Fréttablaðið - 12.09.2008, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 12.09.2008, Blaðsíða 34
8 föstudagur 12. september ✽ eru bláar myndir málið? tíska Mischa Barton í bláum kjól Nýir straumar í vetrartískunni 2008 VÍTT OG BLÁTT FULLKOMIN AUGNHÁR Glorious-maskarinn frá Helenu Rubin- stein er eins og fínasta skart. Hinar sex ólíku hliðar burstans gera það að verkum að hann mótar og eykur sveigju augnháranna og augnhára- kremið hjúpar og þéttir augnhárin. Bandaríski tískuhönnuðurinn Marc Jacobs sýndi vorlínu sína fyrir 2009 á tískuvik- unni í New York. Hönnuður- inn er óhræddur við að fara sínar eigin leiðir eins og sést á litavali og samsetningu. Karrígulur og fjólublár verða áberandi ásamt ýmsum teg- undum af röndum og köfl- óttu. Þótt efnin séu skraut- leg hugar hann að kvenleik- anum og leggur áherslu á að mittið njóti sín. Ævintýralegur Marc Jacobs E itt af trendunum í vetrartískunni er bláir tónar, allt frá fjólubláum upp í kónga bláan og allt þar á milli. Þessir litir fara vel með öllum svörtu og gráu tónunum sem eru áberandi í vetrar- tískunni. Það verða allar alvöru skvísur að eiga einar víðar svartar buxur til að lifa vet- urinn af. Til að poppa buxurnar upp er ann- aðhvort hægt að feta í fótspor Armani eða Malene Birger og fá sér litríka skyrtu við. Stórar púfferm- ar setja svip sinn á skyrtur og kjóla frá frú Birger meðan Armani fangar kvenleikann með dömuleg- um skyrtum. Stella McCartney er heilluð af víðum fötum og notar víddina óspart í vetrarlínunni 2008. Við víða kjóla er nauðsynlegt að eiga hlýjar sokka- buxur til að geta tekið á móti íslenska vetrinum. Stella McCartney S te lla M cC ar tn e y M Y N D /G E T T Y IM A G E S Malene Birger, fæst í Companys Emporio Armani-lína Giorgio Armani Opið Föstudag 11-18:30 Og laugardag 11-17:00 Ný sending
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.