Fréttablaðið - 08.09.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 08.09.2008, Blaðsíða 44
 8. september 2008 MÁNUDAGUR28 G O T T F O L K EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klukkutíma fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 20.30 Gönguleiðir Þáttur um áhugaverð- ar gönguleiðir á Íslandi. Endurtekið kl. 21:30 og 22:30. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Sylvester og Tweety, Kalli kanína og félagar og Drauga- sögur Scooby-Doo. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (143:300) 10.15 Flipping Out (3:7) 11.10 60 minutes 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Danny Deckchair 14.40 Derren Brown. Hugarbrellur 15.05 Friends (6:24) 15.30 Friends (5:23) 15.55 Háheimar 16.20 Leðurblökumaðurinn 16.40 Tracey McBean 16.53 Louie 17.03 Skjaldbökurnar 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons (24:25) Áttunda þáttaröðin um Simpsonfjölskylduna óborgan- legu og hversdagsleika þeirra. 19.55 Friends (12:24) Ross og Chandler eru ekki á eitt sáttir þessa dagana þar sem þeir rífast um höfundarrétt á brandara sem birtist í Playboy. 20.20 So you Think you Can Dance 21.50 So you Think you Can Dance 22.35 Missing (18:19) Þriðja þáttaröð þessa vinsæla spennumyndaflokks sem fjall- ar um leit bandarísku alríkislögreglunnar að týndu fólki. 23.20 It‘s Always Sunny In Philadelp- hia (10:10) Fjórir félagar sem reka saman bar en eru of sjálumglaðir til að geta unnið saman án þess að það verði árakstrar á milli þeirra. 23.45 Jumpin‘Jack Flash 01.25 Silent Witness (9:10) 02.20 Danny Deckchair 04.00 Missing (18:19) 04.45 Friends (12:24) 05.10 The Simpsons (24:25) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (1:26) (e) 17.55 Gurra grís 18.00 Kóalabræðurnir 18.12 Herramenn 18.25 Út og suður (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Banvænar veirur (Danger Virus) Frönsk heimildamynd um veirur og tilraun- ir manna til að kortleggja og rannsaka þær um allan heim. Meðal annars er fjallað um veiruna sem olli spænsku veikinni og varð 25 milljónum manna að bana á árunum 1918-19. 21.10 Anna Pihl (Anna Pihl) (7:10) Dönsk þáttaröð um erilsamt starf lögreglu- konunnar Önnu Pihl á Bellahoj-stöðinni í Kaupmannahöfn. Aðalhlutverk: Charlot- te Munck, Iben Hjejle, Paw Henriksen, Kurt Ravn og Peter Mygind. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið 22.45 Slúður (Dirt II) (20:20) Önnur syrpan úr vinsælli bandarískri þáttaröð. Blaðamaður og ljósmyndari sem vinna á þekktu slúðurtímariti eru í stöðugri baráttu við að ná í heitustu fréttirnar úr heimi fræga fólksins. Aðalhlutverk: Courteney Cox, Ian Hart, Josh Stewart og Laura Allen. 23.25 Amy Winehouse á tónleik- um (e) 00.20 Kastljós (e) 01.00 Dagskrárlok 08.00 The Legend of Johnny Lingo 10.00 Jimmy Neutron. Boy Genius 12.00 De-Lovely 14.05 The Legend of Johnny Lingo 16.00 Jimmy Neutron. Boy Genius 18.00 De-Lovely 20.05 Mean Creek Verðlaunamynd um vinahóp sem ákveður að hefna sín á hrekkju- svíni sem fór illa með einn þeirra. 22.00 The Riverman 00.00 Spartan 02.00 U.S. Seals II 04.00 The Riverman 06.00 Rosenstrasse 16.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik West Ham og Blackburn í ensku úr- valsdeildinni. 18.20 PL Classic Matches Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 18.50 PL Classic Matches Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 19.20 English Premier League 20.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Newcastle í ensku úrvals- deildinni. 22.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 22.30 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 23.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Everton og Portsmouth í ensku úr- valsdeildinni. 17.45 PGA mótaröðin Útsending frá lokadeginum á BMW Championship mót- inu í golfi. 20.45 Ryder Cup í Wales Magnaður þáttur þar sem stemningin fyrir Ryder Cup er byggð upp og þetta einstaka andrúms- loft í kringum keppnina fangað á skemmti- legan hátt. 21.15 10 Bestu Fimmti þátturinn af tíu í þessari mögnuðu þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. Í þessum þætti verður fjallað um Sigurð Jónsson og ferill hans skoðaður. 22.00 F1. Við endamarkið Fjallað verður um atburði helgarinnar og gestir í myndveri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líð- andi keppni og þau krufin til mergjar. 22.40 Þýski handboltinn - Hápunktar Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleikur á heimsmælikvarða. 23.20 World Series of Poker 2008 Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilar- ar í heiminum. 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál og gefur góð ráð. 18.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.20 Kitchen Nightmares Kjaftfori kokkurinn Gordon Ramsey heimsækir veit- ingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. (e) 20.10 Spice Girls. Giving You Everyt- hing Vinsælasta stúlknasveit allra tíma segir sögu sína í fyrsta sinn. Kryddpíurnar halda engu undan og tala opinskátt um lífið á toppi tilverunnar og ósættið sem kom upp þegar leiðir skildu eftir stormasaman frægð- arferil. (e) 21.00 Eureka (5:13) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndar- mál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. 21.50 C.S.I. New York (3:21) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Bíræfinn ræningi rænir ríka og fína fólkið í New York og lykillinn að gátunni virðist að finna í dularfullum sportbíl sem minnir helst á faratæki frægasta njósnara hennar hátignar, James Bond. 22.40 Jay Leno 23.30 Swingtown (e) 00.20 Criss Angel Mindfreak (e) 00.45 Nokia Trends (e) 01.10 Trailer Park Boys 02.00 Vörutorg 03.00 Óstöðvandi tónlist 21.10 Anna Pihl SJÓNVARPIÐ 20.10 Spice Girls. Giving You Everything SKJÁR EINN 20.05 Mean Creek STÖÐ 2 BÍÓ 20.00 Seinfeld STÖÐ 2 EXTRA 19.30 The Simpsons STÖÐ 2 > Gary Sinise „Ég reyni að haga starfsframa mínum þannig að mér sé ekki stjórnað ein- göngu af því hvaða hlutverk eru í boði hverju sinni.“ Sinise leikur í þættinum C.S.I: New York sem sýndur er á Skjá einum í kvöld. Tvær grundvallarspurningar plaga nútímaþjóðfélag- ið. Þær hafa ekkert með stýrivexti eða Evrópu- sambandsaðild að gera og því síður launakröfur stétta sem „setið hafa eftir“ eða hvort virkja skal á hálendinu með tilheyrandi umhverfisspjöllum. Nei, spurningarnar tvær ganga á milli karla og kvenna á hverjum einasta degi og enginn hefur nokkurn tímann getað svarað þeim svo vel sé. Spurning 1. Langar þig ekki til að gera eitthvað? Þessi spurning er nokkuð merkileg í sjálfu sér. Sá sem spyr hefur þörf fyrir að brjóta upp hversdags- leikann en varpar ábyrgðinni yfir á þann sem er sáttur við að gera ekki neitt. Sá er settur undir mikla pressu. Viðkomandi gerir í flestum tilfellum tilraun til að koma með hugmyndir en þær falla alltaf í grýttan jarðveg. Hugmyndir einstaklings sem langar að gera ekki neitt litast óumflýjanlega af því ástandi sem hann er í. Svarið er því undantekningarlaust: „Viltu horfa á eitthvað annað?“ Niðurstaðan er pirringur og barátta um fjarstýringuna. Spurning 2. Hvað eigum við að borða? Hér á það sama við. Svangur einstaklingur sem spyr þessarar spurningar hefur háleitar hugmyndir um næstu máltíð og hefur yfirleitt fyrir fram ákveðna hugmynd um hvað það á að vera. Það er þó í öllum tilfellum eitthvað sem hinn aðilinn getur ekki hugsað sér að borða þann daginn. Upp hleðst mikil spenna á milli þessara einstaklinga sem fær ekki farveg nema á einn hátt. „Pitsa?“ Ef hvorugt hefur spurt spurningar númer eitt þann daginn er yfirleitt komist að niðurstöðu um hvaða dagskrárliður verður fyrir valinu á meðan flatbakan er snædd. Lausn við spurningu 1 og 2. „Jú, eigum við að fara út og skjóta kettlinga? Við getum síðan farið með þá heim og eldað úr þeim hjörtun. Ég get búið til góðu púrtvínsrjómasósuna hennar mömmu þinnar.“ Niðurstaða: Þú færð að klára uppáhaldsþáttinn þinn í friði; þann daginn og eftirleiðis. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON OG GRUNDVALLARSPURNINGARNAR TVÆR Kettlingahjörtu í púrtvínsrjómasósu

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.