Fréttablaðið - 07.09.2008, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 07.09.2008, Blaðsíða 28
 7. september 2008 SUNNUDAGUR12 Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Aðstoðarskólastjóri Staða aðstoðarskólastjóra við Engidalsskóla í Hafnarfi rði er laus til umsóknar frá og með 1. nóvember(www. engidalsskoli.is). Engidalsskóli er grunnskóli með um 270 nemendur í 1.-7. bekk og rúmlega 50 starfsmenn þar af um 30 kennarar. Við skólann er sérdeild fyrir nemendur í 4.-7. bekk með væg þroskafrávik. Engidalsskóli hefur þrisvar fengið viðurkenningu Landvern- dar “Grænfánann” sem er tákn um árangursríka fræðslu og umhverfi sstefnu. Jafnframt er skólinn forystuskóli í umhverfi smennt og útikennslu. Í skólanum er góður starf- sandi, unnið er með SMT skólafærni þar sem markmiðið er að skapa gott andrúmsloft, tryggja öryggi og velferð nemenda og starfsfólks. Verkefni aðstoðarskólastjóra er að vinna í stjórnunarteymi skólans við að veita skólanum faglega forystu á sviði kennslu og framþróunar skólastarfsins og bera ábyrgð á faglegu innra starfi með kennurum. Menntunar- og hæfniskröfur • Kennarapróf og kennslureynsla • Framhaldsmenntun eða reynsla á sviði stjórnunar æskileg • Grunnmenntun í SMT æskileg. • Frumkvæði og samstarfsvilji • Góðir skipulagshæfi leikar • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sé reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi • Áhugi og/eða reynsla til að leiða þróunarstarf í átt að einstaklingsmiðuðu námi Allar nánari upplýsingar veitir Auður Sigrún Hrólfsdóttir, skólastjóri sími 6645867 audur@engidalsskoli.is Með umsókn fylgi gögn um náms- og starfsferil og hver þau verkefni sem umsækjandi hefur unnið við og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna stjórnunarstarfi . Umsókn ber að skila á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31, 220 Hafnarfjörður. Umsóknarfrestur er til 27. september 2008 Fræðslustjórinn í Hafnarfi rði Umsjón með mötuneyti Óskum eftir starfsmanni til að hafa umsjón með mötuneyti Mannvits að Laugavegi 178. Um 80 manns sækja mötuneytið að staðaldri. Mannvit verkfræðistofa er með yfi r 400 starfsmenn sem sinna fjölbreyttum og krefjandi verkefnum hér á landi og erlendis. Fyrirtækið er leiðandi í tækniráðgjöf á Íslandi og stefnir á öfl uga starfsemi á alþjóðamarkaði. Mannvit leggur áherslu á fyrsta fl okks starfsumhverfi þar sem saman fer reynsla, nýsköpun, framsýni og símenntun. Markmið Mannvits er velferð á grunni þekkingar og vísinda en viðhorfum til verkefna og viðskiptavina verður best lýst með gildum fyrirtækisins: Traust, víðsýni, þekking og gleði. Mannvit hf. | Grensásvegi 1 | 108 Reykjavík | sími: 422 3000 / fax: 422 3001 | www.mannvit.is Við bjóðum upp á: Leitað er eftir starfsfólki sem sýnir frumkvæði í starfi og lipurð í samskiptum ásamt því að hafa skipulagshæfi leika og jákvætt hugarfar. Umsóknarfrestur er til og með 16. september nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Nánari upplýsingar veitir Inga Steinunn Arnardóttir, inga@hagvangur.is • Góðan starfsanda • Krefjandi verkefni • Alþjóðlegt vinnuumhverfi PO RT h ön nu n Hæfniskröfur: • Þjónustulund • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg • Snyrtimennska Starfssvið: • Umsjón með kaffi stofum og kaffi vélum • Hita upp aðsendan hádegisverð og bera fram ásamt meðlæti • Hella upp á kaffi , taka til brauð, kex, álegg, skera niður ávexti • Frágangur í matsal, uppvask, þrif og tiltekt • Hafa til kaffi fyrir fundi Menntasvið Austurbæjarskóli, v/ Vitastíg, sími 411 7200 • Kennari í nýbúadeild til að kenna nemendum frá Litháen, kennslugreinar íslenska og lítháíska Fellaskóli, Norðurfelli 17 - 19, sími 557 3800 • Forfallakennari Foldaskóli, Logafold 1, sími 540 7600 • Umsjónarkennari í 1. bekk • Skólaliði í gæslu og ræstingar • Stuðningsfulltrúi, tímabundið 70% starf til 1.nóvember Melaskóli, Hagamel 1, sími 535 7500 • Skólaliði Seljaskóli, Kleifarseli 28, sími 411 7500 • Skólaliði Sæmundarskóli, Gvendargeisla 168, sími 411 7848 • Þroskaþjálfi , 50 - 100% • Sérkennari, 50 - 100% Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Öll laus störf á Menntasviði eru auglýst á www.reykjavik.is/storf. Þar er að fi nna frekari upplýsingar um hverja stöðu og umsóknarfresti. Þar er einnig hægt að sækja um. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í viðkomandi skólum. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Störf í grunnskólum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.