Fréttablaðið - 07.09.2008, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 07.09.2008, Blaðsíða 27
SUNNUDAGUR 7. september 2008 Starf í boði í Flóahreppi Laust er til umsóknar, starf húsvarðar við félagsheimilið Þjórsárver í Flóahreppi. Um er að ræða 100% stöðugildi. Leitað er að fjölhæfum einstaklingi með ríka þjónustulund, lipurð í mannlegum samskiptum sem unnið getur sveigjan- legan vinnutíma. Helstu verkefni: • Almenn húsvarsla og aðstoð vegna ýmissa viðburða í félagsheimilinu • Bókanir á viðburðum • Frágangur, ræsting og umhirða lóðar • Minniháttar viðhald Samstarf við rekstrarstjórn og húsverði annarra félagsheimila í sveitarfélaginu með markaðsmál ofl . Hæfniskröfur: • Lipurð í mannlegum samskiptum • Rík þjónustulund • Stundvísi og nákvæmni í vinnubrögðum Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Margrét Sigurðardóttir sveitarstjóri í síma 480-4370 frá kl. 9:00-13:00 virka daga. Skrifl egum umsóknum skal skila á skrifstofu Flóahrepps eða með tölvupósti á netfangið fl oahreppur@fl oahreppur.is eigi síðar en 15. september n.k. Skapandi störf með skapandi fólki Leikskólasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Leitað er eftir: • Leikskólakennurum • Þroskaþjálfum • Starfsfólki með uppeldis- og háskólamenntun • Starfsfólki með menntun eða reynslu á sviði lista • Starfsfólki með fjölbreytta menntun og/eða starfsreynslu Deildarstjórar Hálsaborg, Hálsaseli 27, sími 557-8360 Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Rauðhóll, Sandavaði 7, sími 517 2566 Sólhlíð, við Engihlíð, sími 551-4870 Sæborg, Starhaga 11, sími 562-3664 Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810 Leikskólakennarar Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Dvergasteinn, Seljavegi 12, sími 551-6312 Fellaborg, Völvufelli 9, sími 557-2660 Funaborg, Funafold 42, sími 587-9160 Garðaborg, Bústaðavegi 81, sími 553-9680 Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517 2560 Gullborg, Rekagranda 14, sími 562-2455 Hálsaborg, Hálsaseli 27, sími 557-8360 Hálsakot, Hálsaseli 29, sími 557-7275 Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Klambrar, Háteigsvegi 33, sími 511-1125 Laugaborg, við Leirulæk, sími 553-1325 Múlaborg, Ármúla 8a, sími 568-5154 Njálsborg, Njálsgötu 9, sími 551-4860 Rauðhóll, Sandavaði 7, sími 517 2566 Sólhlíð, við Engihlíð, sími 551-4870 Steinahlíð, Suðurlandsbraut, sími 553-3280 Sæborg, Starhaga 11, sími 562-3664 Vesturborg, Hagamel 55, sími 552-2438 Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810 Yfi rmaður í eldhús Klambrar, Háteigsvegi 33, sími 511-1125 Aðstoðarmaður í eldhús Nóaborg, Stangarholti 11, sími 562-9595. Um er að ræða 50% stöðu. Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810 Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi /atferlisþjálfi Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Fellaborg, Völvufelli 9, sími 557-2660. Um er að ræða 50% stöðu f.h. Kvarnaborg, Árkvörn 4, sími 567-3199. Um er að ræða 75% stöðu. Múlaborg, Ármúla 8a, sími 568-5154 Njálsborg, Njálsgötu 9, sími 551-4860 Rauðhóll, Sandavaði 7, sími 517 2566 Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um störfi n á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Upplýsingar um lausar stöður veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskólum og mannauðsráðgjafar á Starfs- mannaþjónustu Leikskólasviðs í síma 411-7000. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. www.marelfoodsystems.com Tæknihöfundur Marel leitar að tæknihöfundi til starfa á Útgáfusviði. Starfssvið: • ritun notendahandbóka og hjálpartexta fyrir tæki og hugbúnað Marel í náinni samvinnu við hönnuði • ritstjórn rafræns vörulista • umsjón með þýðingaverkefnum Við bjóðum: • áhugavert og krefjandi starf • mjög góða starfsaðstöðu • metnaðarfullt og faglegt vinnuumhverfi þar sem lögð er rík áhersla á frumkvæði starfsmanna Menntunar- og hæfniskröfur: • háskólapróf • mjög góð ritfærni á íslensku og ensku • mjög góð enskukunnátta (MA eða sambærilegt) • hæfni til að miðla flóknu efni á skýran og einfaldan hátt • mjög góð tölvukunnátta • reynsla af vefsíðugerð (HTML) • reynsla af MS SharePoint Server æskileg • tæknilegt innsæi og áhugi á tæknilegum málefnum Umsóknarfrestur er til og með 15. september nk. Vinsamlegast sendið umsóknir á jobs@marel.is, merkt “Tæknihöfundur” . Nánari upplýsingar veitir Lára Hallgrímsdóttir, sviðsstjóri Útgáfusviðs, í síma 563 8000. Marel ehf er dótturfélag Marel Food Systems hf sem er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá Marel Food Systems starfa yfir 2100 starfsmenn í 5 heimsálfum, þar af um 380 manns hjá Marel ehf á Íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.