Fréttablaðið - 07.09.2008, Síða 1

Fréttablaðið - 07.09.2008, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 SUNNUDAGUR 7. september 2008 — 243. tölublað — 8. árgangur VEÐRIÐ Í DAG nýtt Heitt í haust Cayenne-jeppar og kobe- steikur eru úti en slátur og reiðhjól verða töff í vetur FINNUR ILMINN AF KÚLTÚR Kristján Jóhannsson stórtenór ræðir um stöðu Íslensku óperunnar 14 10 RIGNING Á LEIÐINNI Í dag verða sunnan 3-13 m/s, hvassast vestan til. Rigning sunnan til og vestan þegar líður á daginn en yfirleitt bjartviðri á landinu norðaustan- verðu. Hiti 10-15 stig. VEÐUR 4 12 10 13 14 12 JÖFNUNARMARKI FAGNAÐ Ísland náði góðu stigi gegn Noregi ytra í opnunarleik liðanna í undankeppni HM 2010. Ísland lenti tvisvar undir í leiknum en jafnaði í bæði skiptin. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði seinna jöfnunarmarkið beint úr aukaspyrnu og sést hér fagna markinu með félögum sínum. NORDIC PHOTOS/AFP FÓTBOLTI Eiður Smári Guðjohnsen tryggði Íslandi gott stig á Ullevaal-leikvanginum í Osló í gær. Leiknum lyktaði með jafntefli, 2-2, og skoraði Eiður Smári jöfnunarmarkið beint úr aukaspyrnu rúmum tuttugu mínútum fyrir leikslok. „Að koma á Ullevaal og ná stigi er ekkert nema jákvætt og það sem stendur upp úr er hvað við sýnum mikinn karakter,“ sagði Eiður Smári við Fréttablaðið eftir leikinn. Ísland hefði klárlega getað tekið öll stigin í leiknum því liðið var skeinuhættara undir lokin og til að mynda átti Veigar Páll Gunnarsson glæsilegt skot sem hafnaði í stöng norska marksins. „Það er mjög þægilegt að við séum strax komnir með stig, svo ekki sé talað um að leikurinn hafi verið á útivelli. Ég sagði fyrir leikinn að ég yrði himinlifandi með eitt stig og sem betur fer gekk það eftir,“ sagði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari kátur í leikslok. Næsti leikur íslenska liðsins er gegn Skotum á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. Skotar töpuðu óvænt fyrir Makedónum í gær. - hbg / - óþ / nánar á síðum 26-27 Góð byrjun hjá landsliðinu: Frábært stig á Ullevaal UMHVERFISMÁL Þórunn Svein- bjarnar dóttir umhverfisráðherra er ekki hrifin af hugmyndum for- svarsmanna Landsvirkjunar um Bjallavirkjun. Henni finnst þær gamaldags og ekki við hæfi í dag. „Þessar hugmyndir bera það með sér að þær eru þrjátíu ára gamlar og má með nokkrum rétti segja að þær séu barn síns tíma,“ segir Þórunn. Hugmyndirnar séu ekki henni að skapi. „Mér hugnast lítt að setja enn eitt stórlónið niður á mið- hálendi Íslands og hvað þá í bak- garði Landmannalauga, Veiði- vatna og Vatnajökulsþjóðgarðs.“ Hugmyndir um virkjun við Bjalla komu fyrst fram fyrir þrjá- tíu árum. Bjallar eru tveir móbergshöfðar norðan Tungnaár á Landmannaafrétt. Verði virkjunin að veruleika verður til þrjátíu ferkílómetra lón, sem yrði eitt að stærstu stöðuvötnum lands- ins. Árleg framleiðslugeta virkjunarinnar yrði 46 mega- vött. Forsvars- menn Lands- virkjunar hafa lagt það til að Bjallavirkjun verði sett inn á rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Þórunn segir það standa upp á Landsvirkjun sjálfa að svara því hvort hér sé um góðan virkjanakost að ræða. Hún segir hafa vonast til að hug- myndir af þessum toga væru ekki lengur uppi á borðinu. „Maður hafði bundið við það ákveðnar vonir að íslenskum orkufyrirtækj- um dytti ekki í hug að bjóða almenningi upp á enn eitt lónið á miðhálendi Íslands.“ Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, tekur undir með umhverfisráð- herra og fagnar yfirlýsingu hennar. „Við teljum að það væri allt of langt gengið að setja enn eitt lónið á miðhálendi Íslands. Það mundi rýra gildi náttúrunnar þarna í kring og yrði verulegt lýti á landslaginu.“ Árni telur að með með Bjalla- virkjun sé ætlunin að lengja líf- tíma virkjana í Þjórsá, við Hraun- eyjar og Sigöldu. „Þarna yrði uppsöfnunarlón á stærð við Mývatn, með tilheyrandi drullu og aur, og enginn veit hve lengi það endist. En þetta er dæmigert fyrir gernýtingarhugsunarhátt Lands- virkjunar. Landsvirkjun skilur það betur en flestir aðrir hve náttúruverndar sjónarmið hafa unnið á á síðustu árum og að þeim mun enn frekar vaxa fiskur um hrygg. Þess vegna vilja menn fá bindandi ákvarðanir um sem flesta virkjanakosti.“ - kóp Vill ekki fleiri lón á miðhálendi Íslands Umhverfisráðherra er ekki hrifin af hugmyndum Landsvirkjunar um Bjalla- virkjun og segir þær vera gamaldags. Hugmyndir um virkjun við Bjalla komu fyrst fram fyrir þrjátíu árum. Gernýtingarstefna segir Árni Finnsson. ÞÓRUNN SVEIN- BJARNARDÓTTIR FÓLK Herra Sigurbjörn Einarsson var jarðsunginn frá Hallgríms- kirkju í gær. Fjöldi manns var viðstaddur útförina, sem var sýnd í beinni útsendingu í sjónvarpinu. Sigurbjörn var biskupinn yfir Íslandi frá 1959 til 1991. Hann var virtur kennismiður kristinnar kirkju og skrifaði fjölmargar greinar og bækur þar um. Hann var ætíð áberandi í þjóðlífinu og lá ekki á skoðunum sínum, hvort sem þær lutu að kristni eða sjálfstæði þjóðarinnar. Jón Dalbú Hróbjartsson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju, jarðsöng. - kóp / sjá síðu 12 Fjöldi viðstaddur útför: Sigurbjörn bisk- up jarðsunginn GERÐI LÍNUDANS VINSÆLAN Jóhann Örn Ólafsson stofnaði Danssmiðjuna fyrir fimmtán árum. TÍMAMÓT 16 26 7. september 2008 SUNN UDAGUR BYRJUNAR LIÐIÐ Kjartan Stu rluson mark vörður 5 Hefði átt að gera betur í öðru mark i Norðmann a en greip v el inn í á lo kamínútunu m. Grétar Rafn Steinsson, hægri bakv örður 7 Fékk á sig ó dýrt víti en var fyrir uta n það mjög öruggur og skilaði góð um leik. Kristján Örn Sigurðsson miðvörður 9 Hélt Carew nær alveg n iðri og steig varla feilsp or í leiknum . Ósérhlífinn og bjargað i oft á tíðum á ögur- stundu. Hermann H reiðarsson miðvörður 8 Las leikinn vel, var bará ttuglaður og stjórnaði vö rninni eins og herforing i. Bjarni Ólafu r Eiríksson, vinstri bakvö rður 6 Varðist vel á köflum í le iknum og sk ilaði boltan um ágætleg a frá sér. Birkir Már S ævarsson, h ægri kantur 8 var öruggur á boltanum , varðist vel og var óþre ytandi í hlau pum sínum upp kantin n. Stefán Gísla son, tengilið ur 6 Fann sig ág ætlega á sín um gamla h eimavelli, sé rstaklega í s íðari hálfleik . Aron Einar G unnarsson, tengiliður 6 Virkaði stre ssaður fram an af leik og tapaði bolt anum í tvíga ng á hættul egum stöðu m. En vann sig vel inn í leikinn og komst ágæt lega frá sínu . á i Guðjohn sen sóknart engiliður 8 í taka á kö flum í leikn um. 7 rki Íslands. EINKUNNIR ÍSLENSKU LEIKMANN ANNA Ullevaal, áho rf.: 17.254 Noregur Ísland TÖLFRÆÐ IN Skot (á ma rk) 15–16 (4– 3) Varin skot Rune 1 – K jartan 2 Horn 4–2 Aukaspyrn ur fengnar 13–11 Rangstöðu r 2–1 1-0 Steffen Iversen, víti (36.) 1-1 Heiðar H elguson (39 .) 2-1 Steffen I versen (50.) 2-2 Eiður Sm ári Guðjohn sen (69.) 2-2 Alon Yeffet (7) NOREGUR-Í SLAND ÓMAR ÞORG EIRSSON skrifar frá O sló omar@frett abladid.is FÓTBOLTI D agskipun landsliðsþ jálf- arans Óla fs Jóhann essonar á Ulle- vaal-leikv anginum var svo að heita ein föld; ha lda mar kinu hreinu ei ns lengi og unnt e r og nýta þau sóknarfæ ri sem li ðinu byðust. Þ að gekk a ð mestu leyti eftir þar sem Ísl endingar náðu jafntefli, 2-2, gegn Norðmön num sem voru fyrir leik inn taldir mun sigurstran glegri. Íslenska l iðið mætt i ákveðið til leiks og Emil Hal lfreðsson náði góðri risp u upp vi nstri kan tinn strax á 2. mínútu. Í framhal di af því voru N orðmenn þó meira með boltann, e ins og við var að bú ast, en íslensk a liðið va r hreyfan legt, lokaði svæ ðum vel o g gaf fá fæ ri á sér. Helsta só knarvopn Norðman na var háar sendingar inn á vít ateig Íslending a og liðið leitaði mj ög að Steffen I versen, s em átti g reini- lega að fl ikka bolta num á þá John Carew o g Thors tein Hel stad. Fyrsta al vöru fær i Noregs kom einmitt u pp úr slí kri samv innu; Iversen k om bolta num á C arew inn fyrir íslensku v örnina en skot Carews hi tti ekki m arkið. Ísle nsku varnarme nnirnir v oru annar s vel á tánum s em lýsir s ér kannsk i best í því að f yrsta sko t Norðma nna á íslenska m arkið kom ekki fyrr en eftir rúm ar tuttugu og fimm mín- útur. Á móti k emur að sóknarþu ngi Íslands v ar vart t eljanlegur en menn rey ndu að sæ kja hratt fram þegar við átti eins o g upp var lagt fyrir leiki nn. Það dró t il tíðinda á 36. mín útu þegar enn ein langa sendingin kom inn á víta teig Íslan ds, ætluð Thor- stein Hel stad í það skiptið. H ann gerði sig líklegan t il þess að taka við bolta num en Grétar R afn Steinsson tók hels t til of h ressi- lega og h élt honum í heljarg reip- um og dóm arinn sá s ig tilneyd dan til þess að dæma vít aspyrnu. Lítið við þ ví að segj a og Ivers en fór á vítap unktinn, s endi Kjar tan í vitlaust h orn og sk oraði af ö ryggi við gríðar leg fagna ðarlæti á Ulle- vaal og gríðarlega n létti N orð- manna inn i á vellinu m. Það hefð i verið a uðvelt fy rir íslenska liðið að d etta niðu r við mótlætið en það va r ekki á dag- skránni. Í slendinga r fengu a uka- spyrnu á vallarhe lmingi N orð- manna s tuttu síð ar. Emil tók spyrnuna og hitti b eint á kol linn á Heiðari H elgusyni, sem skal laði boltann í netið og j afnaði lei kinn, 1-1 og þa nnig stóð u leikar þ egar flautað va r til hálfle iks. Byrjunin á síðari h álfleik va r ekki það s em íslens ka liðið þ urfti. Fredrik W insnes átt i háa send ingu inn á teigi nn þar sem Iversen v ann skallaeinv ígið við Bjarna Ó laf Eiríksson og kom bo ltanum í n etið, 2-1. Mark ið hlýtur hins vega r að skrifast a ð stórum hluta á Kj artan í markinu , sem hika ði í úthlau pinu og var he rfilega st aðsettur þ egar fremur laus ska llinn kom á markið. Norðmenn tvíefldus t við mark ið og virkuð u líklegir til þess að bæta við marki . Það kom því skem mti- lega á ó vart þega r Íslendin gar jöfnuðu le ikinn á 69 . mínútu. Brot- ið var á Heiðari o g aukasp yrna dæmd ré tt fyrir utan víta teigs Norðmann a. Eiður S mári mæt ti á vettvang og gjörsa mlega kl índi boltnum í markh ornið hæ gra megin, óv erjandi fy rir Rune Jar- stein í m arkinu. G læsilegt m ark og leikar jafnir á n ý. Íslending ar komust svo grem ju- lega nálæ gt því að komast y fir í leiknum á 86. mínú tu þegar vara- maðurinn Veigar P áll Gunna rsson átti skot í stöng ú r sinni fy rstu snertingu eftir góða n undirbú ning Eiðs Smár a. Sóknaraðg erðir Norðman na fjöruðu sv o út hver af annarr i uns dómarinn flautaði til leiks loka. Niðurstað an 2-2 jafn tefli og Ísl end- ingar get a vel við unað me ð að komast s trax á bl að í riðli num. Leikur lið sins gefu r fögur f yrir- heit upp á framha ldið að g era í riðlinum. Frábært stig h já Íslandi í Os ló Íslendinga r sóttu mik ilvægt stig á útivelli g egn Norðm önnum í fy rsta leik lið anna í und ankeppni H M 2010. Baráttugla ðir Íslendin gar gáfust aldrei upp og komu t visvar til b aka eftir a ð hafa lent undir í lei knum. STIGI FAGN AÐ Markask orarar Ísland s – Eiður Sm ári og Heiða r Helguson – fagna hér á Ullevaal-le ikvanginum í gær ásam t Birki Má S ævarssyni. NORDIC PH OTOS/AFP FRÁBÆR EN DURKOMA Heiðar sko raði og fiskaði s vo aukaspyr nuna sem s íðara mark Ísland s kom úr. NORDIC PH OTOS/AFP Sævarsson er hér í bará ttunni við Jo hn Arne Riis e. Birkir átti fínan NORDIC PH OTOS/AFP FÓTBOLTI Ó lafur var einkar lét tur í bragði ef tir leikin n gegn N orð- mönnum í gær og augljósle ga í skýjunum með jafn teflið. „Það er fr ábært að k oma tvisv ar sinnum ti l baka og ná í eitt s tig á erfiðum ú tivelli. Du gnaðurinn og viljinn í mönnum var til f yrir- myndar. M ér fannst við reyn dar falla aðei ns of mi kið til ba ka á köflum í l eiknum en að öðru l eyti var þetta fínt,“ segi r Ólafur. Ólafur kv að fátt ha fa komið sér á óvart í l eik norska liðsins. „Við kom um vel u ndirbúnir til leiks og þ eir komu okkur ek ki á nokkurn h átt á óvar t. Við vor um alveg klá rir á því hvernig þeir myndu sp ila. Varna rleikur ok kar var mjög sannfær andi í lei knum og þar átt u allir góð an leik. E n það er líka ým islegt sem þarf að la ga í okkar leik og við þu rfum að f ara yfir það fyrir næs ta leik,“ segir Ólafur. Ólafur vi ðurkennir að það sé mikill létt ir að vera kominn s trax á blað í ri ðlinum. „Það er m jög þægi legt að v ið séum stra x komnir með stig , svo ekki sé ta lað um að leikurinn hafi verið á úti velli. Ég s agði fyrir leik- inn að ég yrði him inlifandi með eitt stig og það gekk sem betu r fer upp. Við vorum lík a nær þv í að vinna leik inn en þei r ef við tö kum marktæki færið þeg ar Veigar Páll átti skot í stöng.“ Nú er st utt í næs ta verkef ni Íslands, le ik gegn Sk otum á Lau gar- dalsvelli, og Ólafur telur að það verði enn erfiðara en að m æta Norðmönn um. „Skotar e ru að mín u mati m eð betra lið en Norðm enn þanni g að okkar bíð ur mjög erfiður le ikur. En með sa ma vilja o g sama hu gar- fari og v ið sýndum gegn No regi getum vi ð gert ý mislegt g egn Skotlandi ,“ segir Ó lafur. - óþ Ólafur Jóhan nesson land sliðsþjálfari v ar ánægður með stigið s em Ísland só tti á Ullevaal -leikvanginn í gær: Dugnaðu rinn og vi ljinn var t il fyrirmy ndar FÓTBOLTI Hermann Hreiðar sson átti fínan leik gegn Norðmön num í gær og st ýrði varn arleik ísle nska liðsins me ð sóma. „Þetta va r hörkuf rammista ða hjá öllu l iðinu og þetta var flott stig. Það s ýnir gríða rlegan ka rakt- er að kom a til baka í tvígang og karakteri nn kemur mér ekk ert á óvart, þar sem ég v eit alveg hvað býr í liðin u. En það er alltaf g aman að sýna þ að líka in ni á vellin um,“ segir Her mann. Hermann kvað ís lenska li ðið samt ekki hafa unni ð neitt enn . „Það var kominn t ími á að við næðum að sýna alm ennilega hvað í okkur bý r og mér f annst við vera að ná þv í að vissu leyti. En við ú lega ek ki leikinn og þá Hermann H reiðarsson fy rirliði segir sa mvinnu liðsi ns hafa skila ð stigi: Ég veit ve l hvað býr í þessu lið i LÉTTUR OG KÁTUR Það lá vel á Óla fi Jóhannessy ni landsliðs þjálfara efti r leikinn í gæ r. NORDIC PHO TOS/AFP FÓTBOLTI H eiðar Helg uson var ekki lengi að finna m ark andst æð- inganna e ftir rúmle ga tveggj a ára fjarveru f rá landsli ðinu. „Ég er mj ög ánægð ur með að vera kom inn aftur í landsliði ð og við sýndu m alvöru karakter í leiknum. H ann hefur svo sem alltaf veri ð til staða r í hópnum og liðinu en v ið höfum ekki allta f verið að s ýna hann inni á vell in- um. Við g erðum þa ð núna og getum by ggt á því, “ segir He iðar, sem varar þó við þv í að menn tapi sér í gleði nni strax. „Við verð um náttúr lega að sý na áfram leik af þessu tagi og by ggja á þessum leik, því e f við náum ekki að ha lda áfram á sömu b raut gegn Skot um hefur þetta jafn tefli gegn Norð mönnum litla merk - ingu,“ seg ir Heiðar. - óþ Heiðar Helg uson: Alvöru ka rakter FÓTBOLTI K jartan Stu rluson var virkilega sáttur me ð frammis töðu íslenska l iðsins í gæ r. „Það var m ikivægt a ð ná strax í stig í riðli num og he ildarfram mi- staða liðsi ns var mj ög góð,“ s egir Kjartan, s em var út i á túni í ö ðru marki No rðmanna. „Það er al ltaf hægt að gera eitthvað b etur. Það voru einh ver útspörk se m fóru ek ki þangað sem ég vi ldi að þau færu og h itt og þetta, e n ég er í h eildina m jög sáttur me ð mína fra mistöðu,“ segir Kjar tan. - óþ Kjartan Sturl uson: Sáttur við sína frammist öðu SP O R T 26

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.