Fréttablaðið - 09.09.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 09.09.2008, Blaðsíða 44
 9. september 2008 ÞRIÐJUDAGUR28 EKKI MISSA AF 20.00 Rosenstrasse STÖÐ 2 BÍÓ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.00 Everwood SJÓNVARPIÐ 20.30 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA 20.35 Less Than Perfect SKJÁREINN 21.05 Chuck STÖÐ 2 STÖÐ 2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Sylvester og Tweety, Draugasögur Scooby-Doo og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (144:300) 10.15 Flipping Out (4:7) 11.10 60 minutes 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Life is Ruff 14.35 Friends (6:23) 15.00 Friends (1:24) 15.25 Sjáðu 16.18 Ginger segir frá 16.38 Justice League Unlimited 17.03 Ben 10 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons (2:22) 19.55 Friends (13:24) 20.20 Two and a Half Men (6:19) 20.40 The Big Bang Theory (4:17) Leonard og Sheldon eru klárir eðlisfræðing- ar og nördar sem þekkja eðli alheimsins mun betur en eðli mannsins. Líf þeirra breytist til muna þegar þeir kynnast Peggy sem er ein- læg, fögur og skemmtileg. 21.05 Chuck (2:13) Chuck Bartow- ski er ósköp venjulegur maður sem lifir frek- ar óspennandi lífi. Þegar hann opnar tölvu- póst sem matar hann af öllum hættulegustu leyndarmálum CIA breytist allt. 21.50 Moonlight (16:16) 22.35 The Daily Show. Global Edition 23.00 Silent Witness (10:10) 23.55 60 minutes 00.40 Ghost Whisperer (42:44) 01.25 Life is Ruff 02.50 Medium (2:22) 03.35 Chuck (2:13) 04.20 Silent Witness (10:10) 05.10 Friends (6:23) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 16.05 Sportið (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (20:26) 18.00 Arthúr (133:135) 18.25 Feðgar í eldhúsinu (Harry med far i køkkenet) (5:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Everwood (12:22) Bandarísk þáttaröð um heilaskurðlækni og ekkjumann sem býr ásamt tveimur börnum sínum í smábænum Everwood í Colorado. Aðal- hlutverk leika Treat Williams, Gregory Smith, Emily Van Camp, Debra Mooney, John Beasley og Vivien Cardone. 20.45 Heilabrot (Hjärnstorm) (8:8) Í þessum sænsku þáttum eru teknir fyrir ýmsir þættir í hugsun og hegðun manna svo sem minni, eftirtekt, ákvarðanataka og líkamstjáning. 21.15 19. öldin á röngunni (1800-tallet på vrangen) (8:8) Í þáttunum er fjallað um ýmsa snillinga, afreksmenn og brautryðj- endur meðal Dana á 19. öldinni. Einnig, list- ir, ástir og armæðu á miklu mótunarskeiði í sögu landsins. 22.00 Tíufréttir 22.25 Vincent (Vincent II) (1:4) 23.35 Stuttmyndadagar 2007 Sýnd- ar verða verðlaunamyndir Stuttmyndadaga í Reykjavík 2007 og leikstjórar þeirra kynntir. 00.25 Kastljós (e) 00.45 Dagskrárlok 08.15 The Perez Family 10.05 Les triplettes de Belleville 12.00 Shopgirl 14.00 The Perez Family 16.00 Les triplettes de Belleville 18.00 Shopgirl 20.00 Rosenstrasse Áhrifamik- il og ljúfsár mynd um ástir og örlög tveggja kvenna sem báðar áttu sárt um að binda í seinni heimstyrjöldinni. 22.15 Prey for Rock and Roll 00.00 Sylvia 02.00 Enemy Mine 04.00 Prey for Rock and Roll 06.00 The Pink Panther 18.00 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 19.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Aston Villa og Liverpool í ensku úr- valsdeildinni. 20.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Chelsea og Tottenham í ensku úrvals- deildinni. 22.20 PL Classic Matches Newcastle - Man Utd, 01/02. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.50 PL Classic Matches Man Unit- ed - Newcastle, 02/03). Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 23.20 English Premier League 16.40 Þýski handboltinn - Hápunkt- ar Í þessum þætti um þýska handboltann er hver umferð er gerð upp. Handknattleikur á heimsmælikvarða. 17.20 Undankeppni HM Útsending frá leik Andorra og Englendinga í undankeppni HM en þetta var fyrsti alvöru leikur Englend- inga undir stjórn Fabio Capello 19.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi við- ureignir skoðaðar. 19.30 Undankeppni HM 2010 Útsend- ing frá leik Noregs og Íslands í undankeppni HM en íslenska liðið sýndi oft á tíðum frá- bæra takta á Ulleval. 21.25 Countdown to Ryder Cup Hitað upp fyrir Ryder Cup þar sem Evrópa og Bandaríkin mætast dagana 19. - 21. sept- ember næstkomandi. 21.55 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. Að þessu sinni verð- ur BMW Championship mótinu gerð góð skil. 22.50 Million Dollar Celebrity Poker Að þessu sinni mæta stjörnurnar til leiks í póker og keppa um stórar fjárhæðir. 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál og gefur góð ráð. 18.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.20 America´s Funniest Home Vid- eos (e) 19.45 Family Guy (e) 20.10 Frasier (8:24) Síðasta þáttaröð- in af einni vinsælustu gamanseríu allra tíma. Útvarpssálfræðingurinn Frasier Crane er engum líkur og sérviska hans og snobb eiga sér engin takmörk. 20.35 Less Than Perfect Bandarísk gamansería sem gerist á fréttastofu banda- rískrar sjónvarpsstöðvar þar sem stór egó og svikult starfsfólk kryddar tilveruna. Claude Casey hefur unnið sig upp metorðastigann en það eru ekki allir á fréttastofunni hrifn- ir af henni. 21.00 Design Star (8:9) Það er komið að lokauppgjörinu og Todd og Kim þurfa að leysa krefjandi verkefni á framandi slóðum þar sem dramatíkin nær hámarki. 21.50 High School Reunion (5:6) Bandarísk raunveruleikasería þar sem fyrr- um skólafélagar koma aftur saman tíu árum eftir útskrift og gera upp gömul mál. Það gengur á ýmsu þegar þessi skrautlegi hópur hittist á ný. Framleiðandi þáttanna er Mike Fleiss, sá sami og stendur á bak við The Ba- chelor. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 C.S.I. New York (e) 00.20 Trailer Park Boys 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist Hver sá sem hefur yndi af því að stunda vandað og úthugsað sjónvarpsáhorf veit vel hversu mikil plága það getur verið að horfa á sjónvarpið með öðrum. Líkt og með aksturslag eða hreinlæt- isvenjur hefur hver sinn persónulega stíl þegar kemur að sjónvarpsglápi. Það má gróflega skipta heimsbyggðinni í tvo hópa: þá sem kunna að nýta sjónvarpstækið til þess að fá sem mest út úr áhorfsreynslu sinni og svo þá sem gætu eins verið að góna á rykið þyrlast um stofugólfið. Auðveldast er að komast að því hvorri fylkingunni fólk tilheyrir með því að skoða viðhorf þeirra til sjónvarpsauglýs- inga. Þeir sem kunna að horfa á sjónvarp vita sem er að það borgar sig ekki að skipta um stöð þó svo að auglýsingahlé klippi þáttinn þeirra í sundur. Fyrir það fyrsta eru auglýsingar oft stórskemmtilegar, stundum hreinlega betri en sjónvarpsefnið sem þeim er skotið inn í, og maður gæti því verið að klúðra málunum stórfellt með því að sneiða hjá þeim. Í annan stað gæti maður misst af mikilvægum sekúndum í þættinum sem maður er af veikum mætti að reyna að fylgjast með ef maður tekur sénsinn á annarri stöð. Það gæti reynst manni dýrkeypt þar sem maður veit aldrei fyrirfram hvar mikilvægustu sekúndurnar eru staðsett- ar í sjónvarpsþætti. Í þriðja lagi mynda auglýsingahlé og þættir heillandi samfellu, dálítið eins og landslag séð um bílglugga á ferð, sem gott er að njóta í afslöppuðu ástandi. Þeir sem ekkert kunna að glápa standa afturámóti margir í þeirri trú að auglýs- ingar séu til þess eins gerðar að pranga inn á áhorfendur drasli sem þeir þurfa ekki og sniðganga þær því í þeirri trú að þeir séu þarmeð að sniðganga heimtufrekju neytendasamfélags- ins. Jamm, því það er einmitt ætlunin þegar maður glápir á imbann. En þessar ólíku nálganir leiða oft af sér átök milli heim- ilisfólks um fjarstýringuna. Það er því kærkomin þróun að sjónvörp hafi tekið að birtast í öllum herbergjum nútímaheimila. VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR HORFIR Í EINRÚMI Auglýsingar: sýnist sitt hverjum ▼ ▼ ▼ ▼ > Gregory Smith „Ekki reyna að vera eins og fólkið sem þú umgengst. Vertu þú sjálfur, því þú ert einstakur.“ Smith leikur í þættinum Everwood sem sýndur er í Sjónvarpinu í kvöld. og þú gefur 1.000 kr. og þú gefur 3.000 kr. og þú gefur 5.000 kr. Hringdu núna: 904 1000 I 904 3000 I 904 5000 Taktu þátt í landssöfnun sem miðar að því að lækning finnist við mænuskaða. Það gefur fjölda fólks um heim allan von um að ganga á ný. 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klukkutíma fresti til kl 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.