Fréttablaðið - 11.09.2008, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 11.09.2008, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 2008 7heilsa og lífsstíll ● fréttablaðið ● Dansstúdíó World Class býður nú upp á dansnámskeið fyrir fullorðna þar sem kennt er allt það heitasta í dansi. Í Dansstúdíói World Class eiga fullorðnir þess kost að læra allt það heitasta í dansi. Nemendum er skipt í hópa eftir aldri og heita þeir 20 plús, 25 plús og 30 plús. Námskeiðin eru ætluð jafnt byrj- endum sem og þeim sem hafa ein- hverja reynslu af dansi og segir Stella Rósenkranz, deildarstjóri dansstúdíósins, þá blöndu hafa gefist vel. „20+ námskeiðið er erfiðast en hin aðeins léttari. Aldursskipt- ingin er þó ekki alveg algild og geta þeir yngri farið í eldri hóp og öfugt, allt eftir getu og óskum hvers og eins.“ Selma segir mikið lagt upp úr því að nemendur kynnist fleiri en einni hlið á dans- inum og er því farið í nokkra stíla á hverri önn. „Við kennum jazz- ballet, hip hop, fönk, nútímadans og diskó,“ segir Stella en fyrir- myndin er meðal annars feng- in úr sjónvarpsþáttum á borð við So You Think You Can Dance þar sem fólk hefur vald yfir ólíkum stílum. Tímarnir byrja á liðleika- og styrktaræfingum og svo er dansað af krafti. Farið er í hvern dans í um fjögur skipti og yfir önnina eru þeir um sex til sjö talsins. - ve Dansfjör fyrir fullorðna Stella, sem hér er fremst í flokki, segir tímana skemmti lega og koma nemendurnir kófsveittir út. MYND/ WORLD CLASS DANSSTÚDÍÓ Grunnnámskeið í sjálfsstyrkingu á öllum sviðum er haldið nú á haustdögum. Aðferðin nefnist Emotional Freedom Techniques, skammstafað EFT og tekur á samskiptum orkukerfisins, tilfinning- um, vitsmunum og heilsu. „Með þessari aðferð er hægt að efla ein- beitingu, sjálfsöryggi og traust, ná betri árangri í íþróttum, námi og starfi og efla vellíðan á öllum sviðum,“ segir leiðbeinandinn, Viðar Aðalsteinsson dáleiðslusérfræðingur. Námskeiðin verða á Hótel Loftleiðum helgarnar 13.-14. september, 4.-5. október og 1.-2. nóv- ember. Viðar segir þau henta bæði lærðum og leikum. Á Ísafirði verða sams konar námskeið á nuddsetrinu hjá Stefáni Dan. - gun Lærðir og leikir EFT-aðferðin kemur jafnvægi á orkukerfið með röð af áslætti við taugaenda á andliti og líkama. ● BERJAGÓÐGÆTI Nú fer hver að verða síðastur að tína ber og hörðustu berjatínslumenn eru líklega þegar búnir að birgja sig upp fyrir árið. Bláber og krækiber eru auðug af vítamínum, steinefnum, trefjum og annarri hollustu. Þau eru sér- staklega rík af C-vítamíni og töluvert járn er í kræki- berjum. Bláberjasaft, bláberjasulta og bláberjabök- ur framkalla vatn í munninn hjá flestum og sígilt er að hræra skyr og setja bláber út á. Rjóminn kórónar síðan dýrðina. S m á ra to rg i 3 / 2 0 1 K ó p a vo g i / s ím i: 5 2 2 7 8 6 0 / m án u d ag ar til föstu d ag ar 1 1 :0 0 til 1 9 :0 0 lau g ard ag ar 1 0 :0 0 til 1 8 :0 0 / sun n u d ag ar 1 2 :0 0 til 1 8 :0 0 Einstakar snyrtivörur sem innihalda hrein náttúruleg efni úr Dauðahafinu Allt fyrir andlitsmeðferðir og líkamsmeðferðir Komdu til okkar og við hjálpum þér að setja saman þinn eigin dekurpakka Náttúrulegar snyrtivörur 2 1fyrir 100% náttúrulegar sápur tilboðin gilda frá föstudegi 12. sept. til sunnudags 14. sept 3 2fyrir af öllum snyrtivörum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.