Fréttablaðið - 10.09.2008, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 10.09.2008, Blaðsíða 40
24 10. september 2008 MIÐVIKUDAGUR ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍKKRINGLUNNI DEATH RACE kl. 5:50D - 8D - 10:20D 16 DEATH RACE kl. 5:50 - 8 - 10:20 VIP TROPIC THUNDER kl. 5:40 - 8 - 10:20 16 SVEITABRÚÐKAUP kl. 5:50 - 8 - 10:20 L STAR WARS kl. 5:50 L THE MUMMY 3 kl. 8 12 DARK KNIGHT kl. 5:40 - 8:30 - 10:20 12 DEATH RACE kl. 8:10D - 10:30D 16 GET SMART kl. 5:50D - 8D - 10:10 L DARK KNIGHT kl. 10:10 12 WALL-E m/ísl. tali kl. 6D L WALL-E m/ensku tali kl. 5:50 - 8 L DEATH RACE kl. 10:10 7 MAMMA MÍA kl. 8 L SVEITABRÚÐKAUP kl. 8 L THE ROCKER kl. 10:10 7 DEATH RACE kl. 8 16 SVEITABRÚÐKAUP kl. 8 L DEATH RACE kl. 10:10 16 SVEITABRÚÐKAUP kl. 8 L TROPIC THUNDER kl. 10:10 16 MAMMA MÍA kl. 8 L - bara lúxus Sími: 553 2075 STEP BROTHERS kl. 6, 8 og 10.15 7 TROPIC THUNDER kl. 5.45 og 10.15 16 MAMMA MIA kl. 6 og 9 L L.I.B Topp5.is/FBL DV S.V – MBL. NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 7 7 16 L L L STEP BROTHERS kl. 8 - 10 TROPIC THUNDER kl. 8 - 10.10 MAMMA MIA kl. 6 GRÍSIRNIR 3 kl. 6 7 16 L L STEP BROTHERS kl. 5.45 - 8 - 10.15 STEP BROTHERS LÚXUS kl. 5.45 - 8 - 10.15 TROPIC THUNDER kl. 5.30 - 8 - 10.30 MAKE IT HAPPEN kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 GRÍSIRNIR 3 kl. 4 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 7 L 12 L STEP BROTHERS kl. 5.45 - 8 - 10.15 SVEITABRÚÐKAUP kl. 5.45 – 8 – 10.15 SKRAPP ÚT kl. 8 - 10 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 GRÍSIRNIR 3 kl. 6 5% 5% SÍMI 551 9000 L 7 16 12 16 L MAKE IT HAPPEN kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE ROCKER kl. 8 - 10.20 X - FILES kl. 5.40 - 8 SKRAPP ÚT kl. 6 - 8 - 10 THE STRANGERS kl. 10.20 GRÍSIRNIR 3 kl. 6 SÍMI 530 1919 FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS! -L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV-S.V., MBL TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! 3 VIKUR Á TOPPNUM Í USA! Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali. Hið klassíka ævintýri um grísina þrjá og úlfinn í nýrri og skemmtilegri útfærslu. 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna Í dag frá kl. 19-21 15% afsláttur af öllum vörum* Óvæntur glaðningur fylgir kaupum yfir 10.000 kr. Heppinn viðskiptavinur fær 10.000 kr. úttekt *gegn framvísun skólaskírteinis Gallerí 1og8 hefur staðið fyrir ýmsum myndlistarviðburðum í Reykjanesbæ síðustu árin en nú skal bryddað upp á þeirri nýbreytni að bjóða upp á kaffi. Og ef ekki áttu aurinn þá borgarðu bara með sokkn- um þínum. „Ég var að hugsa um að bæta hérna inn nokkrum húsgögnum og reka þetta þannig að ég sé að bjóða fólki inn í kaffi. Þannig að þetta er ekki kaffihús beint. Þetta verður bara svona heimilisleg kósí sokka- stemning,“ segir Guðmundur R. Lúðvíksson, eigandi 1og8. En hvernig virkar þetta með sokkana? „Þá fara menn bara úr öðrum sokknum, láta mig hafa hann og hann er tekinn upp í sem greiðsla. Menn geta líka bara komið með sokk og borgað þannig kaffið og kleinuna. Og út á þetta gengur sokkakaffi. Hugmyndin er reynd- ar aðeins dýpri. Þetta verður eins og í gamla daga, mjólkin verður sett á borð í flöskum með ullarsokk utan á og svo ætlar kona að prjóna líka utan um boll- ana fyrir mig. Þetta verður voða heimilislegt og skemmtilegt.“ Svo rímar sokka við mokka. „Mokkakaffi í Reykjavík er nátt- úrulega heilög stofnun. Sennilega fallegasta og skemmtilegasta kaffi- hús fyrir norðan miðbaug. Sokka- kaffi og Mokkakaffi, mér fannst það hljóma fallega saman. Þetta verður svona Sokka- mokka,“ segir Guð- mundur. - kbs 20 ára afmæli Rokkabill- ybandsins er fagnað með langþráðri plötu. „Það var alltaf pæling að gefa út plötu og við ákváðum loksins að kýla á það,“ segir Tómas Tómas- son, söng- og gítarleikari Rokka- billybands Reykjavíkur, um nýút- komna plötu sveitarinnar, Reykjavík, en sveitin fagnar jafn- framt tuttugu ára starfsafmæli sínu um þessar mundir. „Fyrsta giggið okkar var vorið 1988 og eftir það vorum við að í fimm ár stanslaust, eða til 1993. Þá flutti einn meðlimur hljóm- sveitarinnar af landi brott og við tók langt hlé,“ útskýrir Tómas sem fylgir nú plötunni eftir með tón- leikaferðalagi um Ísland. „Við erum búnir að spila fyrir vestan og á Austfjörðum, en næst er stefnan tekin norður á Sauðár- krók, Akureyri og Húsavík, auk fleiri staða á Suðurlandi. Við vorum búnir að bóka Organ, en það fór sem fór þegar staðurinn lokaði nýverið, svo við erum að skoða hvert við færum okkur.“ Spurður hvað taki við að tón- leikaferðalaginu loknu segir Tómas vera hug á að koma nýju efni bandsins yfir á ensku. „Það er mikil rokkabillyvakning úti um allan heim og mikið af tónlistarhátíðum sem við viljum spila á í framhald- inu, svo við ætlum jafnvel á túr í Skandinavíu í vor og þreifa á útgáfu erlendis í kjölfarið, en fyrst þarf að koma efninu yfir á ensku. Við ætlum samt ekki að gera þetta í rosalegum hasar heldur vinna í þessu jafn og þétt.“ - ag Rokkabillybandið 20 ára Greiða fyrir kaffið með sokk KAFFI FYRIR SOKKA Guðmund- ur bætir við Gallerí 1og8. MYND/ELLERT GRÉTARSSON SPILA ÚT UM ALLT LAND Rokkabillyband Reykjavíkur fagnar stórafmæli.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.