Fréttablaðið - 08.09.2008, Side 1

Fréttablaðið - 08.09.2008, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 8. september 2008 — 244. tölublað — 8. árgangur Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 Ilmandi ritvél frá afa er eftirlæt- isgripur kvikmyndagerðarkon- unnar Helgu Rakelar Rafnsdótt- ur en hún kríaði hana út úr afa sínum einungis fjórtán ára gömul. „Ég fann ritvélina uppi á háa- lofti hjá afa mínum Gunnl i Finnss i ritvél, en hann lét á endanum undan. Vélin á sér nú heiðurssess á hillu fyrir ofan borðstofuborðið á heimili Helgu Rakelar. „Ef ég set eitthvað við hliðina á henni þá er það mjög vel valið,“ segir Helga Rakel Hú Kjötborg sem hún og Hulda Rós Guðnadóttir gerðu í sameiningu. „Þetta er silfurrefur eftir mynd- listarkonuna Söru Riil og sérstak- ur verðlaunagripur að þ íh Ritvélin frá afa veitir innblástur við störfinOlíu- og prentlykt leggur frá gamalli ritvél sem Helga Rakel Rafnsdóttir kríaði út úr afa sínum á unglings- árunum og hefur vélin veitt henni innblástur við störf síðan. Ritvélina eignaðist afi Helgu Rakelar ungur að árum en silfurrefurinn féll í skaut Helgu Rakelar um síðustu helgi. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI EIN aðferð sem dugar til að pússa fína silfurborðbúnaðinn sjaldnar er að bíða ekki alltaf eftir einhverjum sérstökum tækifærum til að nota hann heldur gera það oftar. Með auk-inni notkun minnka nefnilega líkurnar á að það falli á borðbúnaðinn. SKEMMTILEG NÁMSKEIÐ Erum að taka á móti umsókn áeftirfa d VEÐRIÐ Í DAG símenntun MÍMIR Skeifunni 8 • Sími 580 1808 • www.mimir.is Námskeið á haustönn 2008 Ei nn , t ve ir og fl rír 4 .2 42 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 0 8 – 1 5 4 1 www.americanexpress.is Kortið sem kemur þér út Tvöfaldi r Vildarpu nktar í septem ber Gildir af allri veltu HELGA RAKEL RAFNSDÓTTIR Sækir innblástur í fyrstu ritvél afa síns • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS Afmælið er áfangi Ólína Þorvarðardóttir þjóðfræðingur fagnar fimmtugsafmælinu í dag. TÍMAMÓT 18 FASTEIGNIR Fallegt og vel stað- sett einbýlishús Sérblað um fasteignir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG fasteignir 8. SEPTEMBER 2008 Fasteignasalan Hof hefur til sölu 209,1 fermetra einbýlis-hús á einni hæð miðsvæðis í Hafnarfirði. E ignin, sem er viðHrauntu á gólfi, þvottahús með innrétt-ingu, parkettlagt hol og herbergj-agang, samliggjandi stofur, sjón-varpsstofu með parketi, þaðan sem útgengt er á hellulagða ver-önd, eldhús með eikarinnréttiog bú i tvöfaldur bílskúr með hurðaropn-ara, vatni, hita og rafmagni fylgja með í kaupum. Afstúkuð geymsla er innst í bílskúrnum. Bílaplan er hellulagt og með jó Falleg og vel staðsett eign með fullbúnum bílskúr Eigninni fylgir fallegur garður og fullbúinn tvöfaldur bílskúr. Opið hús í dag milli 18-19 18.400.000 - Laus við kaupsamning.Glæsileg 2ja herb. 57,9 fm. íbúð á 1. hæð með stórum afgirtum sólpalli. Stutt er í alla þjónustu og afþreyingu, íbúðin er í göngufæri við Lindir, Smáratorg og Smáralind. Hreinn tekur á móti gestum. Ljósalind 10, íbúð 101 - 201 Kóp HÚSIN Í BORGINNI • Klapparstíg 5 • 101 Reykjavík • Sími 511 5005 • www.husin.is Fr u m Telma Róbertsdóttir Löggiltur fasteignasali … það borgar sig! Er eignin þín í öruggum höndum? Löggiltir fasteignasalar með þér alla leið. Skráðu eignina þína hjá okkur, það kostar ekkert.Sími 511 5005 www.husin.is FÓLK Uppboðsvefurinn Selt.is hefur verið opnaður og er honum ætlað að vera nokkurs konar íslensk útgáfa af hinum vinsæla vef eBay. „Þetta er konsept sem virkar alls staðar og það er engin ástæða fyrir því að það virki ekki hérna líka,“ segir Sindri Berg- mann, sem rekur Selt.is ásamt Björgvini Guðmundssyni og Óla Hauki Valtýssyni. „Það hefur vantað svona vef hérna og við höfum lagt mikla vinnu í undirbúninginn. Vefurinn er búinn að vera opinn í stuttan tíma en við erum búnir að fá miklu betri viðtökur en við bjuggumst við,“ segir Sindri. - fb / sjá bls 30 Nýr uppboðsvefur opnaður: Gerðu íslenska útgáfu af eBay Með hana á handleggnum Roland Hartwell lét gamlan draum rætast og fékk sér stórt tattú á handlegg- inn. FÓLK 30 SKÚRIR Í BORGINNI Í dag verða suðaustan 5-13 m/s, hvassast sunnan og vestan til. Bjart með köflum og þurrt norðan til og aust- an annars skúrir. Hiti 10-16 stig að deginum, mildast norðan til. VEÐUR 4 12 14 12 12 13 Haukar í meistaradeildina Haukar tryggðu sér þátttökurétt í riðla- keppni meistaradeild- arinnar með sigri á kýpversku liði ytra í gær. ÍÞRÓTTIR 26 Semur goðafræðipönk Rithöfundurinn Friðrik Erlingsson hefur lokið við bókina Þór í heljar- greipum sem fjallar um þrumu- guðinn Þór. FÓLK 30 JAPAN/AP Þrír ísbirnir í dýragarði í Japan hafa breytt um lit og eru nú grænir. Þeir byrjuðu að skipta litum í júlí eftir sundspretti í tjörninni á blettinum sínum. Mikill hiti í júlí og ágúst gerði það að verkum að þörungar hófu að myndast á botni tjarnarinnar að sögn yfirmanns dýragarðsins, Masami Kurobe. Þörungarnir festust þá í feldi bjarnanna sem orsökuðu litaskiptin. Kurobe telur að ísbirnirnir verði aftur hvítir í nóvember, þegar kólnar í veðri og þörunga- gróðurinn minnkar á tjarnarbotn- inum. - vsp Ísbirnir skipta litum í Japan: Grænir ísbirnir í dýragarðinum GRÆNN ÍSBJÖRN Ísbirnir í dýragarði í Japan urðu grænir vegna þörungagróð- urs í tjörn þeirra. FRÉTTABLAÐIÐ/APLÖGREGLUMÁL Snorri Magnússon, formaður Landssambands lög- reglumanna, segir að árásum á lög- reglumenn hafi fjölgað og orðið fólskulegri. Ekki verði litið fram- hjá því að útlendingar eigi þar oft hlut að máli sem og í öðrum afbrot- um. Þetta sé ein af neikvæðum birt- ingarmyndum alþjóðavæðingar sem bregðast þurfi við. Fimm Litháar réðust á lögreglu- mann í fyrrinótt í Kópavogi. Lög- reglumaðurinn hafði verið kallaður á vettvang vegna hávaða í heima- húsi. Geir Jón Þórisson, yfirlög- regluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir að þegar lögreglan hafi ætlað að handtaka einn af fimmmenning- unum hafi verið ráðist á einn lög- reglumannanna. Árásin hafi verið mjög fólskuleg en hann mun hafa verið skallaður, snúinn niður í gólf- ið og tekinn hálstaki. Lögregla kall- aði út aðstoð og þurfti að beita kylf- um og piparúða til að yfirbuga árásarmennina og handtaka þá. Tölur frá því í janúar sýndu að rúmlega sextán prósent fanga í íslenskum fangelsum eru útlend- ingar. Þar af voru Litháar um fjöru- tíu prósent þeirra. Í janúar á þessu ári réðust fimm Litháar á lögreglu- menn en eftir þau átök þurftu fjórir lögreglumannanna að fá aðhlynn- ingu á sjúkrahúsi og voru tveir þeirra fluttir með sjúkrabíl. Eftir árásina var ritað á heimasíðu Lög- reglufélags Reykjavíkur: „Það kemur frekar spánskt fyrir sjónir að á sama tíma og því er haldið fram að útlendingar séu ekki til meiri vandræða en Íslendingar kemur það stundum fyrir að það eru fleiri útlendingar vistaðir í fangageymslum lögreglu en Íslend- ingar.“ Aðeins einn árásarmannanna var dæmdur sekur og í 60 daga skil- orðsbundið fangelsi. Snorra þykir furðulegt að Útlendingastofnun hafi ekki vísað mönnunum úr landi. „Þá sérstaklega þegar nýbökuðum kenískum feðrum og filippseyskum flökurum úr Þorlákshöfn er gert að fara úr landi án nokkurs fyrirvara.“ Hann segir það komi útlendinga- hatri ekki við að óska þess að hægt væri að koma brotamönnum sem ekki eiga hér ríkisfang úr landi. - kdk Lögregla telur að oftar eigi að beita brottvísun Fimm Litháar réðust á lögreglumann í Kópavogi um helgina. Formaður Lands- sambands lögreglumanna vill að erlendum brotamönnum verði vísað úr landi. VESTMANNAEYJAR Þær Sunna Georgsdóttir og Anna Marý Guð- mundsdóttir fundu fjórar pysjur í fyrrakvöld og komu með þær í vigtun í Náttúrugripasafnið í Vestmannaeyjum. Allir sem finna lundapysjur fara og vigta þær á Náttúrugripasafn- inu. Þetta kallast pysjueftirlitið og er gert til þess að rannsaka lunda- stofninn í Vestmannaeyjum. „Það verður lítið af pysjum í ár. Þær eru eiginlega allar dauðar,“ segir Erpur Snær Hansen, líffræð- ingur og umsjónarmaður rann- sókna á lundanum við Náttúru- stofnun Suðurlands. Náttúrustofnun Suðurlands hefur fylgst með 226 hreiðrum undanfar- ið. Pysjurnar hafa drepist hratt að sögn Erps og aðeins eru um tuttugu prósent af þeim eftir í holunum. „Þær sem eftir eru eru svo smáar að þær eiga ekki mikla lífsvon. Algjör aflabrestur hefur verið und- anfarin ár því það hefur ekki verið nóg um síli og þá drepast pysjurnar bara úr hungri,“ segir Erpur. - vsp Ungar stúlkur fönguðu pysjur í Vestmannaeyjum í fyrrakvöld: Nánast allar pysjur dauðar Í LAUSU LOFTI Fjöldi fólks lagði leið sína í Sirkus Agora sem var með sýningar við Smáralind um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI LUNDAPYSJUR Þær Sunna Georgsdóttir (í grænni peysu) og Anna Marý Guð- mundsdóttir með lundapysjur.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.