átti að gera. Og í góða sumarveðrinu gleymdist að muna eftir því að það er hvorki sérlega skemmtilegt né þægilegt að vakna snemma í rigningu (eða snjó) og roki til þess að basla við að hjóla eða labba út í strætóskýli til þess að fara í skóla eða vinnu. Það væri miklu auðveldara að kaupa sér bíl, eða liggja bara áfram undir sæng. Árstíðin sem kemur of fljótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.