Fréttablaðið - 11.09.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 11.09.2008, Blaðsíða 76
 11. september 2008 FIMMTUDAGUR48 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Sylvester og Tweety, Kalli kanína og félagar og Ben 10. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (146:300) 10.15 Flipping Out (6:7) 11.10 60 minutes 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Forboðin fegurð (33:114) 13.45 Forboðin fegurð (34:114) 14.45 Ally McBeal (11:23) 15.30 Friends (7:23) 15.55 Sabrina - Unglingsnornin 16.18 A.T.O.M. 16.43 Ofurhundurinn Krypto 17.08 Hlaupin 17.18 Doddi litli og Eyrnastór 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons 9 19.55 Friends 3 (4:25) 20.20 Celebrity Apprentice (1:14) 21.05 Las Vegas (10:19) Enn fylgjumst við með lífi og störfum öryggisvarða í Mont- ecito-spilavítinu þar sem freistingarnar eru óheyrilega margar fyrir spilafíkla, glæpahyski, fjárglæpamenn og aðrar veikgeðja sálir. 21.50 The Kill Point (6:8) Félagar úr hernum ákveða eftir heimkomuna frá Írak að nýta herþekkingu sína til að fremja bankarán. Þegar planið fer úrskeiðis grípa þeir til örþrifa- ráða og taka starfsfólk bankans og viðskipta- vini í gíslingu. 22.35 ReGenesis (13:13) Fulltrúar NorBAC halda áfram að rannsaka vafasamar framfarir í líftækni og hafa hemil á óprúttnum vísinda- mönnum sem eru iðnir við að nýta sér DNA- vísindin í eigin þágu. 23.25 Yes 01.00 The Wire (12:13) 02.00 A Separate Peace 03.30 11.14 04.55 Traveler (1:8) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Everyday People 10.00 Land Before Time XI. Invasion of the Tinysauruses 12.00 Manchester United. The Movie 14.00 Everyday People 16.00 Land Before Time XI. Invasion of the Tinysauruses 18.00 Manchester United. The Movie 20.00 Everything Is Illuminated Verð- launamynd um Ungan gyðing sem reynir að hafa uppi á konu í Úkraínu sem bjargaði lífi afa hans í seinni heimsstyrjöldinni. 22.00 Skeletons in the Closet 00.00 Psycho 02.00 Children of the Corn 6 04.00 Skeletons in the Closet 06.00 Days of Thunder 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Finnur finnur upp (1:3) 17.54 Lísa (7:13) (e) 18.00 Krakkar á ferð og flugi (14:20) 18.25 Kallakaffi (2:12) Íslensk gam- anþáttaröð sem gerist á kaffihúsi sem Kalli og Magga, nýskilin hjón, reka. Meðal leik- enda eru Rósa Guðný Þórsdóttir, Valdem- ar Örn Flygenring, Lovísa Ósk Gunnarsdótt- ir, Laddi, Davíð Guðbrandsson og Ívar Örn Sverrisson. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Kínverskar krásir (Chinese Food Made Easy) (1:6) Ching-He Huang, skær- asta stjarnan í kínverska nútímaeldhúsinu, matreiðir holla og góða rétti. 20.45 Hvað um Brian? (What About Brian?) (20:24) 21.30 Trúður (Klovn IV) (5:10) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. 22.00 Tíufréttir 22.25 Sex hlekkir (Six Degrees) (8:13) Bandarísk þáttaröð. Þræðirnir í lífi sex New York-búa tvinnast saman þótt fólkið þekk- ist ekki neitt. 23.10 Lífsháski (Lost) (83:86) (e) 23.55 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.55 Vörutorg 16.55 Life is Wild (e) 17.45 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál og gefur góð ráð. 18.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.15 Less Than Perfect (e) 19.40 Game tíví - NÝTT 20.10 Family Guy (8:20) Teikinmynda- sería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 20.35 30 Rock - NÝTT Bandarísk gam- ansería þar sem Tina Fey og Alec Baldwin fara á kostum í aðalhlutverkunum. Fyrsti þátturinn í annarri þáttaröð og Jack fær þá snilldarhugmynd að nota tölvutæknina til að setja Jerry Seinfeld í alla þætti á NBC. Sein- feld sjálfur leikur gestahlutverk í þættinum. 21.00 House (2:16) Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. House notar óhefð- bundna aðferð til að velja sér hóp aðstoð- armanna. Hann ákveður að rannsaka konu sem vill ekki að veikindi hennar verði gerð opinber þar sem hún er geimfari og ekki til- búin að fórna ferlinum vegna veikinda. 21.50 Law & Order. Criminal Intent (21:22) Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með stórmálasveit lögreglunnar í New York fást við klóka krimma. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Britain’s Next Top Model (e) 00.20 Trailer Park Boys 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Undankeppni HM Útsending frá leik Króatíu og Englendinga. 17.00 PGA Tour 2008 - Hápunktar Að þessu sinni verður BMW Championship mót- inu gerð góð skil. 17.55 Inside the PGA 18.20 Undankeppni HM 2010 Útsend- ing frá leik Brasilíu og Bólivíu. 20.00 F1. Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mann- legu nótunum. Sérfræðingar og áhugamenn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 20.40 Kraftasport 2008 Sýnt frá Alþjóð- legu Hálandaleikunum þar sem mættu til leiks bæði íslenskir og erlendir kraftajötnar. 21.15 10 Bestu - Eiður Smári Guð- johnsen Sjöundi þátturinn af tíu í þátta- röð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslands- sögunnar. 22.00 Countdown to Ryder Cup Hitað upp fyrir Ryder Cup þar sem Evrópa og Bandaríkin mætast 19. - 21. september. 22.30 NFL deildin Þáttur um NFL deildina þar sem leikir helgarinnar eru skoðaðir. 23.00 Undankeppni HM Útsending frá leik Króatíu og Englendinga. 18.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Portsmouth og Man. Utd í ensku úr- valsdeildinni. 19.40 English Premier League 20.35 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.05 PL Classic Matches Newcastle - Manchester United, 02/03. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 21.35 PL Classic Matches Tottenham - Everton, 02/03. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.05 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 23.25 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 00.20 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klukkutíma fresti til kl 12.15 daginn eftir 20.30 Gönguleiðir Þáttur um áhuga- verðar gönguleiðir á Íslandi. Endurtekið kl. 21.30 og 22.30. > Tina Fey „Ég uppgötvaði snemma að ég gat aflað mér vinsælda með því að fá fólk til að hlæja. Ég átti aftur á móti aldrei von á því að seinna meir myndi starfsferill minn byggjast upp á því.“ Fey leikur í þáttunum 30 Rock, en í kvöld hefst ný sería á Skjá einum. Svo virðist sem ég þjáist af einhvers konar mið-viku-leti. Ég virðist í það minnsta vart horfa á sjónvarp nema á miðvikudagskvöldum. Síðastliðin letikvöld hafa það verið hönnuðirnir í Design Star, fallega fólkið í Britain‘s Next Top Model og vandamálahjúin í Sexual Healing sem hafa ratað inn á sjónvarpsdagskrána mína. Yfir Design Star leyfi ég mér dagdrauma um veggfóður og silkipappír og að fá útrás fyrir verslunarþörfina í gegnum spretti hönnuðanna í 99-króna búðum. Þótt þeir hafi margir hverjir verið yfirmáta hallærislegir í hönnun sinni er alltaf gaman að fylgjast með sköpunarferlinu. Britain‘s Next Top Model þarf ekki að fjölyrða um, sá þáttur fylgir nákvæmlega sömu formúlu og hinir frá Ameríkunni, Ástralíu eða Indlandi, eða hvaðan þetta hefur allt saman komið. Ég virðist samt vera haldin einhvers konar á-bak-við-tjöldin-fíkn og finnst gaman að fá pínuponsulitla innsýn í hvernig myndatökur ganga fyrir sig. Sexual Healing vil ég dásama fyrir aðrar sakir, ekki vegna þess að hann svali gægjuþörf. Hvort hann gerir mikið fyrir möguleg kynlífsvandamál fólks veit ég ekki. Ég er hins vegar ánægð með að þættir af þessum toga séu sýndir hér, ekki síst vegna þess að fólkið sem leitar sér hjálpar hjá dr. Berman er af öllum stærðum og gerðum og á ýmsum aldri. Stundum er nefnilega eins og kynlíf tilheyri bara unga og fallega fólkinu, á borð við það í Britain‘s Next Top Model. Í bókum á borð við Súpersex, sem rataði inn á fjöldann allan af sófaborðum landsmanna, eða svokallaða Kynlífsbiblíu sem nú var að koma út, sést nefnilega varla annað en þvottabrettis- magar og lærvöðvar á stærð við kálfa (þá sem jórtra). Ég er ekki frá því að það gæti sent einhverjum, óreyndum eður ei, kolröng skilaboð. Það er bæði ágætt að talað sé um kynlíf á opinskáan hátt og svo er hreint ekki verra að vera minntur á að grjótharðir magavöðvar tengjast iðkun þess ekki baun. VIÐ TÆKIÐ SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR ER HALDIN MIÐVIKULETI Af lærum, kálfum og gægjuþörf 21.50 The Kill Point STÖÐ 2 21.00 House SKJÁR EINN 20.30 Talk Show With Spike Feresten STÖÐ 2 EXTRA 20.00 F1 Við rásmarkið STÖÐ 2 SPORT 18.25 Kallakaffi SJÓNVARPIÐ Borgarveisla Barcelona Prag Búdapest Kraká Róm Montreal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.