Fréttablaðið - 07.09.2008, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 07.09.2008, Blaðsíða 64
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur Í dag er sunnudagurinn 7. september, 251. dagur ársins. 6.28 13.26 20.21 6.09 13.10 20.10 Golfferðir Golfvertíðinni lýkur aldrei hjá Express ferðum! Villaitana Alicante – Spánn 4.–11. október Fararstjóri: Snorri Steinn Þórðarson Verð á mann í tvíbýli 136.900 kr. Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, frítt fyrir golfsettið í flug, gisting með morgun- verði á Villaitana, fimm golfhringir á Levante, akstur til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. Manor of Groves England 2.–5. október / 9.–12. október Verð á mann í tvíbýli 79.700 kr. Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, frítt í flug fyrir golfsettið, gisting með morgun- verði á Manor of Groves, 4 golfhringir, akstur á Stansted í lok ferðar. Hanbury Manor England 2.–5. október / 9.–12. október Verð á mann í tvíbýli 93.800 kr. Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, frítt í flug fyrir golfsettið, gisting með morgun- verði á Marriott Hotel Handbury Manor, 4 golfhringir, akstur á Stansted í lok ferðar. Sérsníðum ferðir fyrir stærri og minni hópa. Leikhúsferð til London 23.–26. október Leiklistin blómstrar í London Fararstjóri: Magnús Geir Þórðarson Verð á mann í tvíbýli 76.400 kr. Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, akstur til og frá flugvelli, gisting á 4* hóteli með morgunverði, þríréttaður kvöldverður, miði á Disappearing Number og íslensk fararstjórn. Borgarferðir 5.000 kr. afsláttur fyrir kortagesti Borgarleikhússins! Sérferðir 14.–17. nóvember Fararstjóri: Hjálmar Sveinsson Verð á mann í tvíbýli 69.800 kr. Innifalið: Flug með sköttum, akstur til og frá flugvelli, gisting á 4* hóteli í miðborginni með morgunverði og íslensk leiðsögn. Fræðslu- og menningarferð til Berlínar Í samvinnu við Endur- menntun Háskóla Íslands Skráðu þig í netklúbb Express ferða! Þú gætir unnið ferð á leik í Enska boltanum. Hressandi útivera með Express ferðum! Haustið fer fjörlega af stað hjá Express ferðum og augljóst að ferðahugur er í mörgum. Úrvalið hjá Express ferðum er frábært, hvort sem þú vilt auðga andann í evrópskri heimsborg, skella þér á skíði í Ölpunum, stunda golf á iðjagrænum völlum eða sjá þína menn í Enska boltanum. Þú finnur ferðina á www.expressferdir.is Ischgl Austurríki 10.–17. janúar Verð á mann í tvíbýli 149.800 kr. Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting á 3* Hotel Persura með morgunverði og 4 rétta kvöldverði öll kvöldin. Tilboð! F í t o n / S Í A F I 0 2 6 7 2 1 Oberstdorf Þýskaland 17.–24. janúar / 31. janúar–7. febrúar Verð á mann í tvíbýli 159.800 kr. Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, akstur til og frá flugvelli, gisting í sjö nætur á Hotel Oberstdorf með morgunverðarhlaðborði, 5 rétta kvöldverði og eru tvö kvöldin sérstök hátíðarkvöld með tónlist. Skoðunarferð um þorpið og sex daga skíðapassi. St. Anton Austurríki 31. janúar–7. febrúar Verð á mann í tvíbýli 169.900 kr. Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, ferðir til og frá flugvelli, gisting með hálfu fæði, morgun- og kvöldverði. Skíðaferðir Um leið og ég heyrði af Söru Palin varaforsetaefni rep- úblikana í Bandaríkjunum hugs- aði ég með mér, almáttugur, hvernig ætlar konan að fara að þessu. Fór svo að velta því fyrir mér af hverju það væri það fyrsta sem ég heyrði af konunni að hún væri fimm barna móðir. Og sé svo að álitsgjafar þar ytra hafa nokkr- ar áhyggjur fyrir hennar hönd. Þeir frjálslyndustu nefna barna- fjöldann í framhjáhlaupi en geta þess svo að í sjálfu sér eigi hann nú ekki að skipta máli. Hafa menn áhyggjur af því að hún muni ekki geta sinnt fjölskyldunni vegna vinunnar eða vinnunni vegna fjöl- skyldunnar? DAGINN eftir fréttist svo að ekki aðeins væri varaforseta efnið frjótt með eindæmum, heldur ætti kornung dóttir hennar von á barni. Stóra óléttuhneykslið varð ekki aðeins umfjöllunarefni bandarískra fjölmiðla. Öll heims- byggðin fregnaði af ungu stúlk- unni sem var með barni. EN þá rifjaðist upp fyrir mér að á meðan Tony Blair var forsætis- ráðherra Breta fæddist honum og eiginkonu hans fjórða barnið. Leo litli Blair kom í heiminn og syst- kinin Euan, Nicky og Kathryn eignuðust lítinn bróður. Frjósemi í Downing-stræti 10 og almenn gleði hjá þjóðinni með það. Ekki virtust menn hafa teljandi áhyggj- ur af andvökunóttum forsætis- ráðherrans. MERKILEGRA fannst mér nú samt að heyra þau hjónin, háskóla- menntað fólk á fimmtugsaldri, lýsa því yfir rjóð í vöngum að þau hefðu enga hugmynd um hvernig það gat gerst að frú Cherie varð með barni. ÞAÐ er ansi merkileg staða komin upp með framboði Söru Palin. Í fyrsta sinn gæti kona orðið varaforseti Bandaríkjanna. Með sigri McCains eru jafnframt meiri líkur en ella á því að vara- forsetinn gæti þurft að taka við forsetadjobbinu. McCain er ekki sá ferskasti í bransanum. Og eigin lega er það sjarmerandi til- hugsun að þá yrði forseti Banda- ríkjanna fimm barna móðir. Það er svo annað mál að hún er jafn- framt skotvopnaunnandi og tals- maður vopnaskaks, sem borðar elgsborgara í öll mál. Hvað sem segja má um skoðanir hennar, sem höfða tæpast mjög til kvenna, þá er staðan söguleg. Ég er reynd- ar á því að kona sem hefur fætt fimm börn hljóti að teljast fær um axla þunga ábyrgð. Hún hefur sýnt að hún getur. Yes, she can
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.