Fréttablaðið - 07.09.2008, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 07.09.2008, Blaðsíða 21
SUNNUDAGUR 7. september 2008 5 Linux kerfi sstjóri NimbleGen Systems óskar eftir að ráða Linux kerfi sstjóra til starfa í tölvudeild fyrirtækisins á Íslandi. Starfi ð felur í sér daglegan rekstur og viðhald á Linux/Unix kerfum fyrirtækisins. Þátttaka í uppbyggingu/innleiðingu nýrra lausna í Linux umhverfi til stuðnings framleiðslu, auk annarra tilfallandi verkefna. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræða eða a.m.k. þriggja ára reynsla í starfi sem kerfi sstjóri í Linux/Unix umhverfi . • Góð þekking á rekstri Linux/Unix kerfa í fyrirtækjaumhverfi . • Góð enskukunnátta. Starfsmaður þarf að vera sveigjanlegur og áreiðanlegur auk þess að eiga auðvelt með að vinna með öðru fólki. Í boði er spennandi starf í vaxandi alþjóðlegu líftæknifyrirtæki. Áhugasamir sendi umsókn og starfsferilsskrá (CV) á netfangið: atvinna@nimblegen.com. Umsóknarfrestur er til 21. september nk. Nánari upplýsingar veita: Guðný Einarsdóttir, Starfsmannastjóri gudny.einarsdottir@roche.com s: 414-2125 Emil Friðriksson, Yfi rmaður tölvudeildar emil.fridriksson@roche.coms s: 414-2117 gsm: 659-9762 NimbleGen Systems útibú á Íslandi Vínlandsleið 2-4, 113 Reykjavík Umsóknarfrestur rennur út 15. september 2008 Umsóknir skal senda á netfangið: fl ugkennari@keilir.net Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Áætlað er að ráða í störfi n fyrir 30. september. Hæfniskröfur: og áhugasamir um fl ug nauðsynleg með gildri fl ugkennaraáritun Hjá Keili - Flugakademíu eru laus til umsóknar störf við verklega kennslu í einka- og atvinnufl ugmannsnámi. Suðurlandsbraut - sími 588 3031 - www.stra.is30 Sérfræðingur á fjárreiðu- og eignarskrifstofu Fjármálaráðuneytið Starfssvið: Hæfniskröfur Í boði Umsóknarfrestur Guðný Harðardóttir STRÁ MRI leitar að sérfræðingi til starfa á fjárreiðu- og eignarskrifstofu ráðuneytisins. Mótun eftirlits með framkvæmd fjárlaga hjá ráðuneytum, gerð afkomuskýrslna og þátttaka í þróun upplýsingakerfa í samstarfi við Fjársýslu ríkisins, sem og þróun uppgjörsaðferða ríkisstofnana og ríkissjóðs. Sérfræðingurinn mun auk þess vinna að endurbótum, kennslu og gerð leiðbeininga vegna fjárhagsáætlanagerðar auk annarra fjölbreytilegra verkefna, sem unnin eru á vegum ráðuneytisins. Starfinu fylgir töluverð samskipti m.a. við önnur ráðuneyti og Fjársýslu ríkisins. eru háskólamenntun á sviði viðskipta- og hagfræði eða sambærileg menntun auk marktækrar reynslu á sviði bókhalds og fjármálaumsýslu. Áhersla er lögð á skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð, töluglöggvun og nákvæmni auk þess að hafa mjög gott vald á mæltu og rituðu máli. Þekking á stjórnsýslunni og ríkisfjármálum er einnig kostur. er áhugavert framtíðarstarf á öflugum vinnustað. Laun verða skv. kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Gengið verður frá ráðningu fljótlega. er til og með 22. september nk. Ath. fyrirspurnum verður eingöngu svarað hjá STRÁ MRI. hjá veitir nánari upplýsingar. Vinsamlega sendið umsóknir og meðfylgjandi prófgögn til stra@stra.is. Viðtalstími er alla virka daga frá kl.13-15 meðan á umsóknarferlinu stendur. Fagmennska í yfir ár20 www.stra.is FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ Vilt þú móta Sögu sjúkraskrá? Starfssvið • Umsjón með framtíðarsýn og stefnu Sögu. • Vinna náið með viðskiptavinum og hagsmunahópum að þróun Sögu. • Stýra greiningarvinnu. • Fylgjast með þróun sjúkraskrárkerfa og tryggja að Saga sé í fremstu röð. • Vinna að markaðs- og sölumálum. Hæfniskröfur • Háskólamenntun í læknisfræði eða öðrum greinum sem nýtast í starfi. • Reynsla af starfi á heilbrigðisstofnun og þekking á notkun sjúkraskrárkerfa. • Reynsla af greiningarvinnu og gerð kröfulýsinga vegna hugbúnaðar er æskileg. • Góð tölvukunnátta. • Frumkvæði, metnaður og góðir samskiptahæfileikar. Í boði er krefjandi og fjölbreytt starf hjá traustu fyrirtæki. Allar nánari upplýsingar veita Torfi Markússon starfsmannastjóri, torfi@t.is, eða Hákon Sigurhansson framkvæmdastjóri, hakon@t.is. Umsóknir óskast sendar til starfsmannastjóra, torfi@t.is, fyrir 22. september nk. TM Software - heilbrigðislausnir sameina þekkingu á hugbúnaðargerð, klínísku vinnulagi og kröfur um öryggi sjúklinga. Við þróum Sögu, Heklu, Medicor, Pharmacy, rafræna lyfseðla og margar aðrar lausnir fyrir viðskiptavini okkar sem eru flestir spítalar, heilsugæslur og apótek landsins. www.tmsoftware.isUrðarhvarf 6 | 203 Kópavogur | Sími 545 3000 | Fax 545 3001 | info@tmsoftware.is P IP A R • S ÍA • 8 1 6 7 7 TM Software – heilbrigðislausnir leita að öflugum einstaklingi til að taka þátt í mótun Sögu sjúkraskrárkerfisins. VILTU VINNA SJÁLFSTÆTT Til sölu sérverslun/fataleiga ásamt saumaaðstöðu Eiginn innfl utningur 23ára fyrirtæki í langtímaleiguhúsnæði Áhugasamir hafi ð samband vinna-2008@hotmail.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.