Fréttablaðið - 03.09.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 03.09.2008, Blaðsíða 44
 3. september 2008 MIÐVIKUDAGUR28 EKKI MISSA AF 20.00 Afríka heillar SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.10 Kitchen Nightmares SKJÁR EINN 21.15 Skins STÖÐ 2 EXTRA 22.00 Ghost Whisperer STÖÐ 2 22.00 The Night We Called It a Day STÖÐ 2 BÍÓ STÖÐ 2 16.00 Út og suður (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apahersveit- in (28:52) 17.55 Gurra grís (53:104) 18.00 Disneystundin Nýi skólinn keisar- ans, sígildar teiknimyndir og Fínni kostur. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Afríka heillar (Wild at Heart II) (4:10) Breskur myndaflokkur um hjón sem búa ásamt börnum sínum innan um villi- dýr á sléttum Afríku. Aðalhlutverk: Step- hen Tompkinson, Amanda Holden, Lucy-Jo Hudson, Luke Ward-Wilkinson, Deon Stew- ardson og Rafaella Hutchinson. 20.50 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) (5:15) Bandarísk gamanþáttaröð um unga konu sem þjáist af minnisleysi og neyðist til að komast að því hver hún í rauninni er. Aðalhlutverk: Christina App- legate, Jean Smart, Jennifer Esposito, Kevin Dunn, Barry Watson og Melissa McCarthy. 22.00 Tíufréttir 22.25 Upphafið (Genesis) Frönsk kvik- mynd frá 2004 um sögu jarðar. 23.45 Kastljós (e) 00.10 Dagskrárlok 08.00 Over the Hedge 10.00 The Ringer 12.00 Danny Deckchair 14.00 Dear Frankie 16.00 Over the Hedge 18.00 The Ringer 20.00 Danny Deckchair Hugljúf og heill- andi mynd sem byggð er á sannsöguleg- um atburðum um vörubílstjórann Danny sem útbýr sér faratæki úr sólstól og helíum- blöðrum. 22.00 The Night We Called It a Day Dennis Hooper fer hér með hlutverk Frank’s Sinatra þar sem hann lendir í einu stærsta fjölmiðlafári í Ástralíu vegna ummæla sem hann lét hafa eftir sér og sármóðgaði þannig fréttakonu þaðan. 00.00 The Door in the Floor 04.00 The Night We Called It a Day 06.00 Stealth 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Sylvester og Tweety, Draugasögur Scooby-Doo og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (140:300) 10.15 Sisters (24:24) 11.10 60 minutes 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Sisters (5:28) 13.55 Friends (15:24) 14.20 Friends (16:24) 14.45 Newlywed, Nearly Dead (3:13) 15.10 Grey‘s Anatomy (33:36) 15.55 Skrímslaspilið 16.18 BeyBlade 16.43 Tommi og Jenni 17.08 Tracey McBean 17.18 Doddi litli og Eyrnastór 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Víkingalottó 19.20 Veður 19.30 The Simpsons (21:25) 19.55 Friends 3 (1:25) 20.20 Project Runway (1:15) 21.05 Hotel Babylon (4:8) 22.00 Ghost Whisperer (42:44) Me- linda er nýgift og rekur antikbúð í smábæn- um sem hún býr í. Hún á þó erfitt með að lifa venjulegu lífi þar sem hún þarf stöðugt að takast á við drauga sem birtast henni. 22.45 The Complete Guide To Parent- ing (3:6) 23.10 Grey‘s Anatomy (34:36) 23.55 The Tudors (5:10) 00.50 Women‘s Murder Club (11:13) 01.35 Moonlight (15:16) 02.20 House of 1000 Corpses 03.50 Crossing Jordan (10:21) 04.35 The Closer (6:15) 05.20 The Simpsons (21:25) 05.45 Fréttir og Ísland í dag 16.35 Gillette World Sport Fjölbreytt- ur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak- við tjöldin. 17.05 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar ásamt Heimi Guðjónssyni. 17.50 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferð- inni skoðuð í þessum magnaða þætti. 18.50 NFL deildin Útsending frá leik New York Giants og New England Patriots sem léku til úrslita í Superbowl. 22.00 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 22.55 Spænski boltinn Útsending frá leik Valencia og Mallorca í spænska bolt- anum 16.50 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Hull og Wigan í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 19.30 English Premier League 20.25 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 21.45 Leikur vikunnar 23.25 Enska 1. deildin Útsending frá leik Southampton og Blackpool í ensku 1. deild- inni. 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál og gefur góð ráð. 18.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.20 Design Star (e) 20.10 Kitchen Nightmares (2:10) Núna tekst Gordon Ramsey á við risavaxið verkefni. Veitingastaðurinn The Mixing Bowl er á vonarvöl. Framkvæmdastjórinn er ráð- þrota, eigandinn hefur misst áhugann og eiginkona hans vill loka staðnum. Þetta er síðasta tækifærið fyrir þennan vonlausa veit- ingastað. 21.00 Britain’s Next Top Model (9:12) Bresk raunveruleikasería þar sem leitað er að efnilegum fyrirsætum. Það reynir á út- hald og hugrekki stúlknanna þegar þær eru sendar í sirkus. Síðan þurfa þær að nota það sem þær lærðu í sirkusnum á tískusýn- ingu í miðborg Lundúna. 21.50 Sexual Healing (7:9) Í þess- ari þáttaröð fá áhorfendur að fylgjast með Sálfræðingnum dr. Lauru Berman hjálpa pörum sem komin eru í kynlífskrísu. Í hverj- um þætti kynnumst við þremur pörum og fylgst er með þeim í ráðgjöfinni og hvern- ig þeim gengur að framkvæma “heimaverk- efnin” sem þeim eru sett fyrir. 22.50 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.40 Eureka (e) 00.30 Da Vinci’s Inquest 01.20 Trailer Park Boys 02.10 Vörutorg 03.10 Óstöðvandi tónlist > Rhys Ifans „Ég held að það sé stórlega vanmetið hvað menn hafa fengið margar góðar hugmyndir yfir ölglasi úti á pöbb.“ Ifans leikur í myndinni Danny Deckchair sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klukkutíma fresti til kl 12.15 daginn eftir N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 Það er þokkalegra að slúðra um þorpsbúana en fólk úti í heimi sagði sænski blaðamaðurinn Göran Palm á sínum tíma. Morgunkaffið og hafragrauturinn í morgun voru lituð snöggum flettingi á blöðunum þremur. Vinsælasta selebið þann morgun- inn var Baltasar Kormákur. Kallgreyið var í harðri hríð sem gerist svo oft. Brúðguminn tilnefndur til kvikmynda- verðlauna Norðurlandaráðs.Og fleiri myndir. Balti hafði næstum leikið í einni þeirra hjá leikstjóra sem næstum hafði gert þá mynd eftir öðru handriti sem nú var orðið að veruleika undir leikstjóra annars sem hafði greinilega ekki boðið Balta hlutverkið sem hann hafði áður næstum verið búinn að fá. Þetta var mikilvægur fréttapunktur og skipti miklu máli í þeim tíðindum sem öll blöðin slógu upp að Brúðguminn væri tillegg okkar til þessara verðlauna að ráði Sjóns og Sifj- ar Gunnarsdóttur. Sem er gaman og líkast til rétt valið. Fréttin geymdi í sér uggvænlega forspá: verk eftir Roy Andersson er líka tilnefnt. Balti kallaði þennan virta leikstjóra svona art-mynda leikstjóra svipaðan Degi Kára – sagðist þekkja hann. Og þá varð líka ljóst hver fær þessi verðlaun: Roy Andersson er einn virtasti og frumlegasti leikstjóri Norðurlanda. Hann gerir myndir með margra ára millibili og er kominn á þann aldur að Brúðguminn á ekki sjens, ekki frekar en hinar myndirnar. Hugs- aði ég yfir blöðunum. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON FLETTIR BLÖÐUM Á MORGNANA Britney, Lindsey og Baltasar NJARÐARBRAUT 11A - REYKJANESBÆR - SÍMI: 585 2888 VIÐ FELLSMÚLA - 108 REYKJAVÍK - SÍMI: 585 2888 RÝMINGARSALA! NUDDPOTTAR Opið: Mán. til fös. kl. 9 - 18 Laugard. kl. 10 - 16 Sunnud. kl. 12 - 16 * Sérskilmálar 399.900 Tilboðsverð: Innifalið í tilboði: 7 sæta nuddpottur stærð 203cm x 197cm x 90cm / 2 vatnsnudddælur 21 vatnsnuddstútar / Digital stjórnborð, stýrir nudddælum, hitastýringu, hreinsikerfi og ljósum / Ozone hreinsikerfi og 3kw hitari 4 LED ljós í skel / Einangruð skel og vandað lok, lágmarkað hitatap. Verð: 499.900 Greiðslukjör til allt að 36 mán.Takmarkað magn!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.