Fréttablaðið - 04.09.2008, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 04.09.2008, Blaðsíða 34
Þó við óskum okkur alltaf lengra sumars fer samt að kólna í lofti í sept- ember. En það þarf þó ekki að fela sig undir sæng. Nú er um að gera að drífa fram hlýlegar yfirhafnir eins og þykkar peysur og trefla og njóta haustblíð- unnar. Starfsfólki tískuverslana ber saman um að svart og grátt verði áber- andi með haustinu í peysum og kápum en einnig sterkir litir eins og fjólu- blár, bleikur og túrkisblár. Þá verða fylgihlutir í sterkum litum vinsælir í haust. heida@frettabladid.is Klæðilegt í kólnandi veðri Svart og grátt verður vinsælt í peysum og kápum í haust en fylgihlutir í sterkum litum verða áberandi. Skvísulegur bleikur trefill með kögri til að henda yfir sig á leið út í haustið. Trefillinn kostar 3.990 krónur í Warehouse. Grátt og svart verða undir stöðulitirnir í yfir- höfnum í vetur. Þessari grámunstruðu kápu fylgir grár trefill með vösum til að smeygja köldum lófum í. Kápa og trefill krónur 16.900 í Vera Moda í Kringlunni. Mikið verður um þykkar prjónapeys- ur sem yfirhafnir í haust og vetur og þá grófmunstraðar. Falleg peysa í gráu frá Warehouse sem gaman er að hressa upp á með fylgihlutum í lit. Peysan kostar 11.990 krónur. Fylgihlutir í hressandi litum verða vinsæl- ir í haust sem endranær. Taskan fæst í Warehouse og kostar 6.990 krónur. JANIS SAVITT er að setja á markað fyrstu skartgripalínuna undir eigin nafni, the Janis, en hún hefur varið síðustu árum í að byggja upp skartgripa- línuna M+J Savitt. Þykir nýja línan nútímaleg og flott. Þess skal getið að Savitt hannar einnig skart fyrir vorsýningar Ralph Lauren og Veru Wang. HENSON LAGERSALA AÐEINS Í ÖRFÁ A DAGA SKIPHOLTI 19/ NÓATÚNS MEG IN. OPIÐ 12-18, LA UGARDAG 11-1 6.OPNAR FIMMT UDAGINN 4. SEPTEMBER NÝTT Fáðu fæturna mjúka og fína á 2 vikum með Flextiol Útsölustaðir: Fótaaðgerðastofurnar og Snyrtistofurnar Eygló, Paradís, Líf, Jóna og Aníta Vestmannaeyjum, Ásdísar í GB. Spar, Þín verslun Kópavogi, Fjarðarkaup HFJ og Lipurtá, Lyfja, Fótaaðgerðastofa Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.